Menu

Yearly Archives: 2014

/2014

Sigrún nýr ráðherra

Fréttir|

Sigrún Magnúsdóttir tók við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra á ríkisráðsfundi í dag, gamlársdag. Sigrún er fædd 15. júní 1944. Eiginmaður hennar er Páll Pétursson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, og alls eiga þau fimm uppkomin börn. Sigrún lauk kvennaskólaprófi og landsprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1961, prófi frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur 1962 og stundaði nám við öldungadeild [...]

Áramót

Greinar|

Ágætu landsmenn. Um þessi áramót er bjartara yfir landinu okkar en verið hefur um langan tíma, myrkur erfiðleika í þjóðlífi og efnahagsmálum að baki og framundan tími uppbyggingar og aukinnar velsældar. Um leið og við gleðjumst yfir hækkandi sól og því sem vel hefur til tekist á liðnu ári megum við ekki gleyma, að margir [...]

Tómas Árnason látinn

Fréttir|

Tómas Árnason, fyrrverandi alþingismaður, ráðherra og seðlabankastjóri lést á Landspítalanum á aðfangadag, 91 árs að aldri. Tómas var fæddur á Hánefsstöðum við Seyðisfjörð 21. júlí 1923. Forelrar hans voru Árni Vilhjálmsson (f. 9. apríl 1893, d. 11. jan. 1973) útgerðarmaður og síðar erindreki Fiskifélags Íslands og Guðrún Þorvarðardóttir (fædd 7. janúar 1892, dáinn 26. október 1957) [...]

Eflum starf á sviði forvarna og lýðheilsu

Fréttir|

Haldið var málþing um lýðheilsumál í Safnahúsinu við Hverfisgötu á dögunum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknar, ávarpaði málþingið og sagði að góð heilsa væri eitt það mikilvægasta í lífi hvers manns. Hann sagði að í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar kæmi fram að lýðheilsa og forvarnastarf yrði meðal forgangsverkefna. Ríkisstjórnin hefði mikinn vilja til að auka [...]

Sannleikurinn um RÚV

Greinar|

Sífellt er klifað á því að stjórnvöld séu að skerða fé til reksturs Ríkisútvarpsins. Aldrei fyrr í sögunni hefur meira fjármagni verði varið í rekstur stofnunarinnar, eins og sjá má á meðfylgjandi grafi. Í greinargerð frumvarps til laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, segir »að rökin fyrir mörkun útvarpsgjalds til Ríkisútvarpsins lúti einkum að því að [...]

Hvers vegna ekki að tryggja umhverfisvænt rafmagn hér innan lands?

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir alþingismaður ræddi á Alþingi í gær í störfum þingsins um verð á raforku og spurði hvort að ekki væri brýnt að tryggja umhverfisvænt rafmagn hér innan lands í stað þess að vinna að útflutningi okkar umhverfisvænu orku? „Á síðustu árum hafa orðið miklar framfarir í fiskmjölsiðnaðinum hér á landi því að í [...]

Nettóáhrifin munu verða til lækkunar vöruverðs

Fréttir|

Þorsteinn Sæmundsson alþingismaður ræddi á Alþingi í gær breytingarnar á sköttum og vörugjöldum og áhrif þeirra til lækkunar vöruverðs á Íslandi. „Þær munu leiða til lækkunar vegna þess að nettóáhrifin eru þannig að lækkun efra þreps virðisaukaskatts og vörugjalda mun gera meira en að vega upp á móti hækkun á neðra þrepinu.“ Þorsteinn minnti á [...]

„Heimilin verða af hundruðum milljóna króna“

Fréttir|

Karl Garðarsson alþingismaður ræddi vaxtalækkanir Seðlabankans í störfum þingsins í gær. „Það hefur ekki farið sérstaklega mikið fyrir þeirri frétt að bankarnir juku vaxtamun fyrir nokkrum dögum í kjölfar stýrivaxtalækkunar Seðlabankans. Þetta þýðir að heimilin verða af hundruðum milljóna króna. Þetta er gjöf bankanna til almennings í landinu í jólamánuðinum,“ sagði Karl. „Þetta eru kaldar [...]

Framsóknarflokkurinn er 98 ára

Fréttir|

Framsóknarflokkurinn var stofnaður á Alþingi 16. desember árið 1916. Fyrstu árin starfað hann eingöngu sem þingflokkur en uppúr 1930 var honum breytt í formlega fjöldahreyfingu með flokksfélög sem grunneiningar. Uppruna flokksins má rekja til tveggja hreyfinga sem höfðu mikil áhrif á íslenskt þjóðfélag á fyrstu árum aldarinnar þ.e. samvinnuhreyfingarinnar og ungmennafélaganna. Þessi samtök börðust m.a. [...]

„Tækifæri til að færa Íslendingum smá jólaglaðning með lækkun á eldsneyti“

Fréttir|

Þorsteinn Sæmundsson, alþingismaður, vakti athygli á því á Alþingi í dag að markaðslögmálin eigi mögulega ekki við um „eldsneyti“ á Íslandi og þrátt fyrir að það séu fimm dreifingaraðilar á eldsneytinu. „Ef við keyrum hér horna á milli í Reykjavík eða horna á milli á landinu getum við átt von á því að fá mismunandi [...]

Load More Posts