Fréttir

/Fréttir

Af framboðsmálum hjá Framsókn

september 23rd, 2017|

Aðferð við val á framboðslistum Framsóknar er ljós í Reykjavíkurkjördæmunum og í Norðvesturkjördæmi. Uppstilling verður viðhöfð í Reykjavík og tvöfalt kjördæmisþing í Norðvesturkjördæmi. Norðausturkjördæmi ákveður aðferð við val á framboðslista á aukakjördæmisþingi KFNA sunnudaginn 24. október. Í [...]

,,Hækkun skatta á eldsneyti og ferðaþjónustu mun bitna mest á landsbyggðinni“

september 14th, 2017|

,,Hæstv. forseti. Góðir landsmenn. Hér situr ríkisstjórn sem ætlaði ekki að hækka skatta. Nú er hins vegar útlit fyrir að ríkisstjórnin, undir forystu Sjálfstæðisflokksins, ætli sér að setja Íslandsmet í skattahækkunum. Já, svo bregðast krosstré [...]

Þingflokkur Framsóknarflokksins við upphaf 147. löggjafarþings

september 12th, 2017|

Myndin af þingflokknum var tekin 12. september 2017 í Alþingisgarðinum fyrir aftan Alþingishúsið. Garðurinn er elsti íslenski almenningsgarðurinn sem hefur varðveist í upprunalegri mynd. Á myndinni eru frá hægri: Eygló Harðardóttir, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Elsa Lára [...]