Menu

Greinar

/Greinar

Farsælt lýðveldi í 75 ár

Greinar|

Á þess­um hátíðar­degi fögn­um við því að 75 ár eru liðin frá ákvörðun Alþing­is um að slíta form­lega kon­ungs­sam­band­inu við Dan­mörku og stofna lýðveldið Ísland. All­ar göt­ur síðan frá full­veldi og lýðveld­is­stofn­un hafa lífs­kjör á Íslandi auk­ist veru­lega en þjóðar­tekj­ur hafa vaxið mikið. Hrein er­lend staða þjóðarbús­ins er já­kvæð sem nem­ur 21% af lands­fram­leiðslu, sem [...]

Að kvöldi þjóðhátíðardags 2019

Greinar|

Þá er þjóðhátíðardagur að kveldi kominn. 75 ára afmæli lýðveldisins Íslands var haldið hátíðlegt um allt land. Hátíðahöldin hjá mér hófust á Austurvelli, síðan færði ég mig inn í Alþingishúsið þar sem ungt fólk fyllti þingsal með sérstöku ungmennaþingi. Áherslur ungmennanna voru sérstaklega skýrar þegar kom að loftlagsmálum: Þau vilja skýra stefnu og aðgerðir. Að [...]

75 ára afmæli lýðveldisins

Greinar|

Við minnumst 75 ára afmælis íslenska lýðveldisins í dag. Þegar við hugsum til þess sem helst hefur mótað lýðveldið okkar og það sem skilgreinir okkur sem þjóð er ljóst að menningin, tungumálið og bókmenntirnar eru í lykilhlutverki. Í sjálfstæðisbaráttunni var þjóðtungan ein helsta röksemd þess að Íslendingar væru sérstök þjóð og sjálfstæðiskröfur okkar réttmætar. Tungumálið [...]

Kvennahlaup sem skiptir máli, fyrr og nú

Greinar|

Mark­mið Kvenna­hlaups­ins er að hvetja kon­ur á öll­um aldri til auk­inn­ar heilsu­efl­ing­ar og til frek­ari þátt­töku í starfi íþrótta­hreyf­ing­ar­inn­ar á Íslandi. Það hef­ur sann­ar­lega mælst vel fyr­ir og því til stuðnings seg­ir það sitt að Kvenna­hlaupið hef­ur lengi verið stærsti ein­staki íþróttaviðburður­inn á Íslandi. Þátt­taka í hlaup­inu hef­ur auk­ist jafnt og þétt og ár hvert [...]

Veldisvöxtur í lestri

Greinar|

Það að lesa er sjálf­sagður hlut­ur fyr­ir marga, fæst­ir hugsa nokkuð um það hversu mikið þeir lesa á degi hverj­um. Fyr­ir unga les­end­ur skipt­ir það hins veg­ar lyk­il­máli hversu mikið, hversu oft og hvers kon­ar efni þeir lesa. Nú er sum­arið runnið upp, þá er tími úti­vist­ar, leikja og ferðalaga en á þeim tíma er [...]

Víðtækar aðgerðir til aukins jafnvægis á húsnæðismarkaði

Greinar|

Hús­næðismál eru eitt stærsta vel­ferðar­mál þjóðar­inn­ar. Þak yfir höfuðið er ein af grunnþörf­um manns­ins og ör­uggt hús­næði óháð efna­hag og bú­setu er ein af grunn­for­send­um öfl­ugs sam­fé­lags. Hús­næðismarkaður­inn hér á landi hef­ur ein­kennst af mikl­um sveifl­um í gegn­um tíðina, ekki síst síðastliðinn ára­tug. Í dag er staðan sú að stór hóp­ur fólks býr við þröng­an [...]

Áfram íslenska

Greinar|

Þings­álykt­un­ar­til­laga um að efla ís­lensku sem op­in­bert mál hér á landi var samþykkt með með 55 sam­hljóða at­kvæðum á Alþingi í gær. Það er sér­lega gleðilegt að finna þann meðbyr sem er með til­lög­unni bæði á þing­inu og úti í sam­fé­lag­inu. Það er póli­tísk samstaða um að leggja í veg­ferð til að vekja sem flesta [...]

Samvinnuverkefni

Greinar|

Nýverið samþykkti ríkisstjórnin að veita 45 milljónum kr. til aðgerðaáætlunar til að efla menntaúrræði á Suðurnesjum. Aðgerðirnar eru liður í viðbrögðum stjórnvalda við gjaldþroti Wow air í lok mars. Með menntun stuðlum við að framþróun og uppbyggingu og þegar mæta þarf áskorunum af þessu tagi horfum við sérstaklega til aðgerða sem skapað geta tækifæri til [...]

Vor í menntamálum – uppskeran í hús

Greinar|

Nú er til­hlökk­un í loft­inu. Tími skóla­slita og út­skrifta hjá yngri kyn­slóðinni, skóla­vet­ur­inn að baki og allt sum­arið framund­an. Þessi upp­skeru­tími er öll­um dýr­mæt­ur, ekki síst kenn­ur­um sem nú horfa stolt­ir á ár­ang­ur sinna starfa. Ég hvet nem­end­ur og for­eldra til þess að horfa stolt­ir til baka á kenn­ar­ana sína og íhuga hlut­deild þeirra og [...]

Framsókn íslensks landbúnaðar

Greinar|

Íslenskur landbúnaður hefur ætíð staðið hjarta mínu nærri. Ég hef í gegnum tíðina, bæði í störfum mínum í stjórnmálum og ekki síður sem dýralæknir, séð þann mikla metnað sem íslenskir bændur hafa sýnt í störfum sínum. Sá metnaður hefur gert það að verkum að Íslendingar eru í einstakri stöðu þegar kemur að gæðum íslenskra afurða. [...]

Load More Posts