Menu

Greinar

/Greinar

Auðveldum ungu fólki að kaupa fyrstu fasteign

Greinar|

Hús­næðismál eru vel­ferðar­mál. Eitt af meg­in­hlut­verk­um hins op­in­bera er að halda uppi öfl­ugu vel­ferðar­kerfi þar sem öll­um lands­mönn­um, óháð bú­setu, er tryggð ör­ugg fram­færsla, heil­brigðis- og fé­lagsþjón­usta, mennt­un og raun­hæf­ur kost­ur á að eign­ast eða leigja sér ör­uggt hús­næði. Þess vegna verða stjórn­völd og sam­fé­lagið sem heild að líta á og nálg­ast hús­næðismál með sama [...]

Lögreglan efld

Greinar|

Á síðasta ári var bætt við stöðugildum hjá flestum lögregluembættum um landið til að styrkja skilvirkni lögreglunnar í kynferðisbrotamálum. Þar með var hafin vinna við að hrinda í framkvæmd aðgerðaáætlun um meðferð kynferðisbrota innan réttavörslukerfisins. Sú aðgerðaáætlun felur m.a. í sér að renna styrkari stoðum undir samstarf milli lögreglu og ákæruvalds til að bæta stöðu brotaþola [...]

Dynjandisheiðin – vetrarþjónusta

Greinar|

Nú er innan við ár þangað til slegið verður í gegn í framkvæmdum við Dýrarfjarðargöng. Þá erum við farin að eygja gríðarlega samgöngubót á Vestfjörðum. Heilsárssamgöngur milli norður- og suðursvæðis er að verða að veruleika. Það verða liðnir tveir áratugir af þessari öld þegar við sjáum þetta raungerast. Ótrúlegt! En gott og vel við fögnum [...]

Heima er best

Greinar|

Flest vonumst við til að fá að eldast, halda heilsu og geta búið áfram á eigin heimili. Tölfræðin sýnir okkur að lífaldur Íslendinga er að hækka og heilsa eldra fólks að batna. Hugtakið velferðartækni er tiltölulega nýtt á Íslandi en það nær yfir fjölmargar tæknitengdar lausnir í þágu notenda sem eru til þess fallnar að [...]

Samgöngur til framtíðar

Greinar|

Það má sjá bætt vinnubrögð í nýrri samgönguáætlun því hér í fyrsta skipti er hún í samræmi við samþykkta fjármálaáætlun frá Alþingi. Samgönguáætlun skal stefna að því að samgöngukerfi landsins myndi eina samþætta heild sem þjóni íbúum og atvinnulífi sem best. Auka á aðgengi fólks að vörum og þjónustu og bæta hreyfanleika. Meginstoðir Samgönguáætlun skal [...]

Land er auðlind

Greinar|

Undanfarið hefur talsverð umræða átt sér stað í samfélaginu um eignarhald á bújörðum. Margir hafa áhyggjur af því að Íslendingar séu með andvaraleysi að tapa eignarhaldi á auðlindum á landi. Í september birtist álit starfshóps um endurskoðun eignarhalds á bújörðum. Þar voru settar fram átta tillögur að breytingum á jarðalögum og ábúðarlögum í því skyni [...]

Til hamingju með alþjóðadag barna

Greinar|

Alþjóðadagur barna er haldinn hátíðlegur í dag, 20. nóvember og í tilefni þess er um allan heim vakin sérstök athygli á málefnum sem varða stöðu og réttindi barna. Þetta er mikilvægur dagur fyrir börn og okkur öll, ekki síst vegna þess að þennan dag fyrir 29 árum var Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna samþykktur. Alþingi Íslendinga samþykkti [...]

Allt land er auðlind og þarf að vera í eigu landsmanna

Greinar|

Allt land er auðlind, landið sjálft, jarðvegurinn og gróðurinn sem þar þrífst. Sumt land nýtist til matvælaframleiðslu, annað til útivistar og auk þess geta fylgt landi önnur gæði sem enn auka verðmæti þess t.d. veiði og vatnsréttindi. Meðferð og notkun alls landsins skiptir alla landsmenn máli bæði nú og til framtíðar. Það felast miklir almannahagsmunir [...]

Efling afurðastöðva í kjötiðnaði.

Greinar|

Nú liggur frammi frumvarp á Alþingi um breytingar á búvörulögum sem undirrituð er fyrsti flutningsmaður að. Frumvarpið felur í sér breytingar á þann hátt að  þrátt fyrir ákvæði samkeppnislaga er afurðastöðvum í kjötiðnaði heimilt að sameinast og gera með sér samkomulag um verkaskiptingu og hafa með sér annars konar samstarf til þess að halda niðri [...]

Load More Posts