Menu

Monthly Archives: febrúar 2014

//febrúar

„Leyft sé þegar tækifæri gefst að beygja til hægri þegar rautt ljós er“

Fréttir|

Þingmenn Framsóknar slógu ekki slöku við í ræðustól Alþingis í gær þriðjudag og tóku upp hin ýmsu mál til umfjöllunar líkt og sjá má hér að neðan. Flutti m.a. Fjóla Hrund Björnsdóttir jómfrúarræðu sína og ræddi hugmynd um að leyft sé þegar tækifæri gefst að beygja til hægri þegar rautt ljós er, enda hafi það reynst [...]

Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur

Fréttir|

Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 19. febrúar í Framsóknarhúsinu að Hverfisgötu 33, 3. hæð, í Reykjavík, kl. 19.30. Dagskrá: 1. Fundarsetning. 2. Tilnefning eða kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður gefur skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri flytur skýrslu um fjárhag félagsins og leggur fram endurskoðaða reikninga. 5. Umræður um skýrslu [...]

Lífhagkerfið – dýrmæt auðlind

Greinar|

Ísland er með formennsku í samstarfi Norðurlandanna árið 2014. Samkvæmt venju hafa verið skipulögð ákveðin formennskuverkefni og hafa þrjú ráðuneyti, atvinnuvega- og nýsköpunar-, umhverfis- og auðlinda- og mennta- og menningarmálaráðuneyti, sameinast um framkvæmd forgangsverkefnis sem kallað er Norræna lífhagkerfið og fengið hefur vinnuheitið NordBio. Verkefninu er ætlað að standa yfir í þrjú ár. Í dag [...]

Framboðslisti Framsóknar í Mosfellsbæ samþykktur

Fréttir|

Félagsfundur Framsóknarfélags Mosfellsbæjar hefur einróma samþykkt tillögu uppstillingarnefndar að framboðslista flokksins í Mosfellsbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí. Óðinn Pétur Vigfússon, sagnfræðingur og deildarstjóri, mun leiða framboðslistann. Framboðslistann skipa: Óðinn Pétur Vigfússon, sagnfræðingur og deildarstjóri Sandra Harðardóttir, sjúkraliði og laganemi Rúnar Þór Haraldsson, framkvæmdastjóri H. Valey Erlendsdóttir, BA í sálfræði Sveinbjörn Ottesen, verkstjóri Hrönn Kjartansdóttir, nemi [...]

Þarf fjórðungur stúlkna aðstoð vegna þunglyndis eða kvíða?

Greinar|

Spurningin vaknar í kjölfar könnunar sem Þjónustumiðstöð Breiðholts gerði í 9. bekk í grunnskólum hverfisins árið 2012. Könnunin leiddi í ljós að 26,2% stúlkna voru yfir viðmiðunarmörkum vegna kvíða 2012. Hlutfallið hafði lækkað í 15,5% á síðasta ári. Þá mældust 12,6% stúlkna vera yfir viðmiðunum vegna þunglyndis 2012. Hlutfallið hafði lækkað í 10,2% 2013. Það [...]

Bætt kjör námsmanna á oddinn

Fréttir|

Á 39. Sambandsþingi Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) sem haldið er um helgina á Hótel Selfossi var Helgi Haukur Hauksson kjörinn nýr formaður sambandsins. Helgi tekur við af Hafþóri Eide Hafþórssyni sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Helgi Haukur er 29 ára gamall nemi við Háskólann á Bifröst. Jafnframt var kjörin ný 12 manna [...]

Konur til forystu

Greinar|

Margir hafa á síðustu vikum veitt slagorðinu „Konur til forystu“ athygli á samskiptamiðlum, sem og öðrum miðlum. Slagorðinu er ætlað að hvetja þá sem standa að framboðum til sveitarstjórnarkosninga til að skipa konur í forystusæti til jafns á við karla. Slagorðið á svo að sjálfsögðu við á fleiri sviðum, eins og í atvinnulífinu. Á öðrum [...]

Auglýst eftir frambjóðendum í Hafnarfirð

Fréttir|

Framsóknarfélögin í Hafnarfirði auglýsa eftir áhugasömum frambjóðendum eða ábendingum um frambærilega frambjóðendur. Fulltrúaráðsfundur í Framsóknarfélögunum í Hafnarfirði hefur falið uppstillingarnefnd að gera tillögu að framboðslista Framsóknarflokksins fyrir kosningar til bæjarstjórnar í Hafnarfirði í vor. Uppstillingarnefnd auglýsir því hér með eftir framboðum eða ábendingum um frambærilega frambjóðendur til að taka sæti á lista Framsóknarflokksins. Frambjóðendur þurfa [...]

Einhugur um afnám verðtryggingar – en hversu hratt?

Greinar|

Niðurstaða nefndar um afnám verðtryggingar af nýjum neytendalánum er einróma sú að verðtrygging sé skaðleg og hana þurfi að afnema. Nefndin klofnaði hins vegar í afstöðu sinni til þess hversu hratt eigi að afnema verðtrygginguna. Minnihluti nefndarinnar leggur til afnám strax á miðju ári, en meirihlutinn vill afnema verðtryggingu í áföngum og taka fyrsta skrefið [...]

Load More Posts