Fréttir

/Fréttir

Vinnuhópur tekur að sér stefnumótun í ferðaþjónustu

júlí 13th, 2017|

Framkvæmdarstjórn Framsóknarflokksins hefur sett af stað vinnuhóp við að móta tillögur til stefnumótunar fyrir sjálfbæra ferðaþjónustu. Hópurinn er tilkominn vegna ályktunar á vorfundi miðstjórnar flokksins. Hópinn skipa fulltrúar og ferðaþjónustuaðilar með víðtæka reynslu úr ferðaþjónustu [...]

Ingveldur Sæmundsdóttir ráðin aðstoðarmaður formanns

júní 15th, 2017|

Ingveldur Sæmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins. Ingveldur var áður aðstoðarmaður Sigurðar Inga þegar hann var umhverfis- og auðlindaráðherra og síðar Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra þangað til í janúar sl. [...]

Mesta hækkunin kom til þeirra sem lægstar hafa tekjurnar

maí 30th, 2017|

,,Hæstv. forseti. Á síðasta kjörtímabili var unnið að kerfisbreytingu er varðar kjör eldri borgara. Í þeirri kerfisbreytingu var krónu á móti krónu skerðingu hætt og mismunandi flokkar ellilífeyris sameinaðir. Markmið þeirrar kerfisbreytingar var að einfalda [...]

,,Ef þú veist ekki hvert þú vilt fara þá er alveg sama hvaða leið þú velur“

maí 30th, 2017|

,,Hæstv. forseti. Almennar stjórnmálaumræður, eldhúsdagsumræður, fóru fram hér á Alþingi í gær. Mér finnast þær alltaf áhugaverðar og þær draga sannarlega fram störf þingsins hér við þinglok, stöðuna í stjórnmálunum og verk hæstv. ríkisstjórnar ekki [...]