Menu

Greinar

/Greinar

Aðgerðir og árangur á tveimur árum

Greinar|

Fyr­ir tveim­ur árum boðaði ný rík­is­stjórn stór­sókn í mennta­mál­um. Síðan þá hef­ur varla liðið sú vika að ekki hafi borist frétt­ir af aðgerðum eða ár­angri. Ráðist var í aðgerðir til að fjölga kenn­ur­um, sem skiluðu sér í auk­inni aðsókn í kenn­ara­nám sl. haust. Þeim bolta mun­um við halda á lofti og tryggja að sett mark­mið [...]

Lengra fæðingaorlof tryggt

Greinar|

Í vik­unni mælti fé­lags- og barna­málaráðherra fyr­ir frum­varpi um fæðing­ar- og feðra­or­lof þar sem lagðar eru til breyt­ing­ar um leng­ingu á fæðing­ar­or­lofi í 12 mánuði og er það í sam­ræmi við stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar og lífs­kjara­samn­inga á al­menn­um vinnu­markaði frá því í vor. Að sama skapi er lagt til að sá tími sem for­eldr­ar eiga rétt [...]

Lengi býr að fyrstu gerð

Greinar|

Í vik­unni mælti ég fyr­ir frum­varpi til laga sem fel­ur í sér leng­ingu fæðing­ar­or­lofs. Verði frum­varpið samþykkt á Alþingi mun rétt­ur for­eldra til fæðing­ar­or­lofs og fæðing­ar­styrks lengj­ast úr níu mánuðum í tólf mánuði. 10 millj­arða aukn­ing til barna­fjöl­skyldna End­ur­reisn fæðing­ar­or­lofs­kerf­is­ins, með hækk­un há­marks­greiðslna og leng­ingu fæðing­ar­or­lofs, hef­ur frá upp­hafi verið á stefnu­skrá rík­is­stjórn­ar­inn­ar sem nú [...]

Aukin tækifæri fagmenntaðra

Greinar|

Mannauður­inn er okk­ar mik­il­væg­asta auðlind. Laga­breyt­ing um viður­kenn­ingu á fag­legri mennt­un og hæfi sem samþykkt hef­ur verið í rík­is­stjórn og ligg­ur nú fyr­ir á Alþingi er mikið heilla­skref fyr­ir ís­lenskt at­vinnu­líf og fag­fólk í lög­vernduðum störf­um. Frum­varpið fel­ur í sér að tekið verði upp evr­ópskt fag­skír­teini hér á landi sem mun auðvelda til muna viður­kenn­ingu [...]

Ísland tækifæranna

Greinar|

Mér varð hugsað til þess á fjölmennum miðstjórnarfundi Framsóknar um helgina hvað samfélag er stórkostlegt fyrirbæri. Allur fjölbreytileikinn sem birtist okkur í ólíkum lífsviðhorfum, hagsmunum, skoðunum og framtíðarsýn. Í stjórnmálunum hljóma þessar ólíku raddir. Stjórnmálaflokkarnir eru mikilvægur þáttur í stjórnmálunum og þar með samfélaginu. Þeir eru lifandi farvegur þeirra mismunandi lífsgilda og skoðana sem í [...]

Réttindi barna í hávegum höfð

Greinar|

Þrjá­tíu ára af­mæli Barna­sátt­mála Sam­einuðu þjóðanna er fagnað um þess­ar mund­ir. Með þeim mik­il­væga sátt­mála sam­mælt­ust þjóðir um að börn nytu á eig­in for­send­um ákveðinna rétt­inda og er hann sá mann­rétt­inda­samn­ing­ur sem hef­ur verið staðfest­ur af flest­um þjóðum heims­ins. Barna­sátt­mál­inn var full­gilt­ur fyr­ir Íslands hönd árið 1992 sem fel­ur í sér að Ísland er skuld­bundið [...]

Út­boð á heil­brigðis­þjónustu

Greinar|

Sjúkratryggingar Íslands hafa ákveðið að fela Ríkiskaupum að bjóða út sjúkraþjálfun á höfuðborgarsvæðinu og er það í samræmi við lög um opinber innkaup sem sett voru samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og -ráðsins 2014. Þessi lög eru mikilvæg því hagkvæm innkaup eru forsenda fyrir góðri nýtingu á almannafé. En á heilbrigðis- og félagsþjónusta að falla undir þessi [...]

Byr í seglin til að bæta frekar réttarstöðu barna

Greinar|

Þrjátíu ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er fagnað í dag. Sáttmála sem gjörbylti réttarstöðu barna um heim allan. Með honum var ekki aðeins samþykkt að börn ættu ákveðin réttindi sem ríki eru skuldbundin til að tryggja heldur einnig að þau eigi sjálf rétt á því að berjast fyrir þeim réttindum og taka þátt í því [...]

Skilningur og skólastarf

Greinar|

Sig­ur­sæll er góður vilji. Þessi máls­hátt­ur er í mikl­um met­um hjá manni sem á dög­un­um hlaut verðlaun Jónas­ar Hall­gríms­son­ar á degi ís­lenskr­ar tungu. Raun­ar má segja að þetta séu hin bestu ein­kunn­ar­orð Jóns G. Friðjóns­son­ar, pró­fess­ors, mál­vís­inda­manns og kenn­ara, sem sann­ar­lega er vel að þeim verðlaun­um kom­inn. Jón hef­ur með ástríðu og hug­sjón unnið ís­lensk­unni [...]

Smávirkjanir – einföldum kerfið

Greinar|

Virkj­un­ar­kost­ir fyr­ir smá­virkj­an­ir hér á landi eru marg­ir, en skiplags- og leyf­is­mál smá­virkj­ana eru flók­in og reglu­gerðir íþyngj­andi. Ferlið frá hug­mynd að teng­ingu er kostnaðarsamt og tíma­frekt og langt frá sam­svar­andi ferli fram­kvæmda, t.d. í land­búnaði þar sem fram­kvæmd­ir bæði á landi og mann­virkj­um geta kostað um­tals­vert rask. Smá­virkj­an­ir, þ.e. virkj­an­ir með upp­sett rafafl 200 [...]

Load More Posts