Fréttir
„Hefjum störf“
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur með undirritun reglugerðar sett af stað sérstakt
Tilkynning frá kjörstjórn Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi um lokað prófkjör
Kjörstjórn hefur ákveðið vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19 sem orsakað hefur erfiðleika við framkvæmd prófkjörs í kjördeildum að fresta kosningunni til 19. júní 2021. Frestunin byggir á heimild í 47. gr. X. kafla í reglum um lokað prófkjör.
Tíu í framboði í póstkosningu Framsóknar í Norðvesturkjördæmi
Póstkosning Framsóknar í Norðvesturkjördæmi verður haldin dagana 16. febrúar – 13. mars n.k. og kosið verður um 5 efstu sæti á lista flokksins fyrir næstu alþingiskosningar.
Kynningarblað um frambjóðendur í Norðvestur
Póstkosning Framsóknar í Norðvesturkjördæmi verður haldin dagana 16. febrúar – 13. mars n.k. og kosið verður um 5 efstu sæti á lista flokksins fyrir næstu alþingiskosningar. Hér að neðan er hægt að nálgast kynningarblað á frambjóðendunum í póstkosningunni.
Tilkynning frá kjörstjórn Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi um lokað prófkjör
Kjörstjórn hefur ákveðið vegna Covid-19 heimsfaraldursins sem orsakað hefur erfiðleika við framkvæmd prófkjörs í kjördeildum að fresta kosningunni til 8. maí 2021. Frestunin byggir á heimild í 47. gr. X. kafla í reglum um lokað prófkjör.
Þessi stóri
Þá er komið að „þessum stóra“. En ráðherrar og þingmenn Framsóknar hafa verið með opna fundi í kjördæmunum á netinu og rætt þau mál sem eru efst á baugi.
Framtíð matarnýsköpunar
Ungt Framsóknarfólk í Reykjavík hélt opin fund í gærkvöldi um framtíð nýsköpunar í matvælaiðnaði.
Við verðum á skjánum!
Næstu daga verða ráðherrar og þingmenn Framsóknar með opna fundi á netinu að ræða
Framboð og tilnefningar!
Framsókn í Reykjavík leitar að öflugu og áhugasömu fólki á framboðslista Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi norður og suður fyrir komandi alþingiskosningar.