Greinar

/Greinar

Námsmönnum bannað að vera duglegir

febrúar 12th, 2018|

Velferðarráðuneytið reiknar dæmigert framfærsluviðmið fyrir einstakling 223.046 kr. án húsnæðiskostnaðar og reksturs bifreiða. Hins vegar er grunnframfærsla LÍN aðeins 177.107 kr. á mánuði með húsnæðiskostnaði. Með góðum vilja má finna rök fyrir lægri greiðslu til [...]