Menu

Monthly Archives: febrúar 2020

//febrúar

Góð þjónusta í Hafnarfirði

Greinar|

Gallup framkvæmir árlega þjónustukönnun meðal tuttugu stærstu sveitarfélaga landsins og á fundi bæjarráðs í Hafnarfirði nú í lok janúar var farið yfir niðurstöður síðasta árs. Óhætt er að segja að niðurstöðurnar séu gleðilegar fyrir okkur, en ánægja með þjónustu við barnafjölskyldur, þjónustu leikskóla og þjónustu við fatlað fólk hefur ekki mælst hærri frá upphafi mælinga. [...]

Táknmál er opinbert mál

Greinar|

Nú í fe­brú­ar fagn­ar Fé­lag heyrn­ar­lausra 60 ára af­mæli. Fé­lagið er bar­áttu- og hags­muna­fé­lag sem veit­ir hvers kon­ar ráðgjöf og álit er snúa að mál­efn­um heyrn­ar­lausra. Menn­ing og saga heyrn­ar­lausra er stór­brot­in og saga mik­ill­ar bar­áttu fyr­ir til­veru­rétti sín­um. En heyrn­ar­laus­ir eru málm­inni­hluta­hóp­ur með merki­lega sögu og ríka menn­ingu en þurfa því miður að reiða [...]

Gleðitíðindi fyrir okkur Hafnfirðinga og landsmenn alla!

Fréttir|

Ágúst Bjarni Garðarsson, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs í Hafnarfirði, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að Hafnarfjarðarbær sé að hefja vinnu við breytingar á aðalskipulagi svo að breikka megi Reykjanesbrautina í núverandi vegstæði. Áætlað er að flýta framkvæmdum, frá áætlaðri samgönguáætlun, náist lending í þessa veru og að athafnasvæði álversins í Straumsvík. „Takk - [...]

Tvöföldun Reykjanesbrautarinnar

Greinar|

Mik­il­vægt er að fram­kvæmd­um við tvö­föld­un Reykja­nes­braut­ar­inn­ar, frá gatna­mót­un­um við Krýsu­vík að Hvassa­hrauni, ljúki hið fyrsta. Á sín­um tíma, þegar uppi voru áform um stækk­un ál­vers­ins í Straums­vík, keypti ál­verið land und­ir þá stækk­un og á því landi ligg­ur Reykja­nes­braut­in í dag. Sam­kvæmt gild­andi aðal­skipu­lagi átti Reykja­nes­braut­in því að fær­ast frá ál­ver­inu um leið og [...]

Vísindi fólksins í landinu

Greinar|

Hug­mynda­fræði lýðvís­inda bygg­ist á sjálfsprottn­um áhuga al­menn­ings á að taka þátt í vís­ind­um, oft­ast í sjálf­boðaliðastarfi. Hug­takið er til­tölu­lega nýtt af nál­inni en lýðvís­indi á Íslandi hafa nú þegar skilað miklu til rann­sókna. Gott dæmi um slíkt sam­starf vís­inda­manna og al­menn­ings er starf­semi Jökla­rann­sókna­fé­lags Íslands. Þetta sam­starf hef­ur notið verðugr­ar at­hygli og eflt jökla­rann­sókn­ir á [...]

Fyrir frumkvæði og vinnu Þingflokks Framsóknarmanna – ætlað að styrkja grunnrannsóknir í sýklalyfjaónæmi vegna matvælaöryggis og vernd búfjárstofna

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, segir í yfirlýsingu í dag að það sé fyrir frumkvæði og vinnu Þingflokks Framsóknarmanna að á koppinn sé kominn sjóður í samræmi við aðgerðaráætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna. Þórarinn Ingi Pétursson og Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismenn Framsóknar, unnu ötullega að verkefninu í atvinnuveganefnd Alþingis s.l. vor. En stofnaður [...]

Tvímælalaust hvatning fyrir mikilvæga starfsemi – ávinningur af starfi þriðja geirans til almannaheilla getur styrkt samfélagið allt

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, fór yfir, í störfum þingsins á Alþingi í gær, starf starfshóps er Willum Þór Þórsson, alþingismaður, leiddi um skattumhverfi almannaheillastarfsemi sem fellur undir þriðja geirann. Starfshópurinn skilaði af sér nýlega tillögu til ríkisstjórnarinnar. „Þar er átt við starfsemi sem fellur hvorki undir einkageirann né opinbera geirann, svo sem [...]

Skattalegt umhverfi þriðja geirans – tillögur um ívilnun

Fréttir|

Willum Þór Þórsson, alþingismaður Framsóknar í Suðvesturkjördæmi, stýrði starfshópi um skattalegt umhverfi þriðja geirans sem m.a. snýr að íþróttafélögum, björgunarsveitum, góðgerðarfélögum og mannúðarsamtökum. Markmið vinnu starfshópsins var að leggja fram tillögur til að styrkja skattalegt umhverfi þriðja geirans og hefur starfshópurinn skilað af sér skýrslu til ríkisstjórnarinnar. Einkum var horft til þess í vinnu starfhópsins [...]

„Í áratugi var táknmálið bannað“

Fréttir|

„Í næstu viku fagnar Félag heyrnarlausra 60 ára afmæli. Félagið er hagsmunafélag sem veitir hvers konar ráðgjöf og álit er snýr að málefnum heyrnarlausra. Heyrnarlausir eru málminnihlutahópur og þurfa því að reiða sig mikið á aðstoð túlka í sínum samskiptum í samfélaginu þar sem þeirra tungumál er lítt þekkt í þeirra umhverfi,“ sagði Halla Signý [...]

Skólaakstur og malarvegir

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, vekur athygli á svari við fyrirspurn um „skólaakstur og malarvegi“ í yfirlýsingu í dag. „Lengsti skólaakstur á möl er 43,5 km um Bárðardal, á Norðurlandi vestra eru flest börn sem fara langar leiðir daglega á möl en of mörg börn á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi fara allt [...]

Load More Posts