Menu

Greinar

/Greinar

Norðurlöndin

Greinar|

Sem samstarfsráðherra Norðurlanda á formennskuári Íslands í Norrænu ráðherranefndinni átta ég mig enn betur á hve norrænt samstarf skiptir Íslendinga gríðarlega miklu máli. Rúmlega 30 þúsund Íslendingar búa á hinum Norðurlöndunum, sem eru samanlagt stærsta einstaka viðskiptaland Íslands. Við flytjum meira inn og út frá Norðurlöndunum heldur en til Bandaríkjanna eða Bretlands. Þátttaka í norrænu [...]

Áfram íslenska – staða íslenskukennslu í skólum

Greinar|

Íslensk­an er sprelllif­andi tungu­mál. Hún er und­ir­staða og fjör­egg ís­lenskr­ar menn­ing­ar og hún er skóla­málið okk­ar. Hinn 1. apríl nk. skipu­legg­ur mennta- og menn­ing­ar­málaráðuneytið ráðstefnu um ís­lensku­kennslu í skól­um lands­ins í sam­vinnu við Há­skóla Íslands, Há­skól­ann á Ak­ur­eyri, Kenn­ara­sam­band Íslands og Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga. Við hvetj­um skóla­fólk og alla vel­unn­ara ís­lensk­unn­ar til þátt­töku. Ráðstefn­an er [...]

Kynntu þér framtíðina um helgina

Greinar|

Um þess­ar mund­ir stend­ur Verkiðn fyr­ir náms- og starf­s­kynn­ingu fyr­ir nem­end­ur í efri bekkj­um grunn­skóla í tengsl­um við Íslands­mót iðn- og verk­greina sem nú fer fram í Laug­ar­dals­höll und­ir yf­ir­skrift­inni Mín framtíð. Þar munu 33 skól­ar á fram­halds­skóla­stigi kynna fjöl­breytt náms­fram­boð, bæði verk­legt og bók­legt, og svara spurn­ing­um um náms­fram­boð og inn­töku­skil­yrði. Þessi viðburður er [...]

Þín aðstoð við að móta stefnu í málefnum barna

Greinar|

Öll getum við verið sammála um að börnin okkar séu besta fjárfesting samfélagsins. Um leið og við sammælumst um þá staðreynd þurfum við sem samfélag að mæta þeirri áskorun af festu að tryggja öllum börnum sem best uppvaxtarskilyrði. Við þurfum að grípa börn í áhættu áður en það er um seinan, bregðast við með viðeigandi [...]

Kynntu þér framtíðina um helgina

Greinar|

Um þess­ar mund­ir stend­ur Verkiðn fyr­ir náms- og starf­s­kynn­ingu fyr­ir nem­end­ur í efri bekkj­um grunn­skóla í tengsl­um við Íslands­mót iðn- og verk­greina sem nú fer fram í Laug­ar­dals­höll und­ir yf­ir­skrift­inni Mín framtíð. Þar munu 33 skól­ar á fram­halds­skóla­stigi kynna fjöl­breytt náms­fram­boð, bæði verk­legt og bók­legt, og svara spurn­ing­um um náms­fram­boð og inn­töku­skil­yrði. Þessi viðburður er [...]

Sveitarstjórnarráðstefna Framsóknar haldin í Reykjanesbæ

Greinar|

Helgina 22.-23. mars verður Sveitarstjórnarráðstefna Framsóknar haldin á Park-Inn hótelinu í Reykjanesbæ og hefst skráning á föstudeginum kl.16:30.  Áætlað er að ráðstefnunni ljúki svo kl. 16:00 á laugardag. Flokkurinn er annar stærsti flokkur landsins á sveitarstjórnarstiginu og er blásið til ráðstefnunnar með það að markmiði að efla sveitarstjórnarfólk til góðra verka og vinna að stefnumótun [...]

Mjög góð fjárfesting

Greinar|

Stjórnvöld leggja ríka áherslu á að efla menntun í landinu með hagsmuni nemenda og þjóðarinnar allrar að leiðarljósi. Í stjórnarsáttmálanum er sérstaklega kveðið á um mikilvægi þess stuðla að viðurkenningu á störfum kennara og efla faglegt sjálfstæði þeirra. Einnig er þar áréttað að til að bregðast megi við yfirvofandi skorti á kennurum hér á landi [...]

Um hvað snýst þessi kjöt umræða?

Greinar|

Ísland hefur mikla sérstöðu, vegna þess að hér á landi er minna um ýmsa sjúkdóma í búfé en annars staðar í heiminum. Matartengdar sýkingar í fólki eru líka hlutfallslega færri og athyglisvert er að minna er um sýklalyfjaónæmar bakteríur í fólki hér á landi en í öðrum heimshlutum. Sýklalyfjaónæmar bakteríur eru hratt vaxandi heilbrigðisvandi í [...]

Verjum sérstöðu landsins

Greinar|

Nú hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra birt drög að frumvarpi til að bregðast við niðurstöðu EFTA-dómstólsins um innflutningstakmarkanir á fersku kjöti til landsins. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir heimildum til innflutnings á hráu ófrosnu kjöti og ógerilsneiddum eggjum. Frumvarpið hefur hvorki verið lagt fyrir ríkisstjórn eða stjórnarflokka. Það er enn í vinnslu hjá ráðuneyti en [...]

Sérstaða Íslands – hreinleiki

Greinar|

Bann við innflutningi hrás kjöts og sóttvarnir landsins snúast um sérstöðu Íslands til framtíðar. Framtíðarhagsmunir íslensks samfélags eru undir (lýðheilsa og búfjárstofnar), þeir hagsmunir eru miklu stærri, en hagsmunir einstakra stétta í nútíðinni. Samningar og lög eru mannanna verk sem hægt er að breyta, en ef sérstaða landsins tapast verður hún ekki auðveldlega endurheimt. Nú [...]

Load More Posts