Categories
Fréttir

Framboðslisti Framsóknar í Garðabæ

Deila grein

08/05/2018

Framboðslisti Framsóknar í Garðabæ

Listi Framsóknarflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur einróma á fimmtudag. Listann skipar öflugt fólk sem býr að fjölbreyttri menntun og reynslu úr atvinnulífinu, sem og breytt aldursbil. Málefnin verða kynnt á næstu dögum.
Ármann Höskuldssson eldfjallafræðingur leiðir lista Framsóknar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í öðru sæti er María Júlía Rúnarsdóttir, lögfræðingur, í því þriðja er Sveinn Gauti Einarsson, umhverfisverkfræðingur, fjórða sætið skipar Einar Karl Birgisson, framkvæmdastjóri, og það fimmta sætið skipar Davíð Freyr Jónsson, framkvæmdastjóri.
Framboðslisti Framsóknar í Garðabæ:

  1. Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur
  2. María Júlía Rúnarsdóttir, lögfræðingur
  3.  Sveinn Gauti Einarsson, umhverfisverkfræðingur
  4.  Einar Karl Birgisson, framkvæmdarstjóri
  5.  Davíð Freyr Jónsson, framkvæmdarstjóri
  6.  Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir, menntunarfræðingur, kennari og forstöðumaður
  7.  Inga Þyri Kjartansdóttir, eldri borgari
  8.  Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, atvinnurekandi
  9.  Bryndís Einarsdóttir, sálfræðingur
  10.  Eyþór Rafn Þórhallsson, verkfræðingur og dósent
  11.  Sverrir Björn Björnsson, slökkviliðsmaður
  12.  Kári Kárason, flugstjóri
  13.  Halldór Guðbjarnason, viðskiptafræðingur
  14.  Eyjólfur Eyfells, verkefnastjóri
  15.  Þorsteinn Jónsson, verslunarmaður
  16.  Elín Jóhannsdóttir, fyrrv. kennari
  17.  Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur og fyrrv. bæjarfulltrúi
Categories
Fréttir

Íbúafundur í Reykjahverfi

Deila grein

01/05/2018

Íbúafundur í Reykjahverfi

Frambjóðendur boðuðu til opins fundar í Heiðarbæ, félagsheimilinu í Reykjahverfi í kvöld. Fundurinn var afar gagnlegu. Íbúar komu skoðunum sínum á framfæri, ræddu um hagsmuni alls samfélagsins og það sem stendur þeim næst. Sömuleiðis kynnti framboðið hugmyndir sínar, leiðir og lausnir.

Framboðslisti Framsóknarflokks og félagshyggjufólks í Norðurþingi

Categories
Fréttir

Íbúafundur í Reykjahverfi

Deila grein

01/05/2018

Íbúafundur í Reykjahverfi

Frambjóðendur boðuðu til opins fundar í Heiðarbæ, félagsheimilinu í Reykjahverfi í kvöld. Fundurinn var afar gagnlegu. Íbúar komu skoðunum sínum á framfæri, ræddu um hagsmuni alls samfélagsins og það sem stendur þeim næst. Sömuleiðis kynnti framboðið hugmyndir sínar, leiðir og lausnir.

Framboðslisti Framsóknarflokks og félagshyggjufólks í Norðurþingi

Categories
Fréttir

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Sveitarfélaginu Skagafirði

Deila grein

23/04/2018

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Sveitarfélaginu Skagafirði

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Sveitarfélaginu Skagafirði hefur verið samþykktur. Flokkurinn er með 5 sveitarstjórnarmenn í sveitarstjórn Skagafjarðar og hreinan meirihluta.
Stefán Vagn Stefánsson formaður byggðaráðs leiðir listann en hinir fjórir fulltrúar flokksins gefa ekki kost á sér í efstu sætin. Ingibjörg Huld Þórðardóttir situr í öðru sætinu, Laufey Kristín Skúladóttir í því þriðja og Axel Kárason verður í því fjórða. Þórdís Friðbjörnsdóttir, Viggó Jónsson og Bjarki Tryggvason sem öll eru í framvarðasveit núverandi sveitarstjórnarlista eru í heiðurssætum nú eða þeim þremur síðustu.
Á framboðslistanum eru átta konur og tíu karlar og er jafnt kynjahlutfall í 16 efstu sætunum.
Framboðslisti Framsóknarflokksins í Sveitarfélaginu Skagafirði:

