Menu

Monthly Archives: febrúar 2016

//febrúar

Fánamálið kallað til nefndar

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Síðastliðinn mánudag var á dagskrá þingfundar 3. umr. og atkvæðagreiðsla um frumvarp um breytingu á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, um notkun fánans í markaðssetningu vöru og þjónustu. Þá bar svo við að málið var tekið af dagskrá og sem framsögumaður málsins ætla ég að útskýra stuttlega hvers vegna. Samtök iðnaðarins hafa [...]

Flugöryggi á Akureyri

Fréttir|

„Virðulegi forseti. Í morgun í umhverfis- og samgöngunefnd var haldinn fundur sem bar yfirskriftina Flugöryggi á Akureyri. Þannig er mál með vexti að Isavia hefur tekið ákvarðanir um að fækka flugumferðarstjórum og taka upp hina svokölluðu AFIS-þjónustu sem ég skil ekki öðruvísi en svo að þar verði einstaklingar sem eru með minna nám á bakinu [...]

Takk, Magnús og Fréttablaðið

Greinar|

Í leiðara Fréttablaðsins, Skoðun, þann 1. febrúar sl., skrifar Magnús Guðmundsson lipurlega um áfengisfrumvarpið sem nú liggur fyrir Alþingi. Rati frumvarpið í atkvæðagreiðslu segir hann svo um þingmenn: „Hver um sig getur sagt já og sett hagsmuni frjálsrar smávöruverslunar á oddinn eða greitt atkvæði á forsendum lýðheilsu og minni kostnaðar fyrir heilbrigðiskerfið og sagt nei.“ [...]

Fíllinn og fjarkinn

Greinar|

Flestir vilja eignast eigið húsnæði á einhverjum tímapunkti í lífi sínu. En það mun alltaf vera til sá hópur sem getur ekki eða vill ekki eiga húsnæði. Íslenskur húsnæðismarkaður er í dag, bæði hvað varðar kaup og leigu ómögulegur. Ríkisstjórnarflokkarnir eru samstíga í ályktunum sínum að nauðsynlegt sé að bæta húsnæðiskerfið. Auk þess samþykkti Alþingi [...]

Sigrún með erindi hjá U3A um Rannveigu

Fréttir|

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, mun flytja erindi hjá U3A á þriðjudaginn, 9. febrúar, um þingkonuna Rannveigu Þorsteinsdóttur. Erindið er í röðinni um fimm fyrstu konurnar sem tóku sæti á Alþingi. Rannveig Þorsteinsdóttir sat á þingi 1949-1953. Erindið fer fram í Félagsmiðstöðinni að Hæðargarði 31 í Reykjavík og hefst kl. 17:15. Nánar um erindið. Hvað [...]

Nauðsynlegar umbætur á húsnæðismarkaði

Greinar|

Á sumarþingi 2013 samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu í 10 liðum. Um var að ræða aðgerðaáætlun sem fól það m.a. í sér að taka á skuldavanda heimila, auka stöðugleika og gagnsæi á húsnæðislánamarkaði og vinna að framtíðarskipan húsnæðismála, þar á meðal úrbótum á leigumarkaði. Einn liður tillögunnar fjallaði um að félags – og og húsnæðismálaráðherra ætti að [...]

Ekki saknæmt athæfi að vera fávís eða illa upplýstur

Fréttir|

Hæstv. forseti. Það er fagnaðarefni að heyra að Bankasýsla ríkisins skuli ætla að kanna sölu Landsbankans á Borgun. Sá sem hér stendur sendi Bankasýslunni formlegt erindi í fyrra þar sem farið var fram á það að söluverð hlutarins í Borgun yrði metið en Bankasýslan treysti sér þá ekki til að verða við erindinu. Það veitir [...]

Er ferðamannastraumurinn bóla sem gæti sprungið?

Fréttir|

Hæstv. forseti. Ferðamennska hefur stóraukist hér á landi undanfarin ár og er það ánægjuleg þróun þó að sumum þyki nóg um. En staðreyndin er sú að um 30% af landsframleiðslu kemur úr ferðamannageiranum. Auknum ferðamannastraumi fylgir aukið álag á alls konar þætti, suma fyrirséða og aðra ófyrirséða. Aukið álag á landsvæði hefur þegar komið í [...]

Umsögn Seðlabankans jákvæð

Fréttir|

Hæstv. forseti. Þessa dagana vinnur hv. velferðarnefnd þingsins með húsnæðisfrumvörp hæstv. félags- og húsnæðismálaráðherra. Í gær birti Seðlabankinn umsögn sína vegna þessara mikilvægu mála. Það er skoðun bankans að áhrif frumvarpanna verði í samræmi við þau markmið sem frumvörpunum er ætlað að ná, þ.e. að koma til móts við húsnæðiskostnað leigjenda. Það er skoðun bankans [...]

Load More Posts