Menu

Greinar

/Greinar

Skilningur og skólastarf

Greinar|

Sig­ur­sæll er góður vilji. Þessi máls­hátt­ur er í mikl­um met­um hjá manni sem á dög­un­um hlaut verðlaun Jónas­ar Hall­gríms­son­ar á degi ís­lenskr­ar tungu. Raun­ar má segja að þetta séu hin bestu ein­kunn­ar­orð Jóns G. Friðjóns­son­ar, pró­fess­ors, mál­vís­inda­manns og kenn­ara, sem sann­ar­lega er vel að þeim verðlaun­um kom­inn. Jón hef­ur með ástríðu og hug­sjón unnið ís­lensk­unni [...]

Smávirkjanir – einföldum kerfið

Greinar|

Virkj­un­ar­kost­ir fyr­ir smá­virkj­an­ir hér á landi eru marg­ir, en skiplags- og leyf­is­mál smá­virkj­ana eru flók­in og reglu­gerðir íþyngj­andi. Ferlið frá hug­mynd að teng­ingu er kostnaðarsamt og tíma­frekt og langt frá sam­svar­andi ferli fram­kvæmda, t.d. í land­búnaði þar sem fram­kvæmd­ir bæði á landi og mann­virkj­um geta kostað um­tals­vert rask. Smá­virkj­an­ir, þ.e. virkj­an­ir með upp­sett rafafl 200 [...]

Réttlátur stuðningur við námsmenn

Greinar|

Nýtt frum­varp um Mennta­sjóð náms­manna fel­ur í sér grund­vall­ar­breyt­ingu á stuðningi við náms­menn. Það mun leiða til betri fjár­hags­stöðu náms­manna og skuld­astaða þeirra að námi loknu mun síður ráðast af fjöl­skylduaðstæðum, þar sem for­eldr­ar í námi fá fjár­styrk en ekki lán til að fram­fleyta börn­um sín­um. Þá er inn­byggður í kerfið mik­ill hvati til bættr­ar [...]

Sterkari byggðir

Greinar|

Fyrir skemmstu mælti ég fyrir á Alþingi þingsályktunartillögu um stefnumótun fyrir sveitarstjórnarstigið. Ellefu aðgerðir þingsályktunarinnar eru innbyrðis tengdar og saman mynda þær heildstæða stefnu um sjálfbær og öflug sveitarfélög. Sjálfur er ég gamall sveitarstjórnarmaður og ber mikla virðingu fyrir því mikilvæga stjórnsýslustigi sem sveitarstjórnir eru. Ég er þó ekki viss um að fólk geri sér [...]

Eflum menntun á landsbyggðinni

Greinar|

Mennt­un­ar­tæki­færi barna og ung­menna og aðgengi þeirra að íþrótta- og tóm­stund­a­starfi hef­ur áhrif á ákv­arðanir for­eldra um bú­ferla­flutn­inga frá smærri byggðarlög­um. Þetta sýna niður­stöður könn­un­ar Byggðastofn­un­ar sem í vor kannaði viðhorf íbúa í 56 byggðakjörn­um utan stærstu þétt­býl­isstaða lands­ins. Alls bár­ust svör frá rúm­lega 5.600 þátt­tak­end­um sem all­ir búa í byggðakjörn­um með færri en 2.000 [...]

Ísland í forystusveit

Greinar|

Talið er að meira en þriðjungur af losun koltvísýrings á Norðurlöndunum komi frá húsnæðis- og byggingariðnaði. Jafnframt er talið að 40 prósent af losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu megi rekja til byggingariðnaðarins. Það var til umfjöllunar á fundi húsnæðis- og byggingamálaráðherra Norðurlandanna sem boðað var til hér á landi, í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu [...]

ÁFRAM VEGINN

Greinar|

Nú er kjörtímabilið hálfnað og tvö ár frá því ég var kjörin fyrst á Alþingi. Fyrst og fremst er ég þakklát fyrir að fá þetta tækifæri og hafa þessi tvö ár verið bæði skemmtileg og fjölbreytt. Ég hef fengið tækifæri til að vinna með frábæru fólki, kynnst málefnum og fengið að vinna að mikilvægum málum [...]

Fjárfest til framtíðar

Greinar|

Staða rík­is­sjóðs er sterk, hag­vöxt­ur hef­ur verið mik­ill á Íslandi síðustu ár og at­vinnu­leysi lítið í alþjóðleg­um sam­an­b­urði. Heild­ar­skuld­ir rík­is­ins hafa lækkað mjög hratt frá fjár­mála­hruni; þær voru um 90% af lands­fram­leiðslu en eru nú um 30%. Stöðug­leikafram­lög, aðferðafræði við upp­gjör föllnu bank­anna og öguð fjár­mála­stjórn síðustu ára hafa átt rík­an þátt í því að [...]

Segið já 26. október – aukinn slagkraftur

Greinar|

Ef sameining Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar verður samþykkt mun nýtt sveitarfélag hafa sterkari rödd og stöðu í samskiptum við ríkisvaldið og í samstarfi sveitarfélaga á landsvísu. Raunar er það svo að það eitt að hefja formlegar sameiningarviðræður hefur tryggt þessum sveitarfélögum sameiginlega meiri og innihaldsríkari samræður við ráðherra og þingmenn en ég hef áður [...]

Mót­vægis­að­gerðir í fisk­eldi

Greinar|

Ísíðustu viku birtist frétt í Fréttablaðinu þar sem vitnað var í skýrslu vísindamanna í Noregi um að núverandi mótvægisaðgerðir þar í landi séu ekki nægjanlegar til að draga úr slysasleppingum á eldislaxi og fullyrt að laxeldi í sjó sé mesta ógnin sem steðjar að villtum laxi í Noregi. Villti laxastofninn í Atlandshafi hefur almennt verið [...]

Load More Posts