Menu

Monthly Archives: september 2017

//september

Hlakkar til baráttunnar

Forsíðuborði, Fréttir|

Stjórnarslitin komu mér ekki á óvart. Ósamstaðan og vantraustið innan ríkisstjórnar blasti við. Hins vegar kom mér verulega á óvart hversu snemma stjórnarslitin urðu. Þremur dögum eftir þingsetningu er auðvitað hlægilega sorglegt. Ég mun gefa kost á mér á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi og mun nú sem endranær leggja áherslu á að þjóna mínum umbjóðendum [...]

Bókaþjóðin vaknar

Forsíðuborði, Greinar|

Íslendingar eru bókaþjóð. Bækur eru vettvangur nýsköpunar og grundvöllur símenntunar alla ævi. Bækur eru snar þáttur í málþroska barna. Þær gegna lykilhlutverki í menntakerfinu og miðla sögu og menningu okkar til komandi kynslóða. Menntun, skólar og bækur eru lykill að framförum og því mikilvægt að efla allt er viðkemur skapandi skrifum, lestri og útgáfu. Læsi [...]

Auglýsing vegna framboða í Suðurkjördæmi

Forsíðuborði, Fréttir|

Ágætu félagar!   Á aukakjördæmisþingi okkar, sem haldið var ​á Selfossi, 25. september, var ákveðið að farin yrði uppstillingaleiðin við val á framboðslista flokksins  til​ ​alþingiskosninganna þann 28. október n.k.. 17. Kjördæmisþing KSFS laugardaginn 7. október myndi samþykkja framboðslistann í heild sinni.   Þeir félagsmenn, sem vilja gefa kost á sér á listann eru beðnir [...]

Bréf frá formanni

Forsíðuborði, Fréttir|

Kæru flokksfélagar, atburðarrás síðustu daga hefur valdið umróti í flokknum sem hefur orðið til þess að gott fólk hefur valið að yfirgefa okkar trausta og gamalgróna flokk. Ég vil þakka þeim fyrir störf í þágu flokksins og óska þeim alls hins besta. Ég þarf ekki að eyða mörgum orðum í þá atburði sem urðu til [...]

Auglýsing vegna framboða í Norðvesturkjördæmi

Fréttir|

Kjörstjórn Norðvesturkjördæmis auglýsir eftir framboðum á framboðslista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 28. október 2017. Þeir flokksmenn sem hafa hug á því að taka sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í kjördæminu fyrir alþingiskosningarnar skulu senda kjörstjórn skriflega kynningu þar sem frambjóðendur kynna sig og gera grein fyrir helstu baráttumálum auk þess að tilgreina hvaða sætum á [...]

Framsókn aftur í ríkisstjórn

Forsíðuborði, Greinar|

Nú stöndum við frammi fyrir því, örfáum dögum eftir þingsetningu að stjórnin er sprungin og nýjar kosningar til Alþingis eftir örfáar vikur. Sú sem þetta ritar bjóst ekki við að ríkisstjórnin yrði langlíf. En það að komast ekki í gegnum fyrstu umræðu á sameiginlegum fjárlögum er örugglega heimsmet. Staða Framsóknarflokksins hefur styrkst síðustu mánuði en [...]

Af framboðsmálum hjá Framsókn

Forsíðuborði, Fréttir|

Aðferð við val á framboðslistum Framsóknar er ljós í öllum kjördæmum. Uppstilling verður viðhöfð í Reykjavík og tvöfalt kjördæmisþing í Norðvesturkjördæmi. Í Norðausturkjördæmi verður viðhöfð uppstilling og eins í Suðurkjördæmi. Suðvesturkjördæmi hefur og ákveðið að viðhafa uppstillingu. Dagbókin framundan: Miðvikudagur 4. október – Uppstilling í Suðvesturkjördæmi Fimmtudaginn 5. október – Uppstilling í Reykjavík (aukakjördæmisþing) Laugardaginn 7. október [...]

Að gefnu tilefni

Forsíðuborði, Fréttir|

Á fundi landsstjórnar Framsóknar sl. þriðjudag var samþykkt að beina eftirfarandi til kjördæmastjórna: „​Við þær aðstæður sem eru uppi vegna þess að nú eru 24 dagar til að ljúka vinnu við framboðslista áréttar landsstjórn að hvert kjördæmisþing hefur það á valdi sínu að ákveða framboðsleiðir þ.m.t. fresti til framboðs og fresti frá framboði til kjördæmisþinga [...]

,,Virðisaukaskatt á bækur á að afnema.“

Forsíðuborði, Fréttir|

,,Virðulegi forseti. Góðir landsmenn. Fram kom í stefnuræðu forsætisráðherra að landsmenn yrðu að hafa þolinmæði til að byggja innviði upp í samræmi við efni og aðstæður hverju sinni. Það er skiljanlegt að ríkisstjórn aðgerðarleysis kalli eftir þolinmæði. Það er nefnilega þannig að þolinmæði getur vissulega verið dyggð. Margt getur áunnist með henni. Hins vegar er [...]

,,Hækkun skatta á eldsneyti og ferðaþjónustu mun bitna mest á landsbyggðinni“

Fréttir|

,,Hæstv. forseti. Góðir landsmenn. Hér situr ríkisstjórn sem ætlaði ekki að hækka skatta. Nú er hins vegar útlit fyrir að ríkisstjórnin, undir forystu Sjálfstæðisflokksins, ætli sér að setja Íslandsmet í skattahækkunum. Já, svo bregðast krosstré sem önnur tré. Hæstv. forsætisráðherra Bjarni Benediktsson skautaði fimlega frá þeirri skattstefnu í ræðu sinni hér fyrr í kvöld eins [...]

Load More Posts