Menu

Monthly Archives: febrúar 2014

//febrúar

Fullkomlega óábyrgt að halda áfram þessum viðræðum

Fréttir|

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hafði framsögu á Alþingi í dag um skýrslu óháðs fagaðila, Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, á fræðilegu mati á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Gunnar Bragi sagðist „vonast til þess í dag að umræðan muni meira og minna beinast að skýrslunni sem hér liggur fyrir og efnisatriðum hennar og því mati sem þar er að finna [...]

Suðurnesin eru besti staðurinn-stöndum saman!

Greinar|

Framundan eru spennandi tímar. Norðurslóðamálin eru í brennidepli en þegar siglingar um Norðurslóðir hefjast fyrir alvöru og þegar umsvif vegna olíuleitar og –vinnslu aukast við Grænland og á Drekasvæðinu þá þarf ýmis konar þjónusta að vera til staðar. Tækifærin fyrir okkur Íslendinga eru því mikil á þessu sviði enda lega landsins mjög hentug og innviðirnir [...]

Fjölgum körlum í áhrifastöðum

Greinar|

Lengi hefur heyrst að fjölga þurfi konum í áhrifastöðum, en það má einnig spyrja hvort ekki sé full ástæða til þess að fullyrða að fjölga þurfi körlum í áhrifastöðum? Báðar þessar fyllyrðingar eru réttar, það sem helst er athugavert við fullyrðingarnar er hugtakið áhrifastaða. Samfélagið með hjálp fjölmiðla skilgreinir oftar en ekki áhrifastöður sem stöður [...]

Bætt umræða – aukin virðing

Greinar|

Undanfarið hefur nokkuð verið drepið á nauðsyn þess að bæta yfirbragð opinberrar umræðu, sérstaklega í netheimum. Sannarlega er ekki vanþörf á vakningu í þessum efnum því margir orðaleppar sem látnir eru falla eru engum sæmandi. Verst er þó þegar fólk sem vill væntanlega láta taka sig alvarlega lætur ummæli falla sem ganga þvert á allt [...]

Hriktir í stoðum Evrópusamstarfsins

Greinar|

Mikil togstreita er innan Evrópu um þessar mundir. Það endurspeglaðist í ræðu Thorbjörns Jaglands, framkvæmdastjóra Evrópuráðsins, á fundi ráðsins fyrir skömmu. Þar lýsti hann yfir miklum áhyggjum af stöðu mála og hver þróunin yrði. Hann benti á að mikil ólga væri innan Evrópusambandsins, spenna milli sambandsins og annarra valdamikilla ríkja og jafnvel spenna innan Evrópuráðsins, [...]

Afnám verðtryggingar – opinn fundur

Fréttir|

Opinn fundur um niðurstöður verðtryggingarnefndar í Framsóknar-salnum í Kópavogi Digranesvegi 12 laugardaginn 15. febrúar kl. 11.00. Frummælendur verða Ingibjörg Ingvadóttir og Vilhjálmur Birgisson. Auk þeirra verða þeir Frosti Sigurjónsson og Willum Þór Þórsson alþingismenn í pallborði að loknum framsögum.  

„Rekstrarkostnaður lífeyrissjóðanna 6,9 milljarðar – tæpar 7 þús. milljónir“

Fréttir|

Í störfum þingsins í gær, miðvikudag, tóku Jóhanna María, Willum og Vigdís til máls. Vigdís fór m.a. yfir hvað það eru orðnar „óheyrilegar upphæðir sem lífeyrissjóðirnir taka í rekstrarkostnað, sérstaklega í ljósi þess að launþegar eiga sjóðina“ og ekki eru þeir ofaldnir. Jóhanna María Sigmundsdóttir: ræddi framtíð Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og áhyggjur fólks af framtíðarskipan [...]

Karlar geta allt!

Greinar|

Hefur ljósfaðir tekið á móti barninu þínu? Hversu líklegt er að karl taki á móti barninu þínu í leikskólanum? Eða í grunnskólanum? Ekki sérlega líklegt, segja tölurnar okkur. Íslenskur vinnumarkaður er mjög kynskiptur og endurspegla tölur frá menntastofnunum á framhalds- og háskólastigi kynbundið námsval ungmenna. Enginn karl hefur útskrifast með menntun ljósmóður á Íslandi. Aðeins [...]

Norrænt samstarf í öryggismálum

Greinar|

Norræn samvinna byggir á gömlum merg en á síðustu árum hefur samstarfi í utanríkis- og öryggismálum vaxið fiskur um hrygg. Í þessu sambandi mörkuðu skýrsla Thorvalds Stoltenbergs um aukið samstarf landanna á þessu sviði og norræn samstöðuyfirlýsing um gagnkvæma aðstoð á hættu- og neyðartímum tvímælalaust þáttaskil. Það fer vel á því að í dag hittist [...]

Load More Posts