Fréttir

/Fréttir

Yfirlitsræða formanns á haustfundi miðstjórnar 2017

nóvember 21st, 2017|

Yfirlitsræða Sigurðar Inga Jóhannssonar formanns Framsóknarflokksins á haustfundi miðstjórnar, að Laugarbakka í Miðfirði, 17.-18. nóvember 2017. „Kæru vinir, Á fundi sem þessum, á haustfundi Miðstjórnar Framsóknarflokksins fjöllum við sérstaklega um félagsstarf flokksins. Hér þurfa raddir [...]

Stjórnmálaályktun frá 17. Kjördæmisþingi KFSV

nóvember 8th, 2017|

17. Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Suðvesturkjördæmi (KFSV) haldið í Kópavogi 5. nóvember 2017 fagnar niðurstöðu kosninganna 28. október síðastliðinn. Spár gerðu flestar ráð fyrir miklu fylgistapi Framsóknarflokksins frá 2016, en með jákvæðni, samstöðu og baráttugleði að [...]

Ásmundur Einar leiðir í Norðvesturkjördæmi

október 9th, 2017|

Um helgina fór fram tvöfalt kjördæmisþing Framsóknarflokksins á Bifröst í Borgarfirði. Þar var samþykkt að Ásmundur Einar Daðason, fyrrverandi alþingismaður, muni skipa efsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í næstu alþingiskosningum. Halla Signý Kristjánsdóttir, [...]

Sigurður Ingi leiðir í Suðurkjördæmi

október 7th, 2017|

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, formaður Framsóknarflokksins, alþingismaður og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra, leiðir lista Fram­sókn­ar­flokks­ins í Suður­kjör­dæmi í næstu alþing­is­kosn­ing­um. Þetta var samþykkt á fjöl­menn­u kjördæmisþingi í fé­lags­heim­il­inu Hvoli á Hvolsvelli í dag. „Glæsi­leg­ur listi sem ég hef mikla trú [...]

Þórunn leiðir í Norðausturkjördæmi

október 7th, 2017|

Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmis samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Þórunn Egilsdóttir alþingismaður skipar fyrsta sæti listans og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrrverandi alþingismaður skipar annað sætið. Í þriðja sætinu situr Þórarinn Ingi Pétursson, fyrrverandi [...]