Menu

Monthly Archives: maí 2016

//maí

Gera þarf störf þingsins skilvirkari

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Ég hef átt sæti í þingskapanefnd Alþingis síðan ég tók sæti á Alþingi fyrir þremur árum. Hlutverk þingskapanefndar er að endurskoða lög um þingsköp og markmiðið er að bæta skilvirkni og ásýnd Alþingis sem er okkur öllum mjög hugleikin. Lítið hefur gerst í nefndinni í vetur þar sem við höfum rekið okkur á [...]

Mikilvægi heilsueflingar á íslenskum vinnumarkaði

Fréttir|

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra flutti setningarræðu á ráðstefnu um mikilvægi heilsueflingar á íslenskum vinnumarkaði í síðustu viku. Fór hann m.a. yfir að lýðheilsa og forvarnarstarf séu meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar, enda hægt að draga úr beinum og óbeinum kostnaði fyrir samfélagið. Unnið hefur verið að drögum að lýðheilsustefnu sem verður kynnt innan tíðar. Verkefnið hefur vakið athygli [...]

Vorfundur miðstjórnar

Old-posts|

Vorfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn laugardaginn 4. júní í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, í Reykjavík. Miðstjórnarmenn eru hvattir til að tilkynna sem fyrst til skrifstofu í síma 540 4300 eða á netfangið framsokn@framsokn.is hvort þeir hafi tök á því að sækja fundinn. Varamenn verða boðaðir í forföllum aðalmanna. Drög að dagskrá: Kl. 11.00  Setning og kosning [...]

Bættur hagur heimilanna

Greinar|

Um þessar mundir birtast margar jákvæðar fréttir af lífskjörum þjóðarinnar. Engum dylst að horfur í efnahagslífinu á Íslandi eru bjartar um þessar mundir og gangi spá hagdeildar ASÍ eftir verður samfelldur hagvöxtur hér á landi í átta ár. Vöxturinn hvílir á styrkum stoðum í hagkerfinu og við sjáum birtingarmynd þess í því að kaupmáttur launa [...]

Tregða hjá Fjármálaeftirlitinu

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Mig langar að ánýja ögn það sem ég fór með hér í gær um tregðu Fjármálaeftirlitsins til að taka á tveim málum sem ég tel að heyri undir það. Annars vegar er það álit Fjármálaeftirlitsins, sem nýlega kom fram, um að sala Landsbankans á hlut ríkisins í Borgun hefði ekki verið í samræmi [...]

Heimilin hafa ekki gleymst

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Í morgun fór fram opinn fundur um húsnæðismál. Þar voru húsnæðisfrumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra til umræðu. Á fundinum fór framsögumaður nokkurra af þeim málum, sá hv. þingmaður sem hér stendur, yfir þær breytingar sem hv. velferðarnefnd hefur gert á málunum og almennt yfir stöðu mála í nefndinni. Fundurinn var afar vel sóttur og [...]

Mikilvæg frumvörp um húsnæðismál

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Ég ætla að ræða húsnæðismál en mikil vinna hefur farið í þann málaflokk í ráðuneyti hæstv. ráðherra Eyglóar Harðardóttur. Skipaður var starfshópur sem skilaði skýrslu sem má segja að hafi verið undanfari þeirra fjögurra frumvarpa sem hafa verið í meðförum og vinnslu hv. velferðarnefndar sem hefur unnið ötullega að þeim málum. Þegar hefur [...]

Vanhugsað að samþykkja kosningar í haust

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Um þessar mundir birtast margar jákvæðar fréttir af lífskjörum þjóðarinnar. Engum dylst að horfur í efnahagslífinu á Íslandi eru bjartar um þessar mundir og gangi spá hagdeildar ASÍ eftir verður samfelldur hagvöxtur hér á landi næstu átta ár. Vöxturinn hvílir á styrkum stoðum í hagkerfinu og við sjáum birtingarmynd þess í því að [...]

Opið umsagnarferli rammaáætlunar

Fréttir|

Verkefnisstjórn verndar- og orkunýtingaráætlunar mun skila inn tillögum um flokkun virkjunarkosta til Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, 1. september 2016. Opið 12 vikna lögbundið umsagnarferli stendur nú yfir þar sem almenningi og öðrum hagsmunaaðilum gefst kostur á að koma athugasemdum á framfæri. Umsagnarferlingu lýkur á miðnætti miðvikudaginn 3. ágúst 2016. Drög að endurskoðaðri skýrslu endurskoðaða [...]

Kvennaathvarfið og Reykjavíkurborg hlutu jafnréttisviðurkenningu

Fréttir|

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, afhenti í gær jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs. Að þessu sinni voru það tveir aðilar sem hlutu viðurkenninguna eins og fram kemur í eftirfarandi rökstuðningi Jafnréttisráðs: Reykjavíkurborg og starfsfólk borgarinnar fá jafnréttisviðurkenningu 2016 vegna brautryðjendastarfs að innleiðingu kynjaðrar fjárhags- og starfsáætlunar í starfsemi borgarinnar og fyrir að þróa þá aðferðarfræði áfram í þeim hagræðingaraðgerðum [...]

Load More Posts