Kosningar 2021

ER EKKI BARA BEST AÐ KJÓSA FRAMSÓKN?

Alþingiskosningar munu fara fram laugardaginn 25. september 2021. Listabókstafur FRAMSÓKNAR er B.

Ágæta Framsóknarfólk – mikilvægt er að allir leggist á eitt og hjálpi til við að tryggja Framsóknarflokknum sem flest atkvæði.

Koma svo!

MÁLEFNAÁHERSLUR

Fjárfestum í málefnum barna

Framsókn vill að hvert og eitt barna frá sex ára aldri fái sérstakan vaxtarstyrk að upphæð 60 þúsund krónur. Styrkurinn er veittur óháð tekjum og til viðbótar frístundastyrkjum sveitarfélaganna. Kynntu þér málefni Framsóknar í málefnum barna og fjölskyldna.

Framtíðin er græn

Framsókn telur veruleg tækifæri liggja í útflutningi á þekkingu í formi ráðgjafar og fjárfestinga á erlendum vettvangi þar sem menntun og þekking á hlutum eins og endurnýjanlegri orku skipta miklu máli.

Sköpum meiri verðmæti

Stórkostleg aukning í framlögum til samgöngumála er raunveruleiki. Alls staðar er verið að byggja upp. Öflugir og öruggir innviðir eru grunnurinn að betri lífsgæðum. 

Aldur skiptir ekki máli

Framsókn vill afnema reglur um að fólk fari á eftirlaun eða hætti störfum við ákveðinn aldur. Þeir sem vilja áfram vera virkir á vinnumarkaði eiga að hafa kost á því.

FRAMBOÐSLISTAR FRAMSÓKNAR

KOSNINGASKRIFSTOFUR FRAMSÓKNAR:

Reykjavík – Borgartúni 26 og Brekkuhús 1.
Opið alla daga frá kl. 10.00-22.00.

Kópavogur – Bæjarlind 14-16.
Opið virka daga frá kl. 16.00-20.00.

Hafnarfjörður – Reykjavíkurvegur 50.
Opið miðvikudag frá kl. 16.00-19.00.
Opið fimmtudag frá kl. 1
3.00-20.00. Það verður kjötsúpa í boði frá kl. 18.00-20.00.
Opið föstudag frá kl. 13.00-19.00.

Akranes – Bárann Brugghús, Bárugötu 21.
Miðvikudag er Konukvöld.
Opið fimmtudag frá kl. 19.00-21.00.
Opið föstudag frá kl. 17.00-19.00.
Opið laugardag – kosningakaffi – frá kl. 14.00-18.00.

Borgarnes – Borgarbraut 59.
Opið alla virka daga.

Ísafjörður – Pólgötu 1 (Gamla Landsbankahúsið).
Opið miðvikudag frá kl. 19.00-21.00.
Opið fimmtudag frá kl. 20.00-21.30 – Sammi rakari slær ljúfa tóna á píanóið.
Opið föstudag frá kl. 17.00-21.00.
Opið laugardag – kosningakaffi – frá kl. 14.00-17.00.

Blönduós – Húnabraut 4.
Opið virka daga frá kl. …

Sauðárkrókur – Framsóknarhúsinu að Suðurgötu 3.
Opið v️irka daga frá kl. 17:00-21:00.

Akureyri – Skipagötu 10 (Gamli Pósthúsbarinn).
Opið virka daga frá kl. 16.00-18.00.

Egilsstaðir – Austrasalurinn, Tjarnarbraut 39.
Opið alla virka daga frá kl. 16.00-18.00.

Hornafjörður – Gamla Sundlaugin.
Opið alla virka daga kl. 17.00-19.00

Vestmannaeyjar – Framsóknarhöllin.
Opið virka daga frá kl. 16.00-18.00.

Árborg – Eyravegi 15, Selfossi.
Opið alla virka daga kl. 17.00-19.00.

Reykjanesbær – Hafnargötu 62.
Opið virka daga frá kl. 17.00-19.00.
Opið um helgar frá kl. 15.00-17.00.

Grindavík – Víkurbraut 27.
Opið virka daga frá kl. …

Alþingiskosningar verða eftir:

Days
Hours
Minutes
Seconds