Menu

Monthly Archives: mars 2016

//mars

Leynd aflétt

Fréttir|

Á fundi þingflokks framsóknarmanna sem var að ljúka rétt í þessu var einróma samþykkt að þingflokkurinn í heild sinni leggi fram frumvarp um afnám 110 ára reglunnar er varðar aðgang að gögnum sem varða ákvarðanir stjórnsýslunnar. Að sögn Ásmundar Einars Daðasonar, þingflokksformanns Framsóknar, hefur alltaf verið mikilvægt að allt sé uppi á borðum varðandi uppgjör [...]

Um aðskilnað viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi

Greinar|

Frá því fjármálakreppan skall á hefur krafan um aðskilnað viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi verið talsvert áberandi. Fjöldi sérfræðinga og nefnda í mörgum löndum hafa fjallað um málið en niðurstaðan hefur ekki verið einhlít um hve langt þurfi ganga í aðskilnaði. Lögum og reglum hefur verið breytt til að draga úr áhættu í bankarekstri og efla fjármálastöðugleika en hvergi [...]

Nánast ekkert

Greinar|

Ísland er í einstakri stöðu. Atvinnuþátttaka hefur sjaldan verið jafn mikil og nú. Í raun hefur atvinnuleysi ekki verið minna síðan árið 2008 og getur jafnvel farið niður í eitt til tvö prósent í sumar þegar störfum innan ferðaþjónustunnar fjölgar. Í heildina hafa skapast um 15.000 ný störf á Íslandi frá árinu 2013. Þar hafa [...]

Átaksverkefni um allt að 260 sumarstörf fyrir námsmenn

Fréttir|

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að tillögu stjórnar Atvinnuleysistryggingasjóðs að verja um 130 milljónum kr. úr sjóðnum í átaksverkefni til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn í sumar. Þetta er í sjöunda sinn sem efnt er til átaksverkefnis af þessu tagi og hefur Vinnumálastofnun ávallt annast skipulagið. Svo verður einnig að þessu sinni [...]

Vel heppnaður landsstjórnarfundur

Fréttir|

Þann 19. mars sl. var landsstjórnarfundur landssambands framsóknarkvenna haldinn á Akureyri. Mæting var góð á fundinn og erindi sem flutt voru afar lærdómsrík. Fyrst ber að nefna erindi Ársæls Arnarsonarar prófessors við HA þar sem hann fjallaði um heilsu og lífskjör barna og ungmenna, einnig kynnti Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átakið „heforshe“ að lokum flutti [...]

Saman gegn sóun

Greinar|

Betri nýtni og góð umgengni eru kjörorð mín sem umhverfis- og auðlindaráðherra. Með hliðsjón af þeim hefur matarsóun verið rauður þráður í starfi ráðuneytisins síðustu mánuði. Matarsóun veldur álagi á umhverfið og er áætlað að um 5% heildarlosunar Íslendinga á kolefni eigi rætur að rekja til matarsóunar. Því er eðlilegt að matarsóun sé liður í [...]

Hver hefur staðið vörð um íslenska hagsmuni?

Greinar|

Það hefur verið ansi merkilegt að fylgjast með umræðunni síðustu viku. Mörg misgáfuleg ummæli hafa verið látin falla um hæfi forsætisráðherra. Í þeirri umræðu eru menn uppteknir af fjárhag eiginkonu hans.  Ég velti því fyrir mér hvar við erum í raun stödd í jafnréttisumræðu þegar hjón eru gerð að einni manneskju þegar  kemur að fjárhag [...]

Aðalfundur Seðlabanka Íslands

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Ég ætla að ræða hér efnahagsmálin. Í gær var aðalfundur Seðlabanka Íslands og mjög markverðir og afgerandi hlutir fyrir efnahagsmál þjóðarinnar ef við horfum til náinnar framtíðar og framvindu um þau mál. Vissulega eru bjartir tímar en vandasamt um leið. Í ræðum hæstv. fjármálaráðherra og seðlabankastjóra kom fram að í kjölfar aflandskrónuútboðs yrði [...]

Tímamót

Fréttir|

Alþingi samþykkti tvö mál í vikunni sem leið, sem Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, mælti fyrir sl. haust og marka ákveðin tímamót. Annars vegar er um að ræða samþykkt nýrra laga um gerð langtímaáætlunar um uppbyggingu á ferðamannasvæðum og hins vegar þingsálytkun um landskipulagsstefnu 2015-2026. Bæði málin varða skipulag og kortlagningu sem nær yfir allt landið, [...]

Load More Posts