Menu

Greinar

/Greinar

Börn og ungmenni í forgrunni

Greinar|

Um síðustu áramót breytti ég embættistitli mínum í félags- og barnamálaráðherra. Er það í fyrsta sinn á Íslandi sem embættistitill ráðherra vísar til málefna barna. Við Íslendingar gerum mjög margt vel þegar kemur að velferð barna en ég hef, engu að síður, orðið var við brotalamir og glufur í kerfinu. Þá eru sífellt að koma [...]

Ísland í fremstu röð II

Greinar|

Í upphafi 20. aldarinnar stóð íslenska þjóðin á tímamótum. Hún stefndi að því að ráða sínum málum sjálf og framfarir í menntamálum voru nauðsynlegar til að þjóðin gæti staðið undir sjálfstæði sínu. Forystufólk þessa tíma var mjög meðvitað um mikilvægi menntunar enda hófst stórsókn í skólamálum með stofnun gagnfræðaskóla í þéttbýli og héraðsskóla í strjálbýli, [...]

Sterkir fjölmiðlar skipta sköpum

Greinar|

Mikl­ar breyt­ing­ar hafa orðið á rekstr­ar­um­hverfi fjöl­miðla með til­komu sam­fé­lags­miðla og nýrra miðlun­ar­leiða. Flest­ir fjöl­miðlar byggja af­komu sína á aug­lýs­ing­um og áskrift­um og þegar báðir tekju­straum­arn­ir minnka veru­lega verður staðan erfið. Tekju­sam­drátt­ur­inn er rak­inn ann­ars veg­ar til þess að sí­fellt stærri hluti aug­lýs­inga er birt­ur á vefj­um er­lendra stór­fyr­ir­tækja og hins veg­ar auk­ins fram­boðs á [...]

Ísland í fremstu röð

Greinar|

Þær breyt­ing­ar sem nú eiga sér stað vegna bylt­inga á sviðum upp­lýs­inga, sam­skipta og tækni skapa ótal tæki­færi fyr­ir sam­fé­lög. Vel­sæld hef­ur auk­ist um heim all­an en á sama tíma stönd­um við frammi fyr­ir fjöl­breytt­um áskor­un­um, ekki síst í um­hverf­is­mál­um. Brýnt er að við horf­um til lausna og aðgerða sem stuðla að jöfn­um tæki­fær­um til [...]

Æskan er ekki biðstofa fullorðinsáranna

Greinar|

Börn eru yf­ir­leitt ekki göm­ul þegar þau átta sig á að það er betra að vera stór en lít­il, eldri en yngri. Stærð og aldri fylgja völd og mögu­leik­inn til að hafa áhrif á eigið líf og sam­fé­lag. Orðræða end­ur­spegl­ar ráðandi viðhorf til sam­fé­lags­hópa og eru börn þar eng­in und­an­tekn­ing. Ófor­svar­an­leg hegðun full­orðinna er stund­um [...]

Endurreisn vegakerfisins

Greinar|

Þörf fyrir fjárfestingar í samgöngum er gríðarmikil. Vegagerðin áætlar að nauðsynlegt sé að fara í um 200 verkefni næstu 25 árin og eru þær framkvæmdir alls metnar á yfir 400 milljarða króna. Í síðustu viku lagði ég fram á Alþingi uppfærða samgönguáætlun. Í henni eru framlög aukin um fjóra milljarða á ári næstu fimm árin [...]

Borgarbyggð í fremstu röð til framtíðar

Greinar|

Verkefni okkar sem sveitarfélags er að festast ekki í fortíðinni og hræðast ekki breytingar og áskoranir sem fylgja framtíðinni. Sveitarstjórnar fólk má ekki vera ákvarðanafælið og óttast að styggja þá sem vilja toga í tauminn þegar framtíðin eru rædd. Til að hægt sé að taka ábyrgar ákvarðanir inn í framtíðina þarf langtímasýn að liggja fyrir. [...]

Hugarfar framtíðarinnar

Greinar|

Í fram­haldi af niður­stöðum alþjóðlegra könn­un­ar­prófa Efna­hags- og fram­fara­stofn­un­ar­inn­ar (e. PISA) sem kynnt­ar voru í vik­unni hef ég kynnt aðgerðir sem miða að því að efla mennta­kerfið, ekki síst með auk­inni áherslu á námsorðaforða og starfsþróun kenn­ara. Þær aðgerðir verða út­færðar í góðu sam­starfi við skóla­sam­fé­lagið, sveit­ar­fé­lög­in og heim­il­in í land­inu. Það er sam­fé­lags­legt verk­efni [...]

Þjóð undir þaki

Greinar|

Íslenski húsnæðismarkaðurinn hefur einkennst af miklum sveiflum í gegnum tíðina. Ýmist hefur verið skortur á húsnæði eða offramboð og það sama má segja um aðgang að lánsfé. Núverandi stjórnvöld leggja áherslu á að draga úr því ójafnvægi sem ríkt hefur og kappkosta að mynda traustari umgjörð um húsnæðismál. Frá því ég tók við embætti hefur [...]

Á flugi í samgöngumálum

Greinar|

Ný samgönguáætlun ber þess glöggt merki að við erum komin á gott skrið með að greiða niður innviðaskuldina í vegakerfinu eftir hrunið og þar er stórauknu fjármagni varið til vegagerðar. Samgönguáætlun var samþykkt á vorþingi og nú er uppfærð áætlun lögð fram í þinginu. Stærsti munurinn er sá að nýframkvæmdum sem nema um 214 milljörðum [...]

Load More Posts