Menu

Monthly Archives: október 2014

//október

Höskuldur Þórhallsson nýr forseti Norðurlandaráðs

Fréttir|

Höskuldur Þórhallsson, alþingismaður, er nýkjörinn forseti Norðurlandaráðs. Í ræðu nýkjörins forseta kom fram að í áætluninni er horft til framtíðar, byggt á fyrri formennskuáætlunum og stuðlað að stöðugleika og lýðræðisþróun á nærsvæðum Norðurlanda til framtíðar. Höskuldur hefur setið á Alþingi Íslendinga frá árinu 2007 og átt sæti í menntamálanefnd, umhverfisnefnd, viðskiptanefnd, fjárlaganefnd og saksóknarnefnd. Hann [...]

B – hliðin

Fréttir|

Það er Silja Dögg Gunnarsdóttir alþingmaður í Suðurkjördæmi sem sýnir okkur áhugaverða B-hlið í þessari viku. Fullt nafn: Silja Dögg Gunnarsdóttir. Gælunafn: Hef ekki fundið neitt sniðugt, Silja verður að duga. Aldur: 40 ára. Hjúskaparstaða? Sérlega vel gift. Börn? Þrjú stykki. Hvernig síma áttu? Iphone. Mjög praktísk græja, annars hef ég engan áhuga á tækjum. [...]

Skjaldborgin rís eftir langa bið

Greinar|

Innan skamms verða verðtryggð húsnæðislán heimilanna leiðrétt. Um jafnræðisaðgerð er að ræða sem mun koma flestum íslenskum heimilum til góða. Loksins fá heimilin að njóta einhverrar sanngirni og réttlætis. Húsnæðismálin eru einnig í brennidepli en húsnæðismálaráðherra mun leggja fram fjögur frumvörp þessa efnis á yfirstandandi þingi. Lengi hefur verið talað um þörf á nýju húsnæðiskerfi [...]

Framlag til jafnréttis kynjanna heima og heiman

Fréttir|

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, flutti ávarp á kvennafrídeginum og degi Sameinuðu þjóðanna, við árlegt málþing Jafnréttissjóðs. Afhenti af því tilefni fjóra styrki til rannsóknarverkefna á sviði jafnréttismála samtals að upphæð kr. 8.600.000. Sigmundur Davíð sagði í ávarpi sínu að við stofnun Jafnréttissjóðs, á þrjátíu ára afmæli kvennafrídagsins 2005, hafi sjóðurinn verið kynntur sem gjöf til [...]

Staða barnaverndar í landinu

Fréttir|

Í síðustu viku fór fram sérstök umræða á Alþingi um stöðu barnaverndar í landinu. Jóhanna María Sigmundsdóttir, alþingismaður, var málshefjandi en Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra var til andsvara. Jóhanna María Sigmundsdóttir fór yfir að í ársskýrslu Barnaverndarstofu fyrir árin 2012–2013 komi fram að fyrir árin 2009–2013 var töluverð aukning í beiðnum um fósturheimili fyrir [...]

Flokksmálaályktun framsóknarfélaganna í Norðausturkjördæmi (KFNA)

Fréttir|

14. Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna í Norðausturkjördæmi (KFNA) haldið á Hallormsstað 18. október 2014 ályktar um flokksmál. Flokksmálaályktun Framsóknarfélögin Kjördæmisþingið fagnar þeim fjölda fólks er bauð sig fram á listum flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar s.l. vor og þeim góða árangri sem þar náðist. Framsóknarfélögin gegndu lykilhlutverki í þessum árangri. Þingið leggur áherslu á að starf félaganna um land [...]

Stjórnmálaályktun framsóknarfélaganna í Norðausturkjördæmi (KFNA)

Fréttir|

Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna í Norðausturkjördæmi haldið á Hallormsstað 18. október 2014 fagnar þeim árangri sem ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hefur náð í ríkisrekstri frá því að stjórn hans tók við. Mælikvarðar sem stuðst er við, til að vega og meta hagsæld þjóða, stefna upp á við. Það er ekki tilviljun. Þeirri stöðu hefur verið náð undir [...]

Sárt bítur soltin lús

Greinar|

Fulltrúar þeirra sem þorðu ekki, gátu ekki og vildu ekki leiðrétta verðtryggð húsnæðislán heimilanna meðan þeir áttu þess kost, eiga bágt með að sætta sig við að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar stendur með heimilunum í landinu og vinnur markvisst að því að niðurstaða fyrirhugaðrar skuldaleiðréttingar liggi fyrir innan tíðar. Fremstur í flokki úrtölumanna fer háttvirtur [...]

„Baunabyssur“, viðskiptasaga, rjúpnaveiðitímabilið, leiðréttingin og einangrunnarsinnnar á Alþingi

Fréttir|

Í störfum þingsins í vikunni voru þingmenn Framsóknarflokksins áberandi. Karl Garðarsson ræddi „baunabyssurnar“ og sagði lögregluna hafa í „haft yfir að ráða skotvopnum í tugi ára“. Þó flestum þingmönnum og jafnvel fyrrverandi ráðherrum hafi yfirsést það. „Við lifum nefnilega ekki í neinu Disneylandi þó að stjórnarandstaðan haldi svo. Hlutverk lögreglu felst ekki bara í því [...]

Húsum okkur upp með skynseminni

Greinar|

Enn fjölgar sveitarfélögum sem telja skort á leiguhúsnæði. Á höfuðborgarsvæðinu telur aðeins Garðabær að framboð leiguíbúða í sveitarfélaginu sé nóg. Samtímis eru um 1.800 manns á biðlista hjá sjö stærstu sveitarfélögunum, þorrinn á höfuðborgarsvæðinu. Stuttu eftir að ég tók við ráðherraembætti minnti ég á júlísamkomulag aðila vinnumarkaðarins frá 1965 um stórátak til að leysa brýnan [...]

Load More Posts