18/04/2013
Hvað vilt ÞÚ vita? – Stórfundur á Grand HótelCategory: Fréttir
Kosningastefnuskráin komin á vefinn
14/04/2013
Kosningastefnuskráin komin á vefinnKosningastefnuskrá Framsóknar 2013 er komin á netið í PDF formi sem bæði er hægt að skoða á vefnum eða hlaða niður.
Hér nálgist þið stóra útgáfu af kosningastefnuskránni
Hér nálgist þið minni útgáfu af kosningastefnusránni
Sigmundur Davíð í Forystusætinu á RÚV
11/04/2013
Sigmundur Davíð í Forystusætinu á RÚVSigmundur Davíð mætti í Forystusætið á RÚV, miðvikudaginn 10. apríl, þar sem hann útskýrði og svaraði algengum spurningum um stefnu Framsóknar.
Smellið hér til að sjá þáttinn í heild sinni.
Framsókn á samfélagsmiðlum
10/04/2013
Framsókn á samfélagsmiðlumNú eru þéttskipulagðir dagar og mikið fjör hjá frambjóðendum og starfsfólki Framsóknar um land allt. Ykkur gefst tækifæri á að fylgjast enn betur með flokksstarfinu en Framsókn er notandi á öllum helstu samfélagsmiðlum sem í boði eru.
Hér er listi yfir helstu miðla Framsóknar.
Facebooksíða Framsóknar
Twittersíða Framsóknar
Instagram Framsóknar
Youtubesíða Framsóknar
Flickrsíða Framsóknar
Facebooksíða Framsóknar í Norðvesturkjördæmi
Facebooksíða Framsóknar í Suðvesturkjördæmi
Facebooksíða Landssambands framsóknarkvenna
Facebooksíða Sambands ungra framsóknarmanna
Heimasíða Sambands ungra framsóknarmanna
Til að finna upplýsingar um facebooksíður og heimasíður einstakra frambjóðenda og þingmanna, smellið hér og veljið viðkomandi.
Húsfyllir í Garðabæ
09/04/2013
Húsfyllir í Garðabæ
Fylgist með á Twitter í kvöld!
08/04/2013
Fylgist með á Twitter í kvöld!Framsókn mun vera með beinar stöðuuppfærslur af stóra verðtryggingarfundinum sem verður haldinn í hátíðarsal Fjölbrautarskólans í Garðabæ í kvöld.
Hér er Twittersíða Framsóknar
Hér eru nánari upplýsingar um fundinn
08/04/2013
Hraðstefnumót við frambjóðendur í ReykjavíkFramsókn í Reykjavík bauð kjósendum upp á hraðstefnumót með frambjóðendum flokksins laugardaginn 6. apríl. Mjög góð mæting var á Suðurlandsbrautinni og voru umræður fjörugar. Þetta bráðskemmtilega fyrirkomulag á umræðum hefur slegið í gegn, en frambjóðendur fara á milli lítilla hópa kjósenda sem gefst kostur á að spyrja þá spjörunum úr.
Fleiri myndir af viðburðinum má finna hér
07/04/2013
Stórfundur um verðtrygginguna í Garðabæ 8. aprílFramsókn bætir enn við sig fylgi
18/03/2013
Framsókn bætir enn við sig fylgiFramsókn mælist með 25,9% fylgi
15/03/2013
Framsókn mælist með 25,9% fylgi