Menu

Fréttir

/Fréttir

Kynning á sveitarstjórnarfólki Framsóknar – Elsa Lára Arnardóttir

júlí 15th, 2019|

Á Akranesi leiddi Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri, lista Framsóknar og frjálsra í bæjarstjórnarkosningunum 2018. Elsa Lára er fædd árið 1975 og uppalin í Lambhaga í Hvalfjarðarsveit og einnig á Hornafirði. Hún er með B.Ed. gráðu [...]

„Lilja alveg með þetta“ – stórt skref í byggðaþróun í landinu

júlí 12th, 2019|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, segir Lilju Alfreðdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, „alveg með þetta“ en að frumvarpsdrög um nýjan stuðningssjóð íslenskra námsmanna sé „verið að stíga mörg ár fram í sögu lánamála námsmanna,“ í yfirlýsingu í [...]

Kynning á sveitarstjórnarfólki Framsóknar – Hjálmar Bogi Hafliðason

júlí 12th, 2019|

Í Norðurþingi leiddi Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og deildarstjóri, lista Framsóknarflokks og félagshyggjufólks. Hjálmar Bogi er 39 ára Húsvíkingur með sveitatengingu inn í Aðaldalinn. Hann er grunnskólakennari að mennt og er deildarstjóri í Borgarhólsskóla á [...]

Nýtt námsstyrkjakerfi: „Róttæk breyting á núverandi fyrirkomulagi“

júlí 10th, 2019|

Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóðs íslenskra námsmanna (SÍN) hafa nú verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu er lagt til að innleitt verði nýtt námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánakerfinu. „Þetta er róttæk breyting á núverandi fyrirkomulagi [...]

Úthlutun til sértækra verkefna á sóknaráætlunarsvæðum

júlí 8th, 2019|

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur úthlutað styrkjum sem er ætlað að efla byggðir landsins. Úthlutað var til sértækra verkefna á sóknaráætlunarsvæðum fyrir árið 2019 í samræmi við stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024. Úthlutað var [...]

Hér er verið að brjóta lög um dýravelferð!

júlí 8th, 2019|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, vekur athygli á því að nú sé dýralæknalaust í fimm sveitarfélögum á Vestfjörðum, Súðavík, Ísafjarðarbæ, Bolungarvík, Tálknafjarðarhreppi og Vesturbyggð (svæði 3 skv. reglugerð 846/2011 um dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum). Dýralæknir sá [...]