  1. Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn og sveitarstjórnarfulltrúi
  2. Ingibjörg Huld Þórðardóttir, talmeinafræðingur
  3. Laufey Kristín Skúladóttir, markaðs- og sölustjóri
  4. Axel Kárason, dýralæknir
  5. Einar Einarsson, bóndi
  6. Sigríður Magnúsdóttir, sérfræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi
  7. Jóhannes Ríkharðsson, bóndi
  8. Atli Már Traustason, bóndi
  9. Eyrún Sævarsdóttir, verkefnastjóri
  10. Hólmfríður Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri og doktor í lífvísindum
  11. Björn Ingi Ólafsson, starfsmaður í mjólkursamlagi
  12. Sigurlína Erla Magnúsdóttir, ráðunautur
  13. Sigurður Bjarni Rafnsson, framleiðslustjóri
  14. Guðrún Kristófersdóttir, atvinnurekandi
  15. Snorri Snorrason, skipstjóri
  16. Þórdís Friðbjörnsdóttir, forstöðumaður og sveitarstjórnarfulltrúi
  17. Viggó Jónsson, forstöðumaður og sveitarstjórnarfulltrúi
  18. Bjarki Tryggvason, skristofustjóri og sveitarstjórnarfulltrúi
Categories
Fréttir

Framboðslisti Framsóknar í Borgarbyggð

Deila grein

23/04/2018

Framboðslisti Framsóknar í Borgarbyggð

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Borgarbyggð var samþykktur á félagsfundi fyrir helgi. Guðveig Anna Eyglóardóttir hótelstjóri skipar efsta sætið. Guðveig Anna  leiddi einnig lista flokksins í kosningunum fyrir fjórum árum. Davíð Sigurðsson, framkvæmdastjóri og bóndi, er í öðru sæti listans og Finnbogi Leifsson, bóndi og sveitarstjórnarmaður, það þriðja. Framsóknarflokkurinn er með þrjá fulltrúa í sveitarstjórn í Borgarbyggð.
Á myndinni eru frá vinstri: Davíð Sigurðsson, Guðveig Anna Eyglóardóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og Finnbogi Leifsson.
Framboðslisti Framsóknarflokksins í Borgarbyggð:

  1. Guðveig Eyglóardóttir, sveitarstjórnarfulltrúi og hótelstjóri
  2. Davíð Sigurðsson, framkvæmdastjóri og bóndi
  3. Finnbogi Leifsson, sveitarstjórnarfulltrúi og bóndi
  4. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, héraðslögreglumaður og körfuboltakona
  5. Orri Jónsson, tæknifræðingur
  6. Sigrún Ólafsdóttir, bóndi og tamningamaður
  7. Einar Guðmann Örnólfsson, bóndi
  8. Kristín Erla Guðmundsdóttir, húsmóðir og húsvörður
  9. Sigrún Ásta Brynjarsdóttir, nemi
  10. Hjalti Rósinkrans Benediktsson, umsjónarmaður kennslukerfa
  11. Pavle Estrajher, náttúrufræðingur
  12. Sigurbjörg Kristmundsdóttir, viðskiptafræðingur
  13. Jóhanna María Sigmundsdóttir, fyrrv. alþingismaður
  14. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, nemi
  15. Þorbjörg Þórðardóttir, eldri borgari
  16. Höskuldur Kolbeinsson, húsasmiður og bóndi
  17. Sveinn Hallgrímsson, eldri borgari
  18. Jón G. Guðbjörnsson, bóndi
Categories
Fréttir

