Menu

Fréttir

/Fréttir

Willum Þór: „Meginmarkmiðin eru að verja störfin, verja fyrirtækin, verja efnahag heimilanna“

mars 31st, 2020|

Alþingi samþykkti í gær ráðstafanir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, ásamt fjáraukalögum 2020 og um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak. Eru málin framkomin í beinu framhaldi af samþykkt ríkisstjórnarinnar frá 10. mars 2020 [...]

„Ekki nóg að þjóðin vakni upp við mikilvægi íslenskra matvæla einu sinni á áratug“

mars 27th, 2020|

„Það er ekki nóg að þjóðin vakni upp við mikilvægi íslenskra matvæla einu sinni á áratug - við þurfum að ljúka gerð matvælastefnu þar sem fæðuöryggi er sett á oddinn enda mikilvægur hluti almannavarna,“ segir [...]

1150 milljóna kr. innspýting í menningu, íþróttir og rannsóknir

mars 25th, 2020|

Mennta- og menningarmálaráðuneyti mun verja viðbótar 750 milljónum kr. í menningarverkefni og stuðning við starfsemi íþróttafélaga á næstu vikum, til að sporna við efnahagsáhrifum COVID-19 faraldursins. Þá verður 400 milljónum kr. varið í rannsóknartengd verkefni. [...]

„Með æðruleysi, kjarki og dugnaði komumst við í gegnum þessa tímabundu erfileika“

mars 25th, 2020|

„Við Íslendingar höfum oft staðið frammi fyrir erfiðum verkefnum, og COVID -19 faraldurinn er eitt þeirra. Faraldurinn hefur haft mikil áhrif á daglegt líf okkar allra og við munum öll þurfa að fórna einhverju á [...]

Spurt og svarað um efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19

mars 23rd, 2020|

Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19 eru án hliðstæðu. Heildarumfang aðgerðanna gæti numið yfir 230 ma.kr., sem felst annars vegar í frestun greiddra gjalda og hins vegar auknum útgjöldum, skattalækkunum og lánafyrirgreiðslu með ríkisábyrgð. Auk þess mun [...]

Tryggjum afkomu heimila og fyrirtækja – verjum grunnstoðir samfélagsins og sköpum öfluga viðspyrnu fyrir efnahagslífið

mars 23rd, 2020|

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknar, segir í yfirlýsingu á Facebook að að áætlun sú er var kynnt á blaðamannafundi í Hörpu á laugardaginn hafi það að markmiði að tryggja afkomu heimila [...]