Menu

Greinar

/Greinar

Ótímabærar og óhóflegar friðlýsingar umhverfisráðherra

Greinar|

Það hefur ekki dulist nokkrum sem hefur fylgst með gangi þjóðfélagsmála að umhverfisráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson er í friðunarherferð langt umfram meðalhóf og nauðsyn. Friðlýsingar þessar þarf ekki að bera undir Alþingi eða ríkisstjórn, heldur er þetta vald eingöngu í höndum ráðherra sjálfs að því er virðist. Ráðherra er m.a. að friða orkukosti sem voru [...]

Framtíðarsýn um starfsþróun kennara

Greinar|

Störf kenn­ara og skóla­stjórn­enda eru margþætt og í skóla­starfi er stöðugt unnið með nýj­ar hug­mynd­ir og áskor­an­ir. Við vit­um að öfl­ug mennta­kerfi á alþjóðavísu hafa keppt að því að gera starfs­um­hverfi sinna kenn­ara framúrsk­ar­andi en liður í því er öfl­ug framtíðar­sýn fyr­ir starfsþróun stétt­ar­inn­ar.Á dög­un­um skilaði sam­starfs­ráð um starfsþróun kenn­ara og skóla­stjórn­enda til­lög­um að slíkri [...]

Styrking sveitarstjórnarstigsins er stórt mál

Greinar|

Með breytingum á sveitarstjórnarlögum 2018 var sett inn ákvæði um að sveitarstjórnarráðherra geri áætlun um framtíðarsýn ríkisins í málefnum sveitarfélaganna, skal áætlunin gerð til 15 ára með aðgerðaráætlun til 5 ár. Nú hefur sveitarstjórnarráðherra lagt fyrir Alþingi slíka áætlun í formi þingsáætlunartillögu. Áætlun þessari er ætlað að setja ramma um fjölmörg atriði og áherslur ríkisins [...]

Betri samgöngur, sterkara samfélag

Greinar|

Þörf er á sam­göngu­bót­um um land allt og það er trú mín að með betri og fjöl­breytt­ari sam­göng­um verði sam­fé­lagið sterk­ara. Aukið ör­yggi á veg­um skipt­ir höfuðmáli en sömu­leiðis fram­kvæmd­ir sem stytta ferðatíma og leiðir á milli byggðarlaga sem aft­ur efl­ir at­vinnusvæðin. Við stönd­um frammi fyr­ir því að á næsta ald­ar­fjórðungi er brýnt að sinna [...]

Samvinna er svarið

Greinar|

Mál­efni norður­slóða eru for­gangs­mál í ís­lenskri ut­an­rík­is­stefnu og má þá áherslu greina glöggt í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Hags­mun­ir Íslands eru mikl­ir en augu alþjóðasam­fé­lags­ins bein­ast í aukn­um mæli að norður­slóðum og sum­ir ræða um að ákveðið kapp­hlaup sé hafið um yf­ir­ráð á þessu víðfeðma svæði. Ísland tók við for­mennsku í Norður­skauts­ráðinu á þessu ári en ráðið [...]

Netógnir í nýjum heimi

Greinar|

Einstaklingar og fyrirtæki hér á landi hafa nú þegar orðið fyrir verulegu fjártjóni og ýmsu öðru tjóni þegar viðkvæmar upplýsingar komast í hendur óviðkomandi. Margt bendir til þess að atvikum af þessu tagi muni halda áfram að fjölga á næstu árum. Talið er að íslensk fyrirtæki hafi orðið fyrir tugmilljarða króna tapi, en aðeins lítið [...]

Öflugir tónlistarskólar

Greinar|

Tón­list­ar­líf hér á landi er öfl­ugt og frjótt. Íslensk tónlist hef­ur átt drjúg­an þátt í að auka orðspor Íslands á alþjóðavett­vangi enda finn­ur ís­lensk menn­ing og sköp­un­ar­kraft­ur sér far­veg um all­an heim. Vel­gengni ís­lenskr­ar tón­list­ar og tón­list­ar­manna hef­ur þó ekki sprottið úr engu. Þar eig­um við tón­list­ar­kenn­ur­um og starfs­fólki tón­list­ar­skóla lands­ins margt að þakka. Fólki [...]

Mælaborð mikilvægt í breytingum í þágu barna

Greinar|

Breytingar í þágu barna er yfirskrift ráðstefnu sem ég hef boðað til miðvikudaginn 2. október næstkomandi en þar verða fyrstu tillögur að nýju velferðarkerfi fyrir börn og fjölskyldur kynntar. Mikilvægur hlekkur í því kerfi er svokallað mælaborð sem ætlað er að varpa ljósi á velferð barna. Það hefur verið eitt af aðaláherslumálum mínum sem ráðherra [...]

Load More Posts