Menu

Monthly Archives: mars 2019

//mars

Leikskólavist verði háð því að börn séu bólusett

Fréttir|

Sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknarflokks í Borgarbyggð lögðu fram tillögu á fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar, fimmtudaginn 14. mars, þess efni að foreldrum barna á leikskólaaldri verði gert að láta bólusetja börn sín, vilji þau fá dagvistunarpláss fyrir þau á leikskólum í sveitarfélaginu. Var samþykkt samhljóða á fundi sveitarstjórnar að vísa tillögunni til byggðarráðs og velferðarnefndar. Tillagan í heild sinni [...]

Ísland nýtur góðs af alþjóðasamstarfi eins og Schengen

Fréttir|

Ásgerður K. Gylfadóttir, varaþingmaður, ræddi Schengen-samstarfið í umræðum á Alþingi á dögunum. „Ísland hóf þátttöku í Schengen-samstarfinu þann 25. mars árið 2001, fyrir 18 árum. Mikil fjölgun ferðamanna hefur orðið til og frá landinu á þeim tíma, auk mikilla breytinga á komu flóttafólks og hælisleitenda til landsins. Þótt dregið hafi úr ferðamannastraumnum undanfarið, eða hann [...]

Hveragerði kolefnishlutlaust sveitarfélag árið 2030

Fréttir|

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, varabæjarfulltrúi, Frjálsra með Framsókn í Hveragerði, segir í yfirlýsingu 16. mars að hún hafi á fundi bæjarstjórnar síðastliðinn fimmtudag lagt fram tillögu „frá Frjálsum með Framsókn um kolefnisjöfnun biðreiða í eigu sveitarfélagsins.“ Skemmst er frá því að segja að undirtektir voru mjög góðar við tillögu Jóhönnu Ýrar í bæjarstjórninni. „Það var ánægjulegt [...]

Áfram íslenska – staða íslenskukennslu í skólum

Greinar|

Íslensk­an er sprelllif­andi tungu­mál. Hún er und­ir­staða og fjör­egg ís­lenskr­ar menn­ing­ar og hún er skóla­málið okk­ar. Hinn 1. apríl nk. skipu­legg­ur mennta- og menn­ing­ar­málaráðuneytið ráðstefnu um ís­lensku­kennslu í skól­um lands­ins í sam­vinnu við Há­skóla Íslands, Há­skól­ann á Ak­ur­eyri, Kenn­ara­sam­band Íslands og Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga. Við hvetj­um skóla­fólk og alla vel­unn­ara ís­lensk­unn­ar til þátt­töku. Ráðstefn­an er [...]

Kynntu þér framtíðina um helgina

Greinar|

Um þess­ar mund­ir stend­ur Verkiðn fyr­ir náms- og starf­s­kynn­ingu fyr­ir nem­end­ur í efri bekkj­um grunn­skóla í tengsl­um við Íslands­mót iðn- og verk­greina sem nú fer fram í Laug­ar­dals­höll und­ir yf­ir­skrift­inni Mín framtíð. Þar munu 33 skól­ar á fram­halds­skóla­stigi kynna fjöl­breytt náms­fram­boð, bæði verk­legt og bók­legt, og svara spurn­ing­um um náms­fram­boð og inn­töku­skil­yrði. Þessi viðburður er [...]

Þín aðstoð við að móta stefnu í málefnum barna

Greinar|

Öll getum við verið sammála um að börnin okkar séu besta fjárfesting samfélagsins. Um leið og við sammælumst um þá staðreynd þurfum við sem samfélag að mæta þeirri áskorun af festu að tryggja öllum börnum sem best uppvaxtarskilyrði. Við þurfum að grípa börn í áhættu áður en það er um seinan, bregðast við með viðeigandi [...]

Kynntu þér framtíðina um helgina

Greinar|

Um þess­ar mund­ir stend­ur Verkiðn fyr­ir náms- og starf­s­kynn­ingu fyr­ir nem­end­ur í efri bekkj­um grunn­skóla í tengsl­um við Íslands­mót iðn- og verk­greina sem nú fer fram í Laug­ar­dals­höll und­ir yf­ir­skrift­inni Mín framtíð. Þar munu 33 skól­ar á fram­halds­skóla­stigi kynna fjöl­breytt náms­fram­boð, bæði verk­legt og bók­legt, og svara spurn­ing­um um náms­fram­boð og inn­töku­skil­yrði. Þessi viðburður er [...]

Sveitarstjórnarráðstefna Framsóknar haldin í Reykjanesbæ

Greinar|

Helgina 22.-23. mars verður Sveitarstjórnarráðstefna Framsóknar haldin á Park-Inn hótelinu í Reykjanesbæ og hefst skráning á föstudeginum kl.16:30.  Áætlað er að ráðstefnunni ljúki svo kl. 16:00 á laugardag. Flokkurinn er annar stærsti flokkur landsins á sveitarstjórnarstiginu og er blásið til ráðstefnunnar með það að markmiði að efla sveitarstjórnarfólk til góðra verka og vinna að stefnumótun [...]

Verslum íslenskt grænmeti og kjötafurðir

Fréttir|

Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, segir í yfirlýsingu 6. mars, að bæjarstjórn Hafnarfjarðar hafi samþykkti með 9 atkvæðum að vísa tillögu „vegna væntanlegs útboðs á skólamat, [skuli] lögð sérstök áhersla á verslun með íslensk matvæli þar sem því verður við komið hverju sinni, sérstaklega verslun með íslenskt grænmeti og kjötafurðir,“ til nánari útfærslu hjá [...]

Hvenær geta einstæðir foreldrar aflað tekna?

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, fór yfir í umræðu um efnahagslega stöðu íslenskra barna á Alþingi í síðustu viku, mikilvægi þessa „að lægstu launin hækki og að hærri hluti grunnlaunanna fáist á dagvinnutíma, því að það er tíminn sem einstæðir foreldrar geta aflað tekna.“ Í skýrslu er gerð var fyrir Velferðarvaktina og var kynnt á dögunum, [...]

Load More Posts