Framboðslisti Frjálsra með Framsókn í Hveragerði

Deila grein

20/04/2018

Framboðslisti Frjálsra með Framsókn í Hveragerði

Framboðslisti Frjálsra með Framsókn í Hveragerði var samþykktur á félagsfundi sem fram fór á Hótel Örk á sumardaginn fyrsta 19. apríl.
Listann skipar öflugt fólk sem býr að fjölbreyttri menntun og reynslu úr atvinnulífinu, sem og breytt aldursbil.
Garðar R. Árnason, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi leiðir lista Frjálsra með Framsókn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í öðru sæti er Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, guðfræðingur og fyrrv. bæjarfulltrúi, í þriðja sæti er Snorri Þorvaldsson, lögreglunemi, fjórða sætið skipar Sæbjörg Lára Másdóttir, hjúkrunarfræðingur og fimmta sætið skipar Nína Kjartansdóttir, þroskaþjálfi.
Framboðslisti Frjálsra með Framsókn í Hveragerði:

  1. Garðar R. Árnason, 63 ára grunnskólakennari og bæjarfulltrúi
  2. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, 39 ára æskulýðsfulltrúi og fyrrv. bæjarfulltrúi
  3. Snorri Þorvaldsson, 28 ára lögreglunemi
  4. Sæbjörg Lára Másdóttir, 27 ára hjúkrunarfræðingur
  5. Nína Kjartansdóttir, 34 ára þroskaþjálfi
  6. Örlygur Atli Guðmundsson, 55 ára tónlistamaður, kennari og kórstjóri
  7. Vilborg Eva Björnsdóttir, 43 ára stuðningsfulltrúi
  8. Sigmar Egill Baldursson, 23 ára sölumaður
  9. Steinar Rafn Garðarsson, 35 ára sjúkraflutningamaður
  10. Daði Steinn Arnarsson, 46 ára grunnskólakennari
  11. Adda María Óttarsdóttir, 24 ára hjúkrunarfræðinemi
  12. Herdís Þórðardóttir, 59 ára innkaupastjóri
  13. Guðmundur Guðmundsson, 67 ára bifvélavirki
  14. Garðar Hannesson, 83 ára eldri borgari
Categories
Fréttir

Framboðslisti Framsóknar í Grindavík

Deila grein

13/04/2018

Framboðslisti Framsóknar í Grindavík

Á félagsfundi Framsóknarfélags Grindavíkur í gær var samþykktur framboðslisti fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Nýr oddviti Framsóknar í Grindavík er Sigurður Óli Þórleifsson. Sigurður Óli er 42 ára og starfar hjá Ísfelli, sem sölustjóri Mustad beitingarvéla. Hann er kvæntur Önnu Dröfn Clausen og eiga þau 4 syni. Sigurður Óli hefur verið knattspyrnudómari í yfir 20 ár, þar af 10 ár sem alþjóðlegur knattspyrnudómari og er í dag í dómaranefnd KSÍ.
Í öðru sæti er Ásrún Helga Kristinsdóttir. Ásrún er 43 ára og starfar sem grunnskólakennari en hún hefur einnig verið bæjarfulltrúi frá 2014. Ásrún er gift Reyni Ólafi Þráinssyni og eiga þau tvær dætur.
Í þriðja sæti er Guðmundur Grétar Karlsson. Guðmundur Grétar er 38 ára framhaldsskólakennari hjá Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Guðmundur er giftur Mörtu Karlsdóttur og eiga þau tvær dætur.
Í fjórða sæti er Þórunn Erlingsdóttir. Þórunn er 37 ára íþróttafræðingur og grunnskólakennari. Hún var bæjarfulltrúi í Grindavík 2010-2012. Þórunn er gift Orra Frey Hjaltalín og eiga þau 3 börn.
Á næstu vikum mun málefnavinna Framsóknar fara fram þar sem bæjarbúum gefst kostur á að hafa áhrif á stefnu flokksins fyrir komandi kosningar. Ljóst er af samsetningu listans að mikil áhersla verður á fjölskyldumál, svo sem fræðslu-, íþrótta- og æskulýðsmál.
Framboðslisti Framsóknar í Grindavík:

  1. Sigurður Óli Þórleifsson, sölustjóri
  2. Ásrún Helga Kristinsdóttir, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi
  3. Guðmundur Grétar Karlsson, framhaldsskólakennari
  4. Þórunn Erlingsdóttir, íþróttafræðingur og kennari
  5. Anton Kristinn Guðmundsson, matreiðslumeistari
  6. Justyna Gronek, gæðastjóri
  7. Hallur Gunnarsson, formaður Minja- og sögufélags Grindavíkur
  8. Valgerður Jennýardóttir, leiðbeinandi
  9. Páll Jóhann Jónsson, útgerðarmaður, bæjarfulltrúi og fyrrv. alþingismaður
  10. Margrét Önundardóttir, grunnskólakennari
  11. Björgvin Björgvinsson, húsasmíðameistari
  12. Theodóra Káradóttir, flugfreyja
  13. Friðrik Björnsson, rafvirkjameistari
  14. Kristinn Haukur Þórhallsson, eldri borgari
Categories
Fréttir

Framboðslisti Framsóknar og óháðra í Fjarðabyggð

Deila grein

13/04/2018

Framboðslisti Framsóknar og óháðra í Fjarðabyggð

Félagsfundur í Framsóknarfélagi Fjarðabyggðar, sem haldinn var 12.apríl, samþykkti einróma framboðslista Framsóknar og óháðra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26.maí næstkomandi. Mun Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, leiða listann og eru bæjarfulltrúarnir Pálína Margeirsdóttir og Hulda Sigrún Guðmundsdóttir í öðru og þriðja sæti.

 
Kosið verður í sameinaðri Fjarðabyggð í komandi sveitarstjórnarkosningum þar sem sameining milli Breiðdals og Fjarðabyggðar var samþykkt í íbúakosningu í sveitarfélögunum þann 24. mars síðastliðinn.
Jón Björn Hákonarson, oddviti listans, segist vera afar þakklátur og stoltur af því að fá að leiða listann til kosninga í sameinuðu sveitarfélagi. „Mér er efst í huga þakklæti fyrir það traust sem mér er sýnt að fá að leiða lista frambjóðenda Framsóknar og óháðra í komandi sveitarstjórnarkosningum í okkar góða sveitarfélagi. Styrkleikar Fjarðabyggðar eru fjölbreytileiki sveitarfélagsins á öllum sviðum, sterkt atvinnulíf og fjölskylduvænt samfélag sem við þurfum að hlúa að og efla ennfrekar. Þá er ég mjög ánægður með að á listanum sitja frambjóðendur úr öllum sjö byggðarkjörnum Fjarðabyggðar með fjölbreytta reynslu sem vilja leggja hönd á plóg og vinna að því að gera gott samfélag enn betra.“
Framboðslisti Framsóknar og óháðra í Fjarðabyggð:

  1. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar
  2. Pálína Margeirsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari
  3. Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari
  4. Jón Kristinn Arngrímsson, matráður
  5. Ívar Dan Arnarson, vélstjóri
  6. Ingólfur Finnsson, bifvélavirki
  7. Aðalbjörg Guðbrandsdóttir, húsmóðir
  8. Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri
  9. Elva Bára Indriðadóttir, leiðbeinandi
  10. Sigfús Vilhjálmsson, útvegsbóndi
  11. Guðfinna Erlín Stefánsdóttir, forstöðumaður
  12. Bjarki Ingason, framleiðslustarfsmaður og nemi
  13. Gunnlaugur Ingólfsson, bóndi
  14. Elsa Guðjónsdóttir, sundlaugarvörður
  15. Þórhallur Árnason, varðstjóri
  16. Svanhvít Aradóttir, þroskaþjálfi
  17. Sævar Arngrímsson, skipuleggjandi viðhalds
  18. B. Guðmundur Bjarnson, verkstjóri
Categories
Fréttir

