Fréttir

Fréttir

Stefán Vagn hlaut flest at­kvæði

Stefán Vagn Stef­áns­son, for­seti sveit­ar­stjórn­ar Skaga­fjarðar, hlaut 580 at­kvæði í odd­vita­sæti lista fram­sókn­ar­manna í Norðvest­ur­kjör­dæmi fyr­ir þing­kosn­ing­arn­ar sem fram fara í haust. Taln­ingu at­kvæða í póst­kosn­ingu lauk í dag.

Nánar

„Hefj­um störf“

Ásmund­ur Ein­ar Daðason, fé­lags- og barna­málaráðherra, hef­ur með und­ir­rit­un reglu­gerðar sett af stað sér­stakt

Nánar

Kynningarblað um frambjóðendur í Norðvestur

Póstkosning Framsóknar í Norðvesturkjördæmi verður haldin dagana 16. febrúar – 13. mars n.k. og kosið verður um 5 efstu sæti á lista flokksins fyrir næstu alþingiskosningar. Hér að neðan er hægt að nálgast kynningarblað á frambjóðendunum í póstkosningunni.

Nánar