Menu

Greinar

/Greinar

Hvers vegna þarf að styðja ungt og tekjulágt fólk til fasteignakaupa?

Greinar|

Hér á landi er al­gengt að líta á hús­næðismál með þeim aug­um að það sé ein­göngu hlut­verk markaðar­ins að leysa mál­in. Þetta sé ein­fald­lega spurn­ing um fram­boð og eft­ir­spurn. Vissu­lega er mik­il­vægt að huga að sam­spili fram­boðs og eft­ir­spurn­ar en hús­næði er fyrst og síðast ein af grunnþörf­um allra fjöl­skyldna. Í því ljósi eiga hús­næðismál [...]

Fjárfestum í heilsu og vellíðan barna

Greinar|

Vinna við fjárhagsáætlun sveitarfélaga stendur sem hæst þessi misserin. Sveitarstjórnarfólk um allt land vinnur nú að því að rýna í fjárhagsstöðu síns sveitarfélags og forgangsraða fjárheimildum til málaflokka, framkvæmda og fjárfestinga. Stærstur hluti af ráðstöfunartekjum sveitarfélagsins fer í að standa straum ef þeim kostnaði sem fellur undir þá grunnþjónustu sem sveitarfélaginu ber að sinna. Öðrum [...]

Metnaðarfull aðgerðaráætlun í jarðarmálum

Greinar|

Eitt af forgangsmálum þingflokks Framsóknar á þessi þingi er þingsályktun um aðgerðaráætlun í jarðarmálum. Tillagan er í sjö liðum en henni er ætlað að styrkja lagaumgjörð og reglur í tengslum við ráðstöfun og nýtingu auðlinda hér á landi. Markmiðið er að skapa fleiri tækifæri til heilsársbúsetu í dreifbýli, fjölbreyttrar sjálfbærrar landnýtingar og matvælaframleiðslu í landinu. [...]

Tímamótaumfjöllun um menntamál

Greinar|

Það kem­ur skýrt fram í grein­um sem birst hafa hér í Morg­un­blaðinu og á frétta­vefn­um mbl.is síðustu daga hversu mik­ill mannauður býr í ís­lensk­um kenn­ur­um og hversu mik­il­vægu hlut­verki þeir gegna í upp­bygg­ingu mennta­kerf­is­ins til framtíðar. Greina­flokk­ur Guðrún­ar Hálf­dán­ar­dótt­ur blaðamanns um mennta­kerfið hef­ur vakið verðskuldaða at­hygli enda nálg­ast hún viðfangefnið úr mörg­um átt­um, viðmæl­end­urn­ir eru [...]

Kerfisbreyting í þágu barna

Greinar|

Við Íslendingar höfum um of langt skeið þurft að horfast í augu við að börn og ungmenni sem þurfa aðstoð lenda á gráu svæði í kerfinu. Ólíkt mörgum öðrum þjóðfélagshópum hafa þessir einstaklingar ekki marga háværa talsmenn í sínum röðum. Sést það meðal annars á því að hringiða stjórnmála snýst allt of sjaldan um stöðu [...]

Hvað er að frétta, hæstvirtur landbúnaðarráðherra?

Greinar|

Síðastliðið vor var samþykkt breyt­ing á lög­um og þings­álykt­un er varðar inn­flutn­ing á hráu kjöti og mat­væl­um. Í henni var samþykkt­ur rammi sem á að sjá til þess að ekki verði flutt inn kjöt og land­búnaðar­af­urðir til lands­ins sem ekki stand­ast sömu kröf­ur og hér á landi. Sam­hliða hélt rík­is­stjórn­in blaðamanna­fund þar sem til­kynnt var [...]

Markviss aðgerðaráætlun í jarðamálum

Greinar|

Aðgerðaráætlun í jarðamálum, var lögð fram á Alþingi í síðustu viku en það er eitt af forgangsmálum þingflokks Framsóknar. Tillagan er í sjö liðum en henni er ætlað að styrkja lagaumgjörð og reglur í tengslum við ráðstöfun og nýtingu auðlinda hér á landi, ásamt aðgerðum til að styrkja grundvöll til eftirfylgni slíkra reglna. Markmiðið er [...]

Land og synir

Greinar|

Bændur hafa um áratugaskeið verið leiðandi í allri framkvæmd landgræðslu á Íslandi. Í gegnum verkefnin Bændur græða landið og landbótaþætti gæðastýringar hafa verið unnin ótrúleg afrek í endurheimt lífmassa og beitilands. Þá er ekki enn búið að taka til landgræðslustörf bænda sem ekki hafa verið bundin við slík verkefni og hafa margir lagt mikið á [...]

Miðbærinn, hjarta Hafnarfjarðar

Greinar|

Á fundi bæjarráðs þann 15. ágúst síðastliðinn var samþykkt að drög að skýrslu (hér eftir skýrsla) frá starfshópi um skipulag miðbæjar Hafnarfjarðar færi á vef bæjarfélagsins í 30 daga til umsagnar. Sá frestur rennur út 20. september næstkomandi. Starfshópurinn hafði nokkuð breiða skírskotun, þar sem sátu m.a. fulltrúi íbúa, fyrirtækja, Markaðsstofu Hafnarfjarðar ásamt fulltrúum frá [...]

Load More Posts