Framboðslisti Framsóknar í Rangárþingi eystra samþykktur
Framðboðslisti Framsóknarflokksins og annarra framfarasinna í Rangárþingi eystra, vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 hefur verið samþykktur. Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri, verður oddviti listans líkt og fyrir fjórum árum. Framboðslistann skipa eftirfarandi: Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri, Stóragerði 2a, Hvolsvelli Lilja Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Króktúni 5, Hvolsvelli Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir, bóndi, Stóru-Mörk,Vestur-Eyjafjöllum Benedikt Benediktsson, verkstjóri, Norðurgarði 22, Hvolsvelli [...]