Menu

Monthly Archives: mars 2014

//mars

Karlar – takið þátt!

Greinar|

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna sendi ég baráttufólki um land allt bestu kveðjur. Dagurinn á sér sögu allt frá árinu 1910 þegar þýska baráttukonan Clara Zetkin bar upp hugmyndina um sérstakan dag tileinkaðan baráttunni fyrir réttindum kvenna. Upp úr 1970 tóku Sameinuðu þjóðirnar hann upp á arma sína og dagurinn fékk alþjóðlega viðurkenningu og vægi sem [...]

Heiðarleg skýrsla Hagfræðistofnunar

Greinar|

Í aðdraganda síðustu kosninga ályktuðu flokksþing Framsóknarflokksins og landsfundur Sjálfstæðisflokksins mjög ákveðið að aðild að ESB samræmdist ekki hagsmunum Íslands. Þessar samkomur hafa æðsta vald um stefnumótun viðkomandi flokka og ber kjörnum fulltrúum þeirra að framkvæma stefnuna eftir því sem þeim er unnt til næsta flokksþings. Í kosningunum í fyrravor unnu þessir flokkar báðir góða [...]

Framboðslisti Framsóknar í Hafnarfirði samþykktur

Fréttir|

Á fundi Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Hafnarfirði í kvöld voru valdir frambjóðendur í sex efstu sæti framboðslista Framsóknarflokksins í Hafnarfirði fyrir sveitastjórnarkosningarnar sem fara fram 31. maí nk. Sex efstu sætin skipa: Ágúst Bjarni Garðarsson, stjórnmálafræðingur, 27 ára Jenný Jóakimsdóttir, viðskiptafræðingur, 45 ára Sigurjón Norberg Kærnested, vélaverkfræðingur, 29 ára Kristín Elísabet Gunnarsdóttir, fjölmiðlafræðingur, 28 ára Njóla Elisdóttir, [...]

ESB óskaði eftir skjótum svörum af eða á

Fréttir|

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fór yfir Evrópumálin í samtali vil Helga Seljan í Kastljósþætti RÚV í gær. Nokkur umræða hefur skapast um það hvort orð forsætisráðherra um að ESB hafi óskað eftir skjótum svörum af eða á varðandi aðildarumsókn, eigi við rök að styðjast. Staðreynd málsins er að aðalboðskapur ESB í viðræðum forsætisráðherra og utanríkisráðherra [...]

Framboðslisti Framsóknar í Kópavogi samþykktur

Fréttir|

Fundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Kópavogi á mánudaginn staðfesti tillögu uppstillinganefndar að framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Stefnan sett hátt fyrir vorið. Mikil endurnýjun er á lista flokksins í Kópavogi og skipar ungt og kraftmikið fólk efstu sæti listans. Birkir Jón Jónsson fyrrv. alþingismaður mun leiða framboðslistann. Fimm efstu sæti framboðslistans skipa: 1. Birkir Jón [...]

Biophilia – verkefni um skapandi kennslu

Greinar|

Hvernig má örva krakka frekar í námi, auka virkni þeirra, vekja með þeim forvitni og gera námið sem skemmtilegast? Um þetta fjallar verkefnið Biophilia sem er eitt af stórum verkefnum formennskuárs Íslands í norrænu samstarfi. Um 2,8 milljónir danskra króna renna til verkefnisins á þessu ári, sem nemur tæpum 60 milljónum íslenskra króna. Vísindamenn í [...]

Flýtimeðferð, já takk

Greinar|

Í gær birtist frétt á vef Hagsmunasamtaka heimilanna þess efnis að Neytendastofa hafi birt ákvörðun vegna kvörtunar yfir verðtryggðu húsnæðisláni Íslandsbanka. Með ákvörðuninni eru staðfest alvarleg brot bankans á ákvæðum laga um neytendalán og um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. Neytendastofa hefur hér með staðfest að lánveitendum verðtryggðra neytendalána hafi verið með öllu óheimilt að taka [...]

Load More Posts