Menu

Monthly Archives: maí 2017

//maí

Mesta hækkunin kom til þeirra sem lægstar hafa tekjurnar

Fréttir|

,,Hæstv. forseti. Á síðasta kjörtímabili var unnið að kerfisbreytingu er varðar kjör eldri borgara. Í þeirri kerfisbreytingu var krónu á móti krónu skerðingu hætt og mismunandi flokkar ellilífeyris sameinaðir. Markmið þeirrar kerfisbreytingar var að einfalda almannatryggingakerfið og bæta kjör aldraðra. Í þeim kerfisbreytingum var sérstaklega horft til þeirra sem lægri hafa tekjurnar. Samkvæmt athugun ráðuneytisins [...]

,,Ef þú veist ekki hvert þú vilt fara þá er alveg sama hvaða leið þú velur“

Fréttir|

,,Hæstv. forseti. Almennar stjórnmálaumræður, eldhúsdagsumræður, fóru fram hér á Alþingi í gær. Mér finnast þær alltaf áhugaverðar og þær draga sannarlega fram störf þingsins hér við þinglok, stöðuna í stjórnmálunum og verk hæstv. ríkisstjórnar ekki síst. Hér er sannarlega aukin hagsæld, bætt afkoma atvinnulífs, stóraukinn kaupmáttur og stöðugleiki. En á hvaða vegferð er hæstv. núverandi [...]

Lækkum kostnað sjúklinga

Fréttir|

Á síðasta kjörtímabili náðist gríðarlega mikilvægur áfangi í þverpólitískri sátt innan velferðarnefndar Alþingis. Sáttin var byggð á lögum um sjúkratryggingