Menu

Greinar

/Greinar

Við eigum og ætlum að standa með fjölskyldum

Greinar|

COVID-19 faraldurinn hefur haft gríðarleg áhrif á okkur öll og fram undan eru miklar áskoranir fyrir íslenskt samfélag. Heilu atvinnugreinarnar eru lamaðar og ljóst er að fjöldi fyrirtækja hefur orðið fyrir eða mun verða fyrir miklum og jafnvel óyfirstíganlegum vanda. Um leið og faraldurinn ágerðist var brugðist við með markvissum aðgerðum. Ég lagði strax um [...]

Skylda okkar að standa með fólki og fjölskyldum

Greinar|

Þær sótt­varn­araðgerðir sem nauðsyn­legt hef­ur verið að ráðast í vegna COVID-19 hafa haft mjög mik­il áhrif á vinnu­markaðinn. Heilu at­vinnu­grein­arn­ar eru lamaðar og ljóst er að fjöldi fyr­ir­tækja hef­ur eða mun lenda í mikl­um og jafn­vel óyf­ir­stíg­an­leg­um vanda.Við höf­um síðustu vik­ur unnið út frá því að um tíma­bundið ástand væri að ræða, eng­ar tekj­ur yrðu [...]

Norðurlöndin þjappa sér saman

Greinar|

Við væntum þess öll, og vonum innilega, að bráðlega verði hið versta yfirstaðið í Covid-faraldrinum. Vissulega er brekkan brött, við stöndum í þeirri öfundsverðu stöðu að geta byrjað að létta af takmörkunum, eftir þrjár vikur, ef allt gengur að óskum. Allir eru að gera sitt besta. Við horfum á hvað þessi veira gerir því að [...]

Íslenskur landbúnaður í breyttum heimi

Greinar|

Við lifum á einkennilegum tímum. Við sótthreinsum á okkur hendur og setjum á okkur hanska þegar við förum í kjörbúðina og ekki er ólíklegt að við rekumst á fólk með andlitsgrímur í verslunum og á förnum vegi. Við erum flest, ef ekki öll, orðin meðvitaðri um hvað við snertum, hvort heldur það er hurðarhúnar eða [...]

Innlend matvæli aldrei mikilvægari

Greinar|

Ísland er land náttúruauðlinda, hreinleika og heilbrigðis, fegurðar og gróðursældar. Ísland er gjöfult land sem getur í senn laðað fram allt það besta hjá okkur sem byggjum það og samtímis boðið gestum sínum nær endalausar upplifanir í náttúru sinni og hreinleika matvælanna, vatnsins og loftsins. Þess vegna eigum við að örva áhuga ungs fólks á [...]

Það styttir alltaf upp og lygnir

Greinar|

Alþjóðleg­ur dag­ur lista er í dag. Víða um ver­öld hef­ur menn­ing­in gert það sem hún ger­ir best á erfiðum tím­um; veitt hugg­un, afþrey­ingu og inn­blást­ur. Íslend­ing­ar eru list­hneigðir og menn­ing­ar­neysla hér á landi er meiri en víðast ann­ars staðar. Í ferðalög­um okk­ar inn­an­húss höf­um við nýtt tím­ann til að lesa góðar bæk­ur, horfa á kvik­mynd­ir [...]

Markviss viðbrögð vegna COVID-19-faraldurs

Greinar|

Síðustu vik­ur hafa svo sann­ar­lega verið for­dæma­laus­ar vegna COVID-19-far­ald­urs­ins sem hef­ur haft áhrif á okk­ur öll. Ég vil hér stikla á stóru yfir þær aðgerðir sem gripið hef­ur verið til í fé­lags­málaráðuneyt­inu vegna far­ald­urs­ins.Rétt­ur til greiðslu hluta­at­vinnu­leys­is­bóta hef­ur verið rýmkaður en launþegar, sjálf­stætt starf­andi og náms­menn geta nýtt úrræðið. Starfs­hlut­fall launþega get­ur minnkað niður í [...]

TÖKUM FLUGIÐ Á NÝ, FJÁRFESTUM Í FLUGVÖLLUM

Greinar|

Nú þegar aðeins er boðið upp á örfá flug á dag milli landsbyggðanna og Reykjavíkur og flugumferð í heiminum dregst saman dag frá degi, skýtur kannski skökku við að skrifa um flugvelli. Á tímum samdráttar og óvissu er nauðsynlegt að horfa til framtíðar og mikilvægt að opinberir aðilar fjárfesti í verkefnum sem geta ýtt undir [...]

Allt er nú breytt

Greinar|

Plánetan jörð hefur aldrei verið smærri. Heimsfaraldurinn sem nú geisar spyr ekki um trúarbrögð, kynþátt, skoðanir eða þjóðfélagsstöðu. Verkefni næstu mánaða um allan heim munu snúa að vinnu við endurreisn efnahags og samfélaga í víðu samhengi. Ég er bjartsýn á að „nýi heimurinn“ muni einkennast af meira umburðarlyndi og minni fordómum. Ég er einnig fullviss [...]

Load More Posts