Menu

Greinar

/Greinar

Stóraukinn stuðningur við íslenskar fjölskyldur

Greinar|

Fjöl­skyld­an er grunn­ein­ing sam­fé­lags­ins. Til að skapa far­sælt sam­fé­lag þarf að leggja höfuðáherslu á að hlúa að henni. Verk­efni fjöl­skyldna hafa mikið breyst sam­fara breytt­um lífs­hátt­um, ekki síst á síðustu árum. Sam­fé­lagið er orðið flókn­ara og heim­il­is­lífið hef­ur leit­ast við að aðlaga sig því. Þrátt fyr­ir breyt­ing­ar á lífs­hátt­um er umönn­un og upp­eldi barna enn [...]

Framsækið fjárlagafrumvarp 2020

Greinar|

Á kjör­tíma­bil­inu hef­ur gengið vel að sækja fram á öll­um sviðum sam­fé­lags­ins og í fjár­laga­frum­varpi árs­ins 2020 birt­ist glögg­lega áfram­hald­andi sókn í þá veru. Í frum­varp­inu birt­ist enn frek­ari fram­sókn í þágu mennta-, vís­inda-, menn­ing­ar-, lista-, íþrótta- og æsku­lýðsmá­la í land­inu sem er í sam­ræmi við sátt­mála rík­is­stjórn­ar­flokk­anna. Heild­ar­fram­lög mál­efna­sviðanna eru kom­in í 115 millj­arða. [...]

Fjölskyldan í forgrunni

Greinar|

Þing­flokk­ur Fram­sókn­ar geng­ur bjart­sýnn til verka á þessu hausti með sam­vinnu og sam­fé­lags­lega ábyrgð að leiðarljósi. Flokk­ur­inn hef­ur sett fjöl­mörg verk­efni á odd­inn sem mörg hver snúa að bætt­um hag fjöl­skyldna og skil­virk­ari þjón­ustu við þær. Hraðar þjóðfé­lags­breyt­ing­ar skapa fjöl­skyld­um stöðugar áskor­an­ir sem mik­il­vægt er að mæta af festu. Fé­lags- og barna­málaráðherra vinn­ur að um­bót­um [...]

Látum tækifærin ekki fara framhjá okkur

Greinar|

Þann 8. september sl. birti Álfhildur Leifsdóttir fulltrúi VG í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar grein á feykir.is þar sem farið var yfir stöðu mála er varðar framkvæmdir við Aðalgötu 21 á Sauðárkróki, húsnæði sem nú hýsir glæsilega sýningu 1238. Með eða á móti? Ljóst hefur verið frá síðustu kosningum að fulltrúar VG hafa verið á móti [...]

Menntun svarar stafrænu byltingunni

Greinar|

Stafræna byltingin hefur áhrif á daglegt líf okkar allra. Miklu af þeirri þjónustu sem við áður sóttum til fyrirtækja eða opinberra aðila sinnum við nú sjálf í gegnum snjallsíma. Sjálfvirknivæðingin, sýndarveruleikinn og gervigreindin eru komin til að vera og eru að umbylta landslagi menntunar og vinnumarkaðar. Í gegnum tíðina hafa falist mörg tækifæri fyrir Ísland [...]

Auðlindirnar okkar

Greinar|

Umræðan um stefnumörkun í orkumálum og eignarhald og nýtingu auðlinda hefur verið í brennidepli síðustu misseri. Umræðan er mjög mikilvæg og hefur ýtt við stjórnvöldum um/í að setja skýrari stefnu varðandi eignarhald og nýtingu á jörðum og um að gerð verði breyting á lögum um vatnsréttindi, sem og að skoða breytingar á dreifingarkostnaði raforku með [...]

Okkar eina líf

Greinar|

Vitundarvakning söfnunarinnar »Á allra vörum« sem hleypt var af stokkunum sl. sunnudag hefur hreyft við þjóðinni. Málefnið sem sett er í forgrunn átaksins er misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja og ótímabær dauði ungmenna vegna þeirra. Safnað er nú fyrir framkvæmd þjóðarátaks í þágu forvarna og fræðslu til grunnskólanema sem standa mun til ársins 2022. Forvarnarverkefnið verður undir [...]

Atvinnuuppbygging á landsbyggðinni strandar á íbúðaskorti

Greinar|

Húsnæðismál hafa verið ofarlega á baugi síðastliðin ár enda ríkir skortur á íbúðarhúsnæði víða um land. Ríkisstjórnin hefur langt mikla áherslu á að efla húsnæðismarkaðinn og stuðla að auknu jafnvægi á honum óháð efnahag og búsetu. Fjölmörgum aðgerðum hefur nú þegar verið hrundið í framkvæmd til að bregðast við og eru aðrar í bígerð. Landsbyggðin [...]

Liður í að bæta lífskjör blindra og sjónskertra

Greinar|

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, fagnaði áttatíu ára afmæli þann 19. ágúst síðastliðinn. Frá upphafi hefur félagið unnið að hagsmunamálum blindra og sjónskertra auk þess að veita margvíslega þjónustu og standa fyrir öflugu félagsstarfi, fræðslu og jafningjastuðningi. Félagið hefur jafnframt stuðlað að því að tryggja samræmda heild í þjónustunni þar sem ríki, sveitarfélög [...]

Í upphafi skyldi endirinn skoða

Fréttir, Greinar|

Fá mál á vettvangi löggjafans hafa verið jafn mikið rædd síðustu ár og innleiðing 3 orkupakkans í löggjöf um raforkumál nú á þessu ári. Þá hefur þetta mál allt vakið upp miklar tilfinningar og ótta meðal almennings, enda erfitt að sjá og skilja hvað þessi innleiðing á regluverki geri fyrir land og þjóð. Hafa þeir, [...]

Load More Posts