Æskan er ekki biðstofa fullorðinsáranna
Börn eru yfirleitt ekki gömul þegar þau átta sig á að það er betra að vera stór en lítil, eldri en yngri. Stærð og aldri fylgja völd og möguleikinn til að hafa áhrif á eigið líf og samfélag. Orðræða endurspeglar ráðandi viðhorf til samfélagshópa og eru börn þar engin undantekning. Óforsvaranleg hegðun fullorðinna er stundum [...]