Fréttir

/Fréttir

Uppsagnir sjúkraflutningamanna við HSN taka gildi í kvöld!

maí 26th, 2017|

,,Hæstv. forseti. Í kvöld taka uppsagnir sjúkraflutningamanna við Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi gildi ef samningar takast ekki um bætt kjör þessa aðila sem eru í hlutastörfum. Ef af þessu verður er komin upp mjög alvarleg [...]

Er vinna í gangi hjá stjórnvöldum við að auka öryggi við dreifingu raforku?

maí 26th, 2017|

,,Virðulegi forseti. Þann 17. maí sl. urðu umfangsmiklar rafmagnstruflanir og rafmagnsleysi á öllu austur- og suðausturlandi á svæðinu frá Vopnafirði suður á Kirkjubæjarklaustur. Rafmagnsleysið varði í tvær til þrjár klukkustundir. Það var rakið til kerleka [...]