Framboðslisti Framsóknarflokks og félagshyggjufólks í Norðurþingi

Deila grein

12/04/2018

Framboðslisti Framsóknarflokks og félagshyggjufólks í Norðurþingi

Framboðslisti Framsóknarflokks og félagshyggjufólks í Norðurþingi hefur verið samþykktur. Fysta sætið skipar Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og deildarstjóri, annað sætið Hrund Ásgeirsdóttir, bóndi og kennari, og það þriðja Bergur Elías Ágústsson, ráðgjafi.
Í heiðurssæti listans skipar Gunnlaugur Stefánsson, bæjarfulltrúi. Gunnlaugur hefur skipað sæti á framboðslista flokksins frá árinu 1994 og átt sæti í sveitarstjórn frá árinu 1998.
Framboðslisti Framsóknarflokks og félagshyggjufólks i Norðurþingi:

  1. Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og deildarstjóri
  2. Hrund Ásgeirsdóttir, bóndi og kennari
  3. Bergur Elías Ágústsson, ráðgjafi
  4. Bylgja Steingrímsdóttir
  5. Heiðar Hrafn Halldórsson
  6. Eiður Pétursson
  7. Lilja Skarphéðinsdóttir
  8. Aðalgeir Bjarnason
  9. Hróðný Lund
  10. Sigursveinn Hreinsson
  11. Gísli Þór Briem
  12. Jana Björg Róbertsdóttir
  13. Unnsteinn Ingi Júlíusson
  14. Eva Matthildur Benediktsdóttir
  15. Sigríður Benediktsdóttir
  16. Jónas Þór Viðarsson
  17.  Áslaug Guðmundsdóttir
  18. Gunnlaugur Stefánsson, bæjarfulltrúi
Categories
Fréttir

Framboðslisti Framsóknar og óháðra í Árborg

Deila grein

11/04/2018

Framboðslisti Framsóknar og óháðra í Árborg

Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri og bæjarfulltrúi, leiðir framboð Framsóknar og óháðra í Sveitarfélaginu Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. Í öðru sæti er Sólveig Þorvaldsdóttir, verkfræðingur, í þriðja sæti er Guðbjörg Jónsdóttir, verkefnastjóri, og Gunnar Borgþórsson, knattspyrnuþjálfari, skipar fjórða sæti listans.
Framboðslistinn var samþykktur á fjölmennum fundi sem fram fór í Framsóknarhúsinu á Selfossi í gær, 10. apríl.
Málefnavinna er í fullum gangi og á næstu dögum verða auglýstir opnir málefnafundir þar sem íbúum Árborgar gefst kostur á að leggja sín lóð á vogarskálarnar að framtíðarsýn sveitarfélagsins.
Framboðslisti Framsóknar og óháðra í Sveitarfélaginu Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018:
  1. Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri Eimskips á Suðurlandi og bæjarfulltrúi.
  2. Sólveig Þorvaldsdóttir, verkfræðingur hjá Rainrace ehf.
  3. Guðbjörg Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Bændasamtökum Íslands.
  4. Gunnar Rafn Borgþórsson, knattspyrnuþjálfari.
  5. Inga Jara Jónsdóttir, meistaranemi við Háskóla Íslands.
  6. Gísli Gíslason, húsasmíðameistari.
  7. Guðmunda Ólafsdóttir, skjalavörður á Héraðsskjalasafni Árnesinga.
  8. Guðmundur Guðmundsson, fv. sviðsstjóri.
  9. Fjóla Ingimundardóttir, hjúkrunarfræðingur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
  10. Gissur Kolbeinsson, fjármála- og rekstrarstjóri hjá BHM.
  11. Brynja Valgeirsdóttir, líffræðingur og meistaranemi.
  12. Páll Sigurðsson, skógfræðingur hjá Landbúnaðarháskóla Íslands og bóndi.
  13. Gissur Jónsson, framkvæmdastjóri Umf. Selfoss.
  14. Þórir Haraldsson, lögfræðingur.
  15. Gunnar Einarsson, rafvirkjameistari.
  16. María Hauksdóttir, ferðaþjónustu- og kúabóndi.
  17. Hjörtur Þórarinsson, kennari og fv. framkvæmdastjóri.
  18. Íris Böðvarsdóttir, sálfræðingur og varabæjarfulltrúi.