Menu

Greinar

/Greinar

Aðgerðir til að verja störfin

Greinar|

Þessi vet­ur mun seint renna okk­ur Íslend­ing­um úr minni. Fann­fergi, tíður lægðagang­ur, raf­magns­leysi, snjóflóð á Vest­fjörðum og landris í Grinda­vík. Vet­ur­inn hef­ur svo sann­ar­lega minnt okk­ur á hvar á jarðar­kringl­unni við búum. Í efna­hags­mál­um vor­um við að sigla inn í sam­drátt­ar­skeið eft­ir átta ára sam­fellt hag­vaxt­ar­skeið og staðan á síðustu tveim­ur vik­um hef­ur síðan gjör­breyst [...]

Flugstöð og varaflugvellir

Greinar|

Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að efla og fjárfesta í innviðum samfélagsins. Nú á að gera enn betur og hefja sérstakt 15 milljarða króna flýtifjárfestingarátak sem kynnt var í Hörpu sl. laugardag. Mikilvægt er að bregðast hratt við en gera jafnframt langtímaáætlanir eins og kostur er í þessari erfiðu stöðu sem samfélagið glímir við. Halda [...]

Mikilvægur stuðningur við námsmenn

Greinar|

Sam­fé­lagið tekst nú á við krefj­andi tíma, þar sem ýms­ir upp­lifa óvissu yfir kom­andi vik­um. Það á jafnt við um náms­menn og aðra, enda hafa tak­mark­an­ir á skóla­haldi reynt á en líka sýnt vel hvers mennta­kerfið er megn­ugt. Leik- og grunn­skól­ar taka á móti sín­um nem­end­um og fram­halds- og há­skól­ar sinna fullri kennslu með aðstoð [...]

DAGUR NORÐURLANDANNA

Greinar|

Í dag, 23. mars er dagur Norðurlandanna. Því miður var ekki hægt að flagga fánum Norðurlandanna við Alþingishúsið, líkt og gert hefur verið sl. ár, vegna aðstæðna. En mig langar að þessu tilefni að stikla á stóru í sögu norræns samstarfs, stofnunar og starfsemi Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar. En þess má geta að Sigurður Ingi Jóhannsson, [...]

Tími fyrir samvinnu

Greinar|

Við upplifum um þessar mundir tíma sem fá eflaust marga kafla í veraldarsögunni, tíma sem munu hafa áhrif á daglegt líf okkar um nokkra hríð. Við megum ekki faðmast og kyssast, ekki halda fjölmenn matarboð fjölskyldu og vina, verðum að halda okkur í tveggja metra fjarlægð frá öðrum. Þetta reynir á okkur öll en er [...]

Sómi Íslands

Greinar|

Kenn­ar­ar, starfs­fólk skól­anna og skóla­stjórn­end­ur hafa unnið af­rek í vik­unni, í sam­starfi við nem­end­ur og stjórn­völd. Lagað sig að dæma­laus­um aðstæðum og lagst sam­an á ár­arn­ar svo að mennta­kerfið okk­ar og sam­fé­lagið haldi áfram. Hafi þeir bestu þakk­ir fyr­ir.Sam­fé­lagið er að hluta lagst í dvala og ein­kenni­leg kyrrð hef­ur færst yfir marga kima sam­fé­lags­ins, sem [...]

Framlag listafólks lofsvert

Greinar|

Þegar á reynir hefur íslenska þjóðin styrkt böndin og horft fram á við. Nú stöndum við sannarlega fram fyrir flóknum viðfangsefnum í baráttunni við Covid-19, ekki síst vegna samkomubanns sem síðast var í gildi fyrir rúmri öld. Fyrsta skrefið í baráttunni gegn veirunni snýr að heilsuvernd, enda nauðsynlegt að hefta útbreiðslu hennar. Samhliða þarf að [...]

Tími Framsóknar í efnahagsmálum

Greinar|

Það er staðreynd að við erum að ganga inn í kólnandi hagkerfi eftir uppsveiflu undanfarinna ára. Þar koma til nokkrar ástæður eins og fækkun ferðamanna og loðnubrestur svo eitthvað sé nefnt. Við þetta bætast svo efnahagsáhrif af völdum COVID-19. Í kólnandi hagkerfi þurfa fyrirtæki gjarnan að hagræða og grípa til uppsagna sem leiðir til aukins [...]

Fordæmalausir tímar

Greinar|

Í fyrsta sinn hef­ur sam­komu­bann verið boðað og tak­mark­an­ir sett­ar á skóla­hald, sam­kvæmt ákvörðun heil­brigðisráðherra. Til­efnið er öll­um ljóst; út­breiðsla kór­ónu­veirunn­ar COVID-19, sem sam­fé­lagið tekst nú á við í sam­ein­ingu.Heims­far­ald­ur­inn hef­ur þegar reynt um­tals­vert á sam­fé­lagið. Veir­an hef­ur veru­leg áhrif á allt dag­legt líf okk­ar. All­ir hafa þurft að breyta hegðun sinni og venj­um. Heil­brigðis­yf­ir­völd [...]

Það sem skiptir okkur máli í lífinu

Greinar|

Frá því íslenskt efnahagslíf fór að rétta úr sér eftir hrun með fordæmalausri kaupmáttaraukningu sem skilað hefur lægri vöxtum og auknum stöðugleika hafa landsmenn gert tilraun til þess að vinna upp hrunið svo um munar. Efnahagur ríkis og sveitarfélaga hefur batnað hratt. Ytri aðstæður hafa verið hagfeldar, sjávarútvegur skilað góðum arði og vöxtur í ferðaþjónustu [...]

Load More Posts