Menu

Greinar

/Greinar

Gerum það sem þarf

Greinar|

Rétt viðbrögð ráða mestu um áhrif áfalla. Yf­ir­vof­andi hættu þarf að mæta með mik­illi rögg­semi, en einnig er mik­il­vægt er að horfa á sam­hengi hlut­anna svo fyrstu viðbrögð verði ekki þau einu. Fyrsta skrefið í bar­átt­unni við kór­óna­veiruna sem or­sak­ar COVID-19 snýr að heilsu­vernd, enda nauðsyn­legt að hefta út­breiðslu henn­ar. Sam­hliða þarf að huga að [...]

Stígamót á tímamótum

Greinar|

Nú eru 30 ár liðin frá stofn­un Stíga­móta. Stíga­mót voru stofnuð sem Sam­tök kvenna gegn kyn­ferðisof­beldi. Aðdrag­andi þess var að það voru nokkr­ir sjálf­boðaliðahóp­ar kvenna sem höfðu komið að álíka mál­um og ákváðu að taka hönd­um sam­an og stofna sam­tök­in. Stíga­mót, staður­inn þar sem stíg­ar mæt­ast, voru svo stofnuð á bar­áttu­degi kvenna árið 1989. Þarna [...]

Skaðinn ferðast með fólki milli kynslóða

Greinar|

Það er réttur hvers einstaklings að fá að lifa frjáls og geta notið sín. Margir einstaklingar þurfa að þola ofbeldi daglega og jafn vel í mörg ár. Þeir einstaklingar eru ófrjálsir, fastir í fjötrum hótana og sársauka. Heimilið á að vera griðarstaður en ekki ógn og hindrun. 2017 leituðu þúsund sér aðstoðar vegna heimilisofbeldis og [...]

Norður­landa­ráð styður lýð­ræðis­öfl í Pól­landi

Greinar|

Hátt í fjórir af hverjum tíu innflytjendum á Íslandi eru frá Póllandi. Þetta eru nálægt því tuttugu þúsund manns, fleiri en allir íbúar Reykjanesbæjar eða Akureyrar. Þó ekki væri nema af þessari ástæðu ættu málefni Póllands að vera ofarlega í hugum Íslendinga. Pólverjar eru jafnframt fjölmennasti hópur innflytjenda í Noregi og Danmörku og í Svíþjóð [...]

Bókmenntir, listir og skipasmíðar

Greinar|

Sam­band Íslands og Pól­lands er sterkt og vax­andi. Viðtök­urn­ar í op­in­berri heim­sókn for­seta Íslands til Pól­lands eru merki um það, en heim­sókn­inni lýk­ur í dag. Saga þjóðanna er afar ólík, þar sem pólsk menn­ing hef­ur mót­ast af land­fræðilegri stöðu og átök­um á meg­in­landi Evr­ópu í ár­hundruð. Íslensk menn­ing á ræt­ur í hnatt­stöðu lands­ins, mik­illi ein­angr­un [...]

Barnvænt Ísland

Greinar|

Barna­sátt­mál­inn er lof­orð sem við gáf­um öll­um heims­ins börn­um fyr­ir 30 árum, lof­orð sem var lög­fest á Íslandi 2013. Sam­kvæmt því lof­orði skulu öll börn njóta jafn­ræðis, það sem barni er fyr­ir bestu skal vera leiðandi for­senda við all­ar ákv­arðanir stjórn­valda og börn og ung­menni skulu höfð með í ráðum þegar ákv­arðanir eru tekn­ar fyr­ir [...]

Glötum ekki norræna gullinu

Greinar|

Traust er ein af mik­il­væg­ustu und­ir­stöðum lýð­ræð­is­legra sam­fé­laga. Traust mælist hátt til opin­berra stofn­ana á Norð­ur­löndum í sam­an­burði við mörg önnur ríki. Norð­ur­löndin tala stundum um traustið sem „nor­ræna gullið“. Falskar fréttir og upp­lýs­inga­óreiða eru raun­veru­leg ógn við lýð­ræð­ið. Þegar fólk getur ekki treyst þeim upp­lýs­ingum sem það fær þá er ómögu­legt að taka upp­lýsta [...]

Samskipti Íslands og Póllands styrkt

Greinar|

Ísland og Pólland hafa bundist sterkum böndum á undanförnum áratugum. Tæplega 21 þúsund Pólverjar búa á Íslandi og hafa verið virkir þátttakendur í samfélaginu. Þeir hafa auðgað íslenska menningu, sinnt mikilvægum störfum í hagkerfinu og almennt komið sér vel fyrir í nýju landi. Á hverju ári fæðast pólskum foreldrum um 600 börn á Íslandi. Það [...]

Fjárfest í menntun framtíðar

Greinar|

Mennta­tæki­færi hafa marg­feld­isáhrif í sam­fé­lag­inu en ekki síst fyr­ir smærri byggðarlög. Þegar for­eldr­ar ákveða bú­ferla­flutn­inga leika mennt­un­ar­tæki­færi barna þeirra og ung­menna stórt hlut­verk, og það sama gild­ir um aðgengi þeirra að íþrótta- og tóm­stund­a­starfi. Gríp­um til aðgerða Nú blas­ir við mik­ill slaki í efna­hags­líf­inu og hag­kerf­inu. Tölu­verð óvissa rík­ir um inn­lenda efna­hagsþróun á kom­andi miss­er­um, [...]

Ís­land í farar­broddi gegn út­breiðslu sýkla­lyfja­ó­næmis

Greinar|

Ávorþingi 2019 varð breyting á löggjöf um innflutning á matvælum, vegna niðurstöðu EFTA-dómstólsins, sem heimilar innflutning á hráu kjöti og ferskum matvælum. Í kjölfarið tók ríkisstjórnin þá ákvörðun að Íslendingar yrðu fyrsta þjóðin í heiminum til að banna dreifingu og sölu á matvælum sem innihalda ákveðnar tegundir af sýklalyfjaónæmum bakteríum. Samhliða samþykkti Alþingi aðgerðaáætlun um [...]

Load More Posts