Menu

Monthly Archives: júní 2019

//júní

Af stjórnmálum og sólskini

Greinar|

Vor og sum­ar hafa verið þeim sem búa um sunn­an­vert landið ákaf­lega upp­lits­djarft og er langt gengið þegar fólk er farið að kvarta yfir rign­ing­ar­leysi. Eitt­hvað er nú að ræt­ast úr því þessa dag­ana. Þessi bjarta sum­ar­byrj­un kem­ur eft­ir lang­an þing­vet­ur þar sem margt hef­ur drifið á daga. Stærsta mál vetr­ar­ins. Síðastliðið haust spáðu marg­ir [...]

Samstaða um raunverulegar breytingar fyrir börn og fjölskyldur

Greinar|

Um­fangs­mik­il vinna stend­ur nú yfir við heild­ar­end­ur­skoðun barna­vernd­ar­laga og end­ur­skoðun á fé­lags­legri um­gjörð og stuðningi við börn á Íslandi. Leiðar­stefið í allri þeirri vinnu er sam­vinna. Sam­vinna þeirra ráðherra rík­is­stjórn­ar­inn­ar og ráðuneyta sem fara með mál­efni barna. Sam­vinna þing­manna úr öll­um flokk­um sem nú sitja á þingi. Sam­vinna og sam­tal fag­fólks og sér­fræðinga af ólík­um [...]

Ólíkir skólar fyrir ólíka einstaklinga

Greinar|

Skapandi og gagnrýnin hugsun, læsi og þátttaka í lýðræðissamfélagi verður áfram undirstaða íslenska skólakerfisins. Á dögunum samþykkti Alþingi frumvarp sem festir í sessi faglega umgjörð um starfsemi lýðskóla. Til þessa hefur ekki verið nein löggjöf í gildi um slíka skóla. Meiri fjölbreytni – minna brottfall Hlutverk lýðskóla er fyrst og fremst að búa nemendur undir [...]

Eldsneyti framtíðarinnar – íslenskar orkujurtir

Greinar|

Framleiðsla jarðefnaeldsneytis mun innan nokkurra áratuga dragast verulega saman. Í þeirri staðreynd felst sú áskorun að framleiða nýja orkugjafa hér á landi sem er bæði endurnýjanlegir og umhverfisvænir. Rannsóknir sýna að bíódísill úr repjuolíu geti komið í staðinn fyrir jarðefnaeldsneyti. Repjuræktun og framleiðsla á eldsneyti úr repjuolíu er sjálfbær leið til að sjá fiskiskipaflotanum fyrir [...]

„Enginn fróðleikur er þannig meðfæddur að ekki þurfi að læra hann“

Fréttir|

Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, flutti hátíðarávarp á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, í Vík. Ræða Einars Freys hefur vakið nokkra athygli, enda eftirtektarvert að heyra oddvita lítils sveitarfélags ræða þá miklu uppbyggingu er hefur átt sér stað í ferðaþjónustu á svæðinu og mikilvægi viðbragða samfélagsins sjálfs með nýja íbúa af ýmsum þjóðernum er starfa við ferðaþjónustuna [...]

„Metnaðarfullt samstarf hófst í barnaverndarmálum í dag“

Fréttir|

Birkir Jón Jónsson, formaður bæjarráðs Kópavogs, segir í yfirlýsingu að það sé fagnaðarefni að Kópavogsbær, félagsmálaráðuneytið, UNICEF og Kara connect hafi sett af stað metnaðarfullt verkefni í barnaverndarmálum um bæta upplýsingagjöf og samstarf „innan kerfisins“ með að markmiði að koma börnum og fjölskyldum þeirra fyrr til aðstoðar en nú sé. „Við lögðum mikla áherslu á [...]

Notkun hjálma hjá reiðhjólafólki eykur hættu á reiðhjólaslysum

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, segir í yfirlýsingu í dag að málflutningur Óðins Sigþórssonar, sem sat í starfshópi sjávarútvegsráðherra um stefnumörkun í fiskeldi, verulega villandi og hafi að geyma sérstaka nálgun. Óðinn fullyrðir við Morgunblaðið í vikunni að það geti stefnt í átök vegna nýrra fiskeldislaga því ekkert samráð hafi verið haft við þá sem vilja [...]

Þingvallafundurinn 1919

Fréttir|

Fyrsta Flokksþing Framsóknarmanna var haldið fyrir 100 árum, var það sett þann 25. júní 1919 við Öxará. Miðstjórn Framsóknarflokksins hafði fyrr um veturinn það ár samþykkt að efna til landsfundar á Þingvöllum, m.a. til að setja flokknum stefnuskrá er flokksmenn alls staðar af landinu kæmu að. Undirtektir voru umfram væntingar forystu flokksins og sóttu þetta [...]

Ræktum eldsneyti

Greinar|

Hægt er að minnka losun margra gróðurhúsalofttegunda um allt að 70% á tiltölulega auðveldan hátt með því að breyta eldsneytisnotkun skipa þannig að þau noti jurtaolíu, bíódísil eða annað lífrænt eldsneyti í stað jarðefnaeldsneytis. Rannsóknir sýna að bíódísill úr repjuolíu geti komið í staðinn fyrir jarðefnaeldsneyti. Á Íslandi er ónýtt ræktunarland til staðar fyrir repjuræktun. [...]

Ólíkir skólar fyrir ólíka einstaklinga

Greinar|

Skapandi og gagnrýnin hugsun, læsi og þátttaka í lýðræðissamfélagi verður áfram undirstaða íslenska skólakerfisins. Á dögunum samþykkti Alþingi frumvarp sem festir í sessi faglega umgjörð um starfsemi lýðskóla. Til þessa hefur ekki verið nein löggjöf í gildi um slíka skóla. Meiri fjölbreytni – minna brottfall Hlutverk lýðskóla er fyrst og fremst að búa nemendur undir [...]

Load More Posts