Menu

Greinar

/Greinar

Flýtum framkvæmdum – fækkum slysum

Greinar|

Markmiðið með metnaðarfullri samgönguáætlun verður ekki mælt í kílómetrum, heldur mannslífum og lífsgæðum. Til að stuðla að fækkun slysa og auka umferðaröryggi er áhrifaríkast að endurbæta vegakerfið sem lætur víða á sjá í kjölfar aukinnar umferðar og þungaflutninga, m.a. vegna mikillar fjölgunar erlendra ferðamanna. Sambærileg framlög og á undanförnum árum mæta engan veginn uppsafnaðri þörf [...]

Verksmiðjan gangsett

Greinar|

Meðal mikilvægustu verkfæra unga fólksins okkar, sem móta mun framtíð samfélagsins, eru samvinnuhæfni, frumkvæði, skapandi hugsun og það að geta unnið með upplýsingar og tækni á fjölbreyttan hátt. Fjórða iðnbyltingin krefur okkur með sínum öru samfélags- og tæknibreytingum um nýja nálgun á ýmis kerfi, þar með talið menntun og starfþjálfun af öllu tagi. Í gær [...]

Svo lærir sem lifir

Greinar|

„Hvað lærðir þú í dag?“ er algeng spurning á heimilum á þessum tíma árs. Börn og ungmenni eru eflaust flest vön slíkum spurningum og viðbúin því að greina frá viðfangsefnum dagsins. En þessi spurning getur alveg átt við fleiri en námsmenn. Þetta er nefnilega líka árstíminn þegar margir huga að því hvernig hægt sé að [...]

Frá þingflokksformanni

Greinar|

Kæru vinir og félagar! Ég óska ykkur öllum gleðilegs árs. Það er óhætt að segja að haustþingið hafi verið annasamt og viðburðarríkt. Því er ánægjulegt að þingið náði þeim áfanga að afgreiða fjárlög á tilskildum tíma undir styrkri stjórn Willums Þórs og halda starfsáætlun. Ný lög um opinber fjármál hjálpa vissulega til í þeim efnum [...]

Störf kennara í öndvegi

Greinar|

Samkeppnishæfni þjóða mun á næstu áratugum ráðast af hæfni og færni fólksins þeirra. Sú hæfni og færni ræðst ekki síst af gæðum menntakerfa í viðkomandi landi. Kennarar bera uppi menntakerfin og eru því lykilaðilar í mótun samfélaga til framtíðar. Alþjóðavæðing og örar tæknibreytingar gera enn ríkari kröfu um að stjórnmálin forgangsraði í þágu menntunar. Stjórnarsáttmáli [...]

„Sá stórhugi, sem gleymir stríðinu en seilist eftir sigrinum“

Greinar|

Matthías Jochumsson spyr í Þjóðólfi árið 1874 hvað sé sannur þjóðvilji og svarar: „Það er almenn framfarastefna í landinu, bygð á frjálslyndi, viti og réttvísi. Með þess konar þjóðvilja stendr og fellr velferð og hamingja vor. Kærir landsmenn! Þjóð vor er enn skamt á veg komin, ekki einungis í verkunum, heldr í sannri menntan, sem [...]

Sérfræðiþjónusta lækna á landsbyggðinni

Greinar|

Sérfræðiþjónusta lækna á landsbyggðinni á undir högg að sækja og er mismunandi eftir búsetu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur boðað að endurskoða skuli fyrirkomulag sérfræðilæknaþjónustu með aukinni áherslu á göngudeildarþjónustu á Landspítalanum, frekar en að sjálfstætt starfandi sérfræðilæknar taki á móti sjúklingum á stofum sínum. Hætti læknir störfum sökum aldurs eða búferlaflutninga í einkageiranum hafa nýir [...]

Barnafjölskyldur í fyrirrúmi í fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Greinar|

Fyrsta fjárhagsáætlun Akureyrarkaupstaðar á þessu kjörtímabili hefur nú verið samþykkt í bæjarstjórn. Forgangsverkefni á árinu 2019 og á kjörtímabilinu verður að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla með fjölbreyttum leiðum. Undirbúningur er þegar hafin að byggingu nýs leikskóla við Glerárskóla sem taka á í notkun árið 2021 og þar að auki á að hefja undirbúning [...]

Samgönguáætlun komin út – framkvæmdir í hafnarmálum

Greinar|

Í þessari viku lagði samgönguráðherra fram samgönguáætlun á Alþingi. Þar ber margt á góma, veglagning um Teigskóg eru að fullu fjármagnaðar en ennþá er málið fast milli Reykhólahrepps og Vegagerðarinnar. Þar þarf ríkið að grípa inní tafarlaust og höggva á hnútinn svo framkvæmdir geti hafist. Áætlað er að bjóða út Dynjandisheiði árið 2020 en þar [...]

Jöfn tækifæri til tónlistarnáms

Greinar|

Tón­list­ar­líf á Íslandi hef­ur átt mik­illi vel­gengni að fagna og vor­um við minnt á það ný­lega á degi ís­lenskr­ar tón­list­ar sem hald­inn var hátíðleg­ur 6. des­em­ber síðastliðinn. Öflugt tón­list­ar­nám legg­ur grunn­inn að og styður við skap­andi tón­list­ar- og menn­ing­ar­líf í land­inu en ný­verið var und­ir­ritað sam­komu­lag rík­is­ins og sveit­ar­fé­lag­anna um stuðning við tón­list­ar­nám til árs­loka [...]

Load More Posts