Menu

Monthly Archives: júlí 2014

//júlí

Áfengi er engin venjuleg neysluvara

Greinar|

Frelsi eins getur haft í för með sér ófrelsi annars. Hlutverk stjórnmálamanna er að tryggja almannahag og öryggi borgaranna- bæta samfélagið. Með lýðræðislegum kosningum veitum við þeim forræði í ákveðnum málaflokkum sem snúa að samfélagsmótun og framtíðarsýn. Efnislega mikilvæg vara Að mínu mati væri frjáls sala áfengis í matvöruverslunum EKKI framfaraspor fyrir íslenska þjóð. Í [...]

Bútateppið

Greinar|

Hver einstaklingur er einstakur og fólkið sem vill búa á Íslandi kemur alls staðar að úr heiminum. Einstaklingar með ólíkan litarhátt, menningu, trúarbrögð og hugmyndir. En þetta fólk á það sameiginlegt að vera manneskjur sem vilja búa á Íslandi og eignast gott líf. Nýtt tækifæri. Góðir starfskraftar Þegar Íslendingar rekja ættir sínar með aðstoð Íslendingabókar [...]

Ertu ekki örugglega búin(n) að sækja um skuldaleiðréttingu?

Greinar|

Lesandi góður! Nú styttist óðum sá tími sem ætlaður er til að sækja um leiðréttingu á verðtryggðum neytendalánum en frestur til að sækja um rennur út 1. september n.k. Aðgerðin er hin stærsta sem gripið hefur verið til í því augnamiði að rétta hlut skuldara nokkurs staðar. Hún er almenn og byggir á jöfnuði og [...]

Sumarlokun flokksskrifstofu Framsóknar

Fréttir|

Skrifstofa Framsóknarflokksins verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá og með 21. júlí til og með 13. ágúst. Hægt er að fylgjast með fréttum á vefsíðunni, www.framsokn.is og senda póst á netfangið framsokn@framsokn.is. Framsóknarflokkurinn   PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.

Hugleiðingar vegna landnáms Costco á Íslandi

Greinar|

Nýlega bárust fregnir af því að bandaríska risaverslunarkeðjan Costco hygði á landvinninga á Íslandi. Að vanda fór samfélagsumræðan út um víðan völl af þessu tilefni, ekki síst fyrir tilstuðlan fjölmiðla. Mátti halda í byrjun að nú yrði slakað til fyrir verslunarrisann með lagasetningum sem væru til þess fallnar að breyta rekstrarskilyrðum verslunar stórlega, m.a. með [...]

Vilhjálmur Hjálmarsson látinn

Fréttir|

Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi og fyrrverandi þingmaður og ráðherra lést í gær, 14. júlí, á heimili sínu Brekku í Mjóafirði, 99 ára að aldri. Hann fæddist á Brekku 20. september árið 1914, og var jafna kenndur við bæinn, sonur hjónanna Hjálmars Vilhjálmssonar og Stefaníu Sigurðardóttur. Vilhjálmur var kvæntur Önnu Margréti Þorkelsdóttur, sem lést 21. apríl 2008. Þau [...]

Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku 100 ára

Fréttir|

Þann 20. september næstkomandi verður Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku í Mjóafirði 100 ára.  Af því tilefni kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum vandað afmælisrit eftir afmælisbarnið sjálft, Örnefni í Mjóafirði.  Þar verður að finna á 320 blaðsíðum örnefnaskrá allra jarða við Mjóafjörð, ásamt frásögnum tengdum örnefnunum og öðrum fróðleik. Í bókinni verða einnig  kort,  litmyndir sem [...]

Styrking landsbyggðar – sterkari höfuðborg?

Greinar|

Byggðaþróun- og byggðamál hafa verið ofarlega í umræðunni undanfarin ár. Samþjöppun byggðar og tilflutningur á störfum hefur orðið til þess að minni samfélög út um landið standa frammi fyrir því að atvinnulíf verður einhæft og stoðirnar veikjast. Árum saman hefur verið talað um að þessari þróun verði að snúa við, en hægt hefur gengið. Hið [...]

COSTCO – Kostir og gallar

Greinar|

Fréttir berast um að bandaríska verslunarkeðjan COSTCO vilji hasla sér völl hér á landi. Vonandi verða þau tíðindi til þess að vitræn umræða skapist um matvörumarkaðinn á Íslandi, samkeppni, hreinleika vöru, gæði íslenskra afurða og fleira. Lengi hafa ákveðin fyrirtæki á matvælamarkaði haft markaðsráðandi stöðu á Íslandi og ráða því miklu um vöruverð og vörugæði. [...]

Til hagsbóta fyrir heimilin

Greinar|

Í dag, 1. júlí, tekur gildi fríverslunarsamningur Íslands og Kína. Felur samningurinn í sér sóknarfæri fyrir Íslendinga og íslensk fyrirtæki. Mikið hefur verið rætt um tækifæri til útflutnings vegna samningsins en hann mun ekki síður gagnast heimilunum. Á undanförnum misserum hefur t.d. netverslun frá Kína stóraukist og er nú meira flutt til Íslands frá vefsíðunni [...]

Load More Posts