Menu

Greinar

/Greinar

Stærsti sigurinn að vera með

Greinar|

„Stærsti sig­ur­inn er að vera með.“ Þannig hljóðaði fyrsta kjör­orð Íþrótta­sam­bands fatlaðra (ÍF) sem fagnaði 40 ára af­mæli um nýliðna helgi. Það er óhætt að segja að ÍF hafi sann­ar­lega lagt sitt af mörk­um til þess að efla íþrótt­astarf fatlaðs fólks í sam­fé­lag­inu og skapa því þann virðing­arsess sem það hef­ur í dag. Við stofn­un [...]

Vöxtur í alþjóðlegu menntasamstarfi

Greinar|

Íslend­ing­ar hafa í gegn­um ald­irn­ar verið víðförl­ir, sótt sér mennt­un og leitað sókn­ar­færa víða. Dæmi um ís­lenska mennta- og lista­menn sem öfluðu sér þekk­ing­ar er­lend­is eru Snorri Sturlu­son sem á 13. öld fór til Nor­egs og Svíþjóðar, Ein­ar Jóns­son mynd­höggv­ari sem á 19. og 20. öld­inni dvaldi í Kaup­manna­höfn, Róm, Berlín og Am­er­íku og Gerður [...]

Grunnstoð samfélagsins

Greinar|

Í dag er alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar en Sameinuðu þjóðirnar tileinka 15. maí ár hvert málefnum hennar. Ástæðan er sú að þótt fjölskyldur séu jafn ólíkar og þær eru margar eru þær grunnstoð samfélagsins og erfitt að finna aðra einingu innan þess sem gegnir jafn þýðingarmiklu og flóknu hlutverki. Í ár leggja Sameinuðu þjóðirnar sérstaka áherslu á [...]

Mikilvægir sendiherrar alla ævi

Greinar|

Í ferð minni til Kína í vik­unni var skrifað und­ir samn­ing sem mark­ar tíma­mót fyr­ir ís­lenska og kín­verska náms­menn. Gild­istaka hans fel­ur í sér gagn­kvæma viður­kenn­ingu há­skóla­náms milli land­anna og mun auðvelda til muna nem­enda­skipti milli ís­lenskra og kín­verskra há­skóla. Á fundi þar ræddi ég við sam­starfs­ráðherra minn, Chen Baos­heng, mennta­málaráðherra Kína, um mik­il­vægi mennta­sam­starfs [...]

Orkuauðlindir Íslands – verkefni íslenskra stjórnmála

Greinar|

Á haust­mán­uðum var ályktað á mið­stjórn­ar­fundi Fram­sókn­ar: „Orku­auð­lindin er ein af mik­il­væg­ustu for­sendum vel­meg­unar í land­inu. Mið­stjórn Fram­sókn­ar­flokks­ins áréttar mik­il­vægi þess að allar ákvarð­anir í orku­málum verði í höndum Íslend­inga og minnir á að stjórn­ar­skrá Íslands leyfir ekki fram­sal rík­is­valds til erlendra stofn­ana. Aðstæður Íslands í orku­málum eru gjör­ó­líkar þeim sem liggja til grund­vallar orku­lög­gjöf [...]

Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg?

Greinar|

Ég er stoltur og ánægður með árs­reikn­ing Hafn­ar­fjarðar árið 2018. Fjár­hags­staða sveit­ar­fé­lags­ins hélt áfram að styrkj­ast á árinu og skulda­við­mið sem var 135% í árs­lok 2017 er 112% í árs­lok 2018, eða undir skulda­við­miðum sam­kvæmt reglu­gerð um fjár­hags­leg við­mið og eft­ir­lit með fjár­málum sveit­ar­fé­laga. Allar lyk­il­tölur sem skipta mestu máli eru jákvæð­ar. Rekstr­ar­nið­ur­staða fyrir afskriftir [...]

Tíminn líður hratt á gervihnattaöld

Greinar|

Gleði­banka­menn sungu frumraun okkar Íslend­inga í Júró­visjón árið 1986. Það ár var ekki bara merki­leg­ilegt fyrir okkur Íslend­inga með góðu júró­visón­lagi heldur fyrir heims­byggð­ina alla. Það ár var leið­toga­fundur hald­inn í Höfða milli Ron­ald Reagan, for­seta Banda­ríkj­anna og Mik­haíl Gor­batsjev, leið­toga Sov­ét­ríkj­anna. Slíkur við­burður var sögu­legur enda höfðu þessi ríki þá átt í ára­löngum átökum [...]

Stöndum vörð um heilsu og velferð manna og dýra

Greinar|

Kunningjakona okkar sem á von á barni var á ferðlagi um meginland Evrópu um páskana. Eins og títt er um ófrískar konur þá er hún gríðarlega meðvituð um það sem hún lætur ofan í sig og saknar auðvitað sérstaklega blóðugu steikarinnar og sushi. Hún hafði líka eftir umfjöllun í mörgum íslenskum fjölmiðlum orðið mun betur [...]

Ný íþróttastefna til ársins 2030

Greinar|

Íþróttir eru samofnar sögu okkar og höfum við Íslendingar byggt upp umgjörð um íþróttastarf sem er öðrum þjóðum fyrirmynd. Á sama tíma hefur íslenskt íþróttafólk náð góðum árangri í ýmsum greinum. Á vettvangi íþróttanna fer fram eitt öflugasta forvarnarstarf sem völ er á og rannsóknir sýna skýr tengsl á milli góðs námsárangurs og þátttöku í [...]

Load More Posts