Menu

Monthly Archives: janúar 2014

//janúar

Verðtryggingarnefnd klofnaði

Fréttir|

Sérfræðingahópur um afnám verðtryggingar á nýjum neytendalánum, sem forsætisráðherra skipaði þann 16. ágúst 2013, hefur skilað skýrslu sinni. Í skýrslu hópsins er lagt til að frá og með 1. janúar 2015 verði tekin veigamikil skref í átt að fullu afnámi verðtryggingar nýrra neytendalána með því að: óheimilt verði að bjóða neytendum verðtryggð lán með jöfnum greiðslum til [...]

Stríð og friður

Greinar|

Norræn ríki hafa í þúsund ár ýmist átt samstarf, herjað innbyrðis, gengið í bandalög eða hernumið hvert annað. Þann 14. janúar var haldið upp á að Norðurlöndin hafa ekki strítt sín á milli í 200 ár. Þennan dag árið 1814 undirrituðu Danir og Svíar sáttmála um frið í Kiel í Þýskalandi, í kjölfar ósigurs Dana [...]

Kjördæmavika Framsóknar – NORÐAUSTURKJÖRDÆMI

Fréttir|

Opnir fundir í kjördæmaviku Framsóknar. Þingflokkurinn mun þá verða á faraldsfæti og boðar til opinna funda til að ræða stöðu landsmálanna og einstök mál þar að lútandi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum: Norðausturkjördæmi Mánudagur 3. febrúar – Egilsstaðir, Austrasalurinn kl. 20:00 Þriðjudagur 4. febrúar – Norðfjörður, Egilsbúð kl. 12:00; Fáskrúðsfjörður, Björgunarsveitarhúsið kl. [...]

Sigmundur Davíð á Sprengisandi

Fréttir|

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og formaður Framsóknar var viðmælandi í þættinum á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hér að neðan má nálgast viðtal Sigurjóns M. Egilssonar við forsætisráðherra. Sprengisandur (1): SDG og afnám verðtryggingar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir einfalt að afnema verðtryggingu, en samt verði að athuga vel hverjar afleiðingarnar verða. Hann segir ríkisstjórnina [...]

„Bandamenn íslenskrar verslunar eru í sjónmáli“ – Hvar eru bandamenn neytenda?

Greinar|

Í nýlegri grein í Fréttablaðinu lýsti formaður Samtaka verslunar- og þjónustu hamingju sinni yfir vilja ríkisstjórnarinnar til að einfalda VSK-kerfið og endurskoða álagningu vörugjalda á innfluttan varning. Ekkert kemur fram í greininni um fyrirætlanir verslunarrekenda sjálfra til að bæta rekstur og lækka vöruverð. Hvað segir skýrsla McKinsey? Formaður SVÞ ber sig illa undan svokölluðum alhæfingum [...]

Kjördæmavika Framsóknar – SUÐURKJÖRDÆMI

Fréttir|

Opnir fundir í kjördæmaviku Framsóknar. Þingflokkurinn mun þá verða á faraldsfæti og boðar til opinna funda til að ræða stöðu landsmálanna og einstök mál þar að lútandi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum: Suðurkjördæmi Mánudagur 3. febrúar – Reykjanesbæ, Framsóknarhúsinu Hafnargötu 62 kl. 20:00. Þriðjudagur 4. febrúar – Vestmannaeyjar, Kaffi Kró [...]

Jafnrétti er ekki annað hvort eða …

Greinar|

Jafnrétti á sér margar hliðar. Segja má að jafnrétti snúi að mannréttindum og undanfarin misseri hefur umræða um aukinn hlut kvenna bæði í stjórnmálum og atvinnulífinu almennt verið áberandi. Ákveðið hefur verið að fara í aðgerðir til þess að auka hlut kvenna á þessum sviðum. Einnig hefur verið lögð áhersla á að fjölmiðlar hugi að [...]

Sex konur í forystu í stórum sveitarfélögum árið 1990 fyrir Framsóknarflokkinn

Greinar|

Á ljúfum janúardegi söfnuðust konur úr öllum flokkum saman í Iðnó til að hvetja kynsystur sínar til forystu á listum við komandi sveitarstjórnakosningar. Undirritaðri leið allt í einu undarlega og yfir mig kom óraunveruleikatilfinning. Hvers vegna þurfa stjórnmálaflokkar árið 2014 að fjalla um jafn sjálfsagðan hlut, sem er að konur komi jafn og karlar til [...]

Kjördæmavika Framsóknar – NORÐVESTURKJÖRDÆMI

Fréttir|

Opnir fundir í kjördæmaviku Framsóknar. Kjördæmavikan hefst 1. febrúar og stendur fram til 8. febrúar. Þingflokkurinn mun þá verða á faraldsfæti og boðar til opinna funda til að ræða stöðu landsmálanna og einstök mál þar að lútandi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum: Norðvesturkjördæmi Laugardagur 1. febrúar – Skagaströnd – Kaffi [...]

Load More Posts