Menu

Monthly Archives: febrúar 2015

//febrúar

Heilbrigðiskerfið í forgang, fyrir alla

Greinar|

Það er staðreynd að ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, hefur sett uppbyggingu heilbrigðiskerfisins í forgang. Í fjárlögum fyrir árið 2015 kemur fram að Landspítalinn fái um 50 milljarða króna með sértekjum í sinn hlut. Að auki eru þar 875 milljónir króna, sem ætlaðar eru í fyrstu skref í byggingu á nýjum Landspitala. Í fjárlögum fyrir árið [...]

Kallað eftir auknum stuðningi vegna tæknifrjóvgana

Fréttir|

Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður, flutti á Alþingi í liðinni viku þingsályktunartillögu um aukinn stuðning vegna tæknifrjóvgana og að endurskoðun verði á reglum um greiðsluþátttöku ríkisins vegna tæknifrjóvgunarmeðferða fyrir árslok 2015. Við endurskoðunina verði gætt að eftirtöldum atriðum: að greiðsluþátttaka sjúkratrygginga nái til fyrstu glasafrjóvgunarmeðferðar, að greiðsluþátttaka sjúkratrygginga sé óháð því hvort pör eða einstaklingar eigi [...]

Ágúst Bjarni formaður SUF

Fréttir|

Á 40. sambandsþingi SUF 7.-8. febrúar var Ágúst Bjarni Garðarsson, stjórnmálafræðingur, kjörinn formaður Sambands ungra framsóknarmanna. Ágúst Bjarni tekur við formennsku af Helga Hauki Haukssyni sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Ágúst Bjarni er stjórnmálafræðingur og er að ljúka meistaranámi verkefnastjórnun frá Háskólanum Reykjavík. Ágúst Bjarni var jafnframt oddviti Framsóknar í Hafnarfirði fyrir [...]

Sjávarútvegsmál rædd á súpufundi

Fréttir|

Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, var frummælandi á fundi Framsóknar í Reykjavík í hádeginu í dag í Iðnó. Fundurinn var vel sóttur og gagnlegur en umræðuefnið var sjávarútvegurinn og stefna Framsóknar í sjávarútvegsmálum. Fundarstjóri var Trausti Harðarson, framkvæmdastjóri. Sjávarútvegsmál hafa verið mikið í umræðunni síðustu daga, en stjórnarflokkana greinir enn á um grundvallaratriði í [...]

Með sting í hjartanu

Greinar|

Þessi orð voru höfð eftir heilbrigðisráðherra í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins fyrir skömmu um aðbúnað aldraðra og ég geri ráð fyrir að mörgum okkar hafi verið nákvæmlega eins innanbrjósts þegar þeir lásu þessar fréttir. Aðbúnaðurinn er ekki alls staðar eins og best verður á kosið. Tvímenningsherbergi er enn víða að finna og skortur á hjúkrunarrýmum. Ég [...]

Að takast á við velgengni

Greinar|

Sigurður Bessason, formaður Eflingar, sendi mér opið bréf í Morgunblaðinu í gær um þá kjarasamninga sem framundan eru. Sigurður er rökfastur maður og öflugur talsmaður verkafólks. Ég átti fund með Sigurði og félögum hans í forystusveit Alþýðusambandsins síðastliðinn þriðjudag og var um flest sammála honum, ekki síst um nauðsyn þess að bæta stöðu fólks með [...]

Ertu búinn að samþykkja skuldaleiðréttinguna þína?

Greinar|

Ágæti lesandi. Nú styttist að frestur til að samþykkja skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar renni út. Nú þegar þetta er ritað hafa um 75% þeirra sem rétt eiga á leiðréttingu staðfest hana. Sá sem hér ritar hefur hitt og/eða heyrt frá allmörgum sem þegar hafa samþykkt leiðréttingu sína. Flestir þeirra virðast sáttir við sinn hlut og telja leiðréttinguna [...]

Meiri hlutinn á móti ESB aðild – enginn reginmunur á íbúum höfuðborgarsvæðisins og úti á landsbyggðinni

Fréttir|

Jóhanna María Sigmundsdóttir, alþingismaður, fór yfir í störfum þingsins í dag, að enn og ný komi fram skoðanakönnun um viðhorf til aðildar Íslands að ESB. Að sögn Jóhönnu Maríu þá skiptir ekki máli hvaða samtök leggi spurninguna fram, meiri hlutinn sé á móti. „Í morgun voru birtar niðurstöður úr nýjustu könnun þess efnis. Þar kemur [...]

Birkir Jón nýr formaður sveitarstjórnarráðs

Fréttir|

Á fyrsta fundi nýs sveitarstjórnarráðs Framsóknar var Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, kjörinn til forystu. Aðrir í stjórninni eru Stefán Vagn Stefánsson, formaður byggðaráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar, og Ásgerður K. Gylfadóttir, sveitarstjórnarmaður á Hornafirði. Birki Jón þarf vart að kynna fyrir flokksmönnum, fyrrverandi varaformaður Framsóknarflokksins, alþingismaður, aðstoðarmaður ráðherra og bæjarfulltrúi í Fjallabyggð. Það skal tekið [...]

Verslunin hefur birgt sig upp með haustskipinu og bíður svo spennt eftir að vorskipið komi með nýjar birgðir

Fréttir|

„Á maður að trúa því að kaupmenn hafi birgt sig upp af sykri og sykruðum vörum nokkrum vikum áður en fyrirhuguð lækkun átti að koma til framkvæmda,“ spurði Þorsteinn Sæmundsson, alþingismaður, þingheim í liðinni viku. En rúmur mánuður er frá því að skattkerfisbreytingar urður, er lægra þrep virðisaukaskatts hækkaði og hærra þrepið lækkaði og nokkur [...]

Load More Posts