Menu

Greinar

/Greinar

Viðbrögð við kólnandi hagkerfi

Greinar|

Það er staðreynd að við erum að ganga inn í kóln­andi hag­kerfi eft­ir upp­sveifl­una und­an­far­in ár. Líkt og í þeim lægðum sem dunið hafa á okk­ur skipt­ir und­ir­bún­ing­ur­inn mestu máli. Ennþá er hægt að draga úr niður­sveifl­unni með rétt­um ákvörðunum. Rík­is­stjórn­in hef­ur nú þegar brugðist við með því að fjár­festa í innviðum og marg­vís­leg­um fram­kvæmd­um [...]

Nýir tímar í starfs- og tækninámi

Greinar|

Mark­mið rík­is­stjórn­ar­inn­ar er að styðja við ný­sköp­un og hug­vits­drifið hag­kerfi til framtíðar. Við ætl­um að efla ís­lenskt mennta­kerfi með mark­viss­um aðgerðum í sam­starfi við skóla og at­vinnu­líf, þannig að færniþörf sam­fé­lags­ins verði mætt á hverj­um tíma. Hraðar tækni­breyt­ing­ar auka þörf­ina á skil­virk­ari mennt­un. Eitt af því sem hef­ur verið ein­kenn­andi fyr­ir mennta­kerfið okk­ar er að [...]

Betri vegir, fyrr

Greinar|

Stórt stökk er tekið til að bæta umferðaröryggi sem birtist í samgönguáætlun sem ég lagði fram á Alþingi í byrjun desember. Þar eru settar fram tillögur um að flýta samgönguframkvæmdum upp á 214 milljarða króna. Fjármagn til vegaframkvæmda mun aukast um fjóra milljarða króna hvert ár næstu fimm árin. Fjármagn til viðhalds og þjónustu mun [...]

Góð þjónusta í Hafnarfirði

Greinar|

Gallup framkvæmir árlega þjónustukönnun meðal tuttugu stærstu sveitarfélaga landsins og á fundi bæjarráðs í Hafnarfirði nú í lok janúar var farið yfir niðurstöður síðasta árs. Óhætt er að segja að niðurstöðurnar séu gleðilegar fyrir okkur, en ánægja með þjónustu við barnafjölskyldur, þjónustu leikskóla og þjónustu við fatlað fólk hefur ekki mælst hærri frá upphafi mælinga. [...]

Táknmál er opinbert mál

Greinar|

Nú í fe­brú­ar fagn­ar Fé­lag heyrn­ar­lausra 60 ára af­mæli. Fé­lagið er bar­áttu- og hags­muna­fé­lag sem veit­ir hvers kon­ar ráðgjöf og álit er snúa að mál­efn­um heyrn­ar­lausra. Menn­ing og saga heyrn­ar­lausra er stór­brot­in og saga mik­ill­ar bar­áttu fyr­ir til­veru­rétti sín­um. En heyrn­ar­laus­ir eru málm­inni­hluta­hóp­ur með merki­lega sögu og ríka menn­ingu en þurfa því miður að reiða [...]

Tvöföldun Reykjanesbrautarinnar

Greinar|

Mik­il­vægt er að fram­kvæmd­um við tvö­föld­un Reykja­nes­braut­ar­inn­ar, frá gatna­mót­un­um við Krýsu­vík að Hvassa­hrauni, ljúki hið fyrsta. Á sín­um tíma, þegar uppi voru áform um stækk­un ál­vers­ins í Straums­vík, keypti ál­verið land und­ir þá stækk­un og á því landi ligg­ur Reykja­nes­braut­in í dag. Sam­kvæmt gild­andi aðal­skipu­lagi átti Reykja­nes­braut­in því að fær­ast frá ál­ver­inu um leið og [...]

Vísindi fólksins í landinu

Greinar|

Hug­mynda­fræði lýðvís­inda bygg­ist á sjálfsprottn­um áhuga al­menn­ings á að taka þátt í vís­ind­um, oft­ast í sjálf­boðaliðastarfi. Hug­takið er til­tölu­lega nýtt af nál­inni en lýðvís­indi á Íslandi hafa nú þegar skilað miklu til rann­sókna. Gott dæmi um slíkt sam­starf vís­inda­manna og al­menn­ings er starf­semi Jökla­rann­sókna­fé­lags Íslands. Þetta sam­starf hef­ur notið verðugr­ar at­hygli og eflt jökla­rann­sókn­ir á [...]

Mikil tíðindi

Greinar|

Þau ánægjulegu tíðindi komu frá Alþingi í vikunni að búið væri að samþykkja tillögu ríkisstjórnarinnar að tillögu til þingsályktunar um stefnumótun í málefnum sveitarfélaga. Stefnumótunin, sem er hin fyrsta sinnar tegundar á Íslandi, hefur verið lengi í undirbúningi og víðtækt samráð farið fram um allt land. Á aukalandsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga í haust var samþykkt [...]

Vísindasamvinna Íslands og Japans

Greinar|

Ísland hefur látið að sér kveða í alþjóðlegu vísindasamstarfi á norðurslóðum þar sem rannsóknir á landslagi, lífríki og samfélögum norðurslóða eru í brennidepli. Íslenskir vísindamenn og stofnanir búa yfir dýrmætri reynslu og þekkingu á fjölmörgum sviðum slíkra rannsókna, má þar sem dæmi nefna rannsóknir á samfélagslegum áhrifum loftslagsbreytinga, jöklum og breytingum á vistkerfi sjávar. Það [...]

Load More Posts