Menu

Monthly Archives: september 2015

//september

„Á góðan félagsfund í framsóknarfélaginu fyrir norðan“

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Ég vil byrja á því að óska landsmönnum öllum til hamingju með frétt sem hefur farið lítið fyrir um lyktir Icesave-málsins sem lauk með fullnaðarsigri okkar Íslendinga nú fyrir nokkrum dögum. Það er sannarlega fagnaðarefni að hér skyldi vera vaskur hópur manna á sínum tíma sem barðist fyrir því að þessi niðurstaða næðist. [...]

Undirskrift þjóðarsáttmála um læsi

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Í morgun átti ég kost á því að vera viðstödd undirskrift þjóðarsáttmála um læsi. Undirskriftin átti sér stað á Akranesi en þar komu saman fulltrúar frá Akranesi, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppi og fulltrúi frá Heimili og skóla, auk menntamálaráðherra. Á samkomuna kom jafnframt fjöldi grunnskólakennara frá Akranesi og nærsveitum og auk þess nokkrir nemendur grunnskólanna. [...]

Hvað á að gera í húsnæðismálum?

Greinar|

»Leiðarljós ríkisstjórnarinnar er bættur hagur heimilanna.« Þessi orð má finna í fyrstu málsgrein stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar. Heimilin eru undirstaða og drifkraftur þjóðfélagsins og stjórnvöldum hverju sinni ber að standa vörð um þau. Í tengslum við gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði í maí síðastliðnum samþykkti ríkisstjórnin að ráðast í veigamiklar aðgerðir í húsnæðismálum. Markmiðið með þeim er [...]

Framsóknarflokknum að þakka!

Fréttir|

Björgvin Stefán Pétursson, leikmaður Leiknis Fáskrúðsfirði og fyrirliði, var valinn bestur í 2. deildinni á lokahófi Fótbolta.net. Hann raðaði inn mörkum í sumar en þau voru ein 12 og hjálpaði Leiknismönnum að tryggja sér sæti í 1. deildinni á næsta tímabili. Leiknir spilar á Reyðarfirði, í Fjarðabyggðarhöllinni, sem var reist fyrir um sex árum síðan [...]

Leiga raunverulegur valkostur

Greinar|

Ein helsta áhersla Framsóknar - á þessu kjörtímabili sem öðrum - hefur verið á heimilin í landinu. Í byrjun ársins fórum við að sjá áhrif leiðréttingarinnar á verðtryggðum húsnæðislánum og í vor var samþykkt, samhliða gerð kjarasamninga, að ráðast í umfangsmiklar aðgerðir til úrbóta á húsnæðismarkaði, bæði fyrir leigjendur og eigendur. Fleiri á leigumarkaði  Frá [...]

Sigmundur Davíð ávarpar leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna um ný heimsmarkmið

Fréttir|

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ávarpaði í gær leiðtogafund aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna (SÞ) þar sem samþykkt voru ný heimsmarkmið allra 193 aðildarríkja SÞ um sjálfbæra þróun. Forsætisráðherra fagnaði samþykkt nýrra heimsmarkmiða og kvað þau vera til marks um kraft alþjóðlegrar samvinnu. Í ávarpi sínu lagði forsætisráðherra m.a. áherslu á jafngildi markmiðanna og að árangur á einu [...]

Ekki farið eftir jafnréttislögum

Fréttir|

Framkvæmdastjórn landssambands framsóknarkvenna gerir athugasemd við það að ekki hafi verið farið eftir jafnréttislögum við skipan dómnefndar sem fjallar um hæfi umsækjenda um embætti hæstaréttardómara. Þá hafi ekki hafi komið fram málefnalegar ástæður fyrir frávikinu. Samkvæmt 15. grein jafnréttislaga þar sem fjallað er um þátttöku í nefndum, ráðum og stjórnum á vegum hins opinbera segir [...]

Umboðsvandi Landsbankans

Greinar|

Landsbanki Íslands er að níutíu og sjö hundraðshlutum í eigu þjóðarinnar. Þrátt fyrir það er aðkoma og áhrif kjörinna fulltrúa illa skilgreind og í lágmarki. Svo virðist sem 3% hluthafa, en meirihluti þeirra fékk hlut sinn á silfurfati í tíð síðustu ríkisstjórnar, fari sínu fram um stjórnun bankans án nokkurs tillits til vilja meirihlutaeiganda bankans, [...]

Upplýsingar um stöðuna á húsnæðismarkaði

Fréttir|

Leiguverð á húsnæðismarkaði hefur hækkað um 40,2% frá ársbyrjun 2011 til loka júlí 2015. Á sama tíma hefur verð á íbúðarhúsnæði hækkað um 41,8%. Árið 2008 til 2010 var hlutfall fyrstu íbúðakaupa lægra en 10% en frá þeim tíma hefur kaupsamningum fjölgað og samhliða hefur hlutfall fyrstu íbúðakaupa hækkað verulega. Hlutfall þeirra sem voru að [...]

Stóreflum uppbyggingu íþróttamannvirkja og sjálfboðastarf

Fréttir|

Dreift hefur verið á Alþingi frumvarpi um breytingu á lögum er varða uppbyggingu og viðhald íþróttamannvirkja. Lagt er til að íþrótta-, ungmenna- og æskulýðsfélögum verði endurgreiddur allur virðisaukaskattur sem greiddur hefur verið af vinnu manna við nýbyggingu, endurbyggingu og viðhaldi við íþróttamannvirki, en einnig af þjónustu vegna hönnunar, eftirlits eða viðhalds þeirra. Frumvarpið gerir ráð [...]

Load More Posts