Fréttir

/Fréttir

Linda Hrönn kjörin formaður Landssambands Framsóknarkvenna

febrúar 4th, 2018|

Á 18. landsþingi Landssambands Framsóknarkvenna sem haldið var í Reykjavík 3. febrúar síðastliðinn var Linda Hrönn Þórisdóttir kjörin formaður LFK. Linda Hrönn er með MA próf í uppeldis- og menntunarfræðum og B.Ed gráðu í leikskólakennarafræðum. [...]

Breytingar á skrifstofu Framsóknarflokksins

janúar 29th, 2018|

Helgi Haukur Hauksson, viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins og tekur til starfa á næstu dögum. Helgi Haukur tekur við starfinu af Einari Gunnari Einarssyni sem lætur af störfum að eigin ósk. Framsóknarflokkurinn þakkar Einari [...]

Sterkt samfélag og land tækifæranna fyrir alla landsmenn

janúar 23rd, 2018|

Ræða Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í umræðum á Alþingi um stöðuna í stjórnmálaum í byrjun árs og verkefnin framundan, mánudaginn 22. janúar 2018. Virðulegi forseti. Í þessari umræðu ætla ég að fara aðallega [...]

Elsa Lára nýr skrifstofustjóri þingflokks

janúar 12th, 2018|

Elsa Lára Arnardóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarmanna. Hún starfaði sem þingmaður Framsóknarflokksins á árunum 2013-2017 en gaf ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu, við síðustu Alþingiskosningar. Sem þingmaður sat hún í allsherjar- [...]