Menu

Greinar

/Greinar

Jákvæð gáruáhrif í hagkerfinu

Greinar|

Alþjóðagjald­eyr­is­sjóður­inn hef­ur lækkað hag­vaxt­ar­spá sína lít­ils­hátt­ar á heimsvísu árin 2020-2021 og spá­ir nú rúm­lega 3% hag­vexti. Lækk­un­in á einkum við um evru­svæðið en einnig hef­ur hægt á hag­vexti í þróuðum hag­kerf­um í Asíu. Í Kína hef­ur hag­vöxt­ur ekki mælst minni í lang­an tíma, ekki síst vegna viðskipta­deilna milli Banda­ríkj­anna og Kína. Á ár­inu verða þrír [...]

Þjóðin mætir til leiks

Greinar|

Mál­efni þjóðarleik­vanga hafa verið til umræðu hjá ríki, Reykja­vík­ur­borg og íþrótta­hreyf­ing­unni í nokk­urn tíma. Mann­virki sem eiga að hýsa alþjóðleg­ar keppn­ir eru mörg hver kom­in til ára sinna. Al­mennt bera sveit­ar­fé­lög ábyrgð á upp­bygg­ingu íþrótta­mann­virkja sam­kvæmt íþrótta­lög­um. Ný reglu­gerð um þjóðarleik­vanga opn­ar á aðkomu rík­is­ins sér­stak­lega að slíkri mann­virkja­gerð. Sam­kvæmt reglu­gerðinni er þjóðarleik­vang­ur skil­greind­ur sem [...]

Öryggi okkar allra

Greinar|

Veturinn hefur verið okkur á Íslandi erfiður og er þá vægt að orði komist. Sérstaklega hefur þungi þessa vetrar lagst á íbúa Vestfjarða og Norðurlands, fyrst með ofsaveðri í desember og síðan með snjóflóðum á Vestfjörðum í þessari viku. Við þessar aðstæður, slík gjörningaveður, finnum við fyrir smæð okkar og vanmætti gagnvart náttúrunni en um [...]

Innviðafjárfesting eykst í menntun

Greinar|

Rík­is­stjórn­in hef­ur frá upp­hafi tekið það verk­efni föst­um tök­um að stuðla að nauðsyn­legri upp­bygg­ingu sam­fé­lags­legra innviða. Hag­stjórn stjórn­valda mót­ast nú út frá breytt­um for­send­um en spár gera ráð fyr­ir minni hag­vexti á næstu árum. Íslenska hag­kerfið er und­ir­búið fyr­ir minnk­andi um­svif og stjórn­völd hafa því farið í skatta­lækk­an­ir og aukið op­in­ber­ar fram­kvæmd­ir. Meðal innviðafjár­fest­inga sem [...]

Samvinnan er lykill að framförum

Greinar|

Traust­ir skulu horn­stein­arhárra sala; í kili skal kjörviður; bóndi er bú­stólpi, bú er land­stólpi, því skal hann virður vel. Þannig hljóm­ar annað er­indi kvæðis Jónas­ar Hall­gríms­son­ar, Alþing hið nýja, frá ár­inu 1840. Jón­as var gjarn­an kallaður lista­skáldið góða og á mik­il­væg­an sess í menn­ingu okk­ar Íslend­inga. Dag­ur tung­unn­ar okk­ar er enda á af­mæl­is­degi skálds­ins. Jón­as [...]

Hvað knýr áfram hagvöxt?

Greinar|

Áhugaverðir tímar eru fram undan á Íslandi vegna þeirra framfara sem eiga sér stað á sviði tækni og vísinda. Þó að hægst hafi á hagkerfinu, en gert er ráð fyrir um 1,5% hagvexti árið 2020, þá eru sóknarfæri víða. Stjórnvöld hafa mótað sína hagstjórn út frá breyttum forsendum. Fjárlög ársins 2020 voru samþykkt með halla sem [...]

Framsókn til framfara

Greinar|

Síð­asta málið sem sam­þykkt var á Alþingi á þessu ári var leng­ing fæð­ing­ar­or­lofs. Það var vel við hæfi fyrir þingið að enda á slíku fram­fara­máli, sem er allt í senn, vinnu­mark­aðs­mál, efna­hags­mál, jafn­rétt­is­mál og snýr að mál­efnum barna og er auk þess tengt lífs­kjara­samn­ing­un­um. Í upp­hafi árs voru kjara­samn­ingar lausir á almennum vinnu­mark­aði og ýmis­legt [...]

Framfaraskref til handa fjölskyldum og börnum

Greinar|

Um síðustu áramót breytti ég embættistitli mínum í félags- og barnamálaráðherra. Ég vissi að við Íslendingar værum að gera margt vel þegar kemur að aðbúnaði barna en hafði þó orðið var við glufur íkerfinu. Í samvinnu við fjölda fólks hefur náðst ótrúlegur árangur á þessu eina ári sem nú er að líða og eru komnar útlínur [...]

Load More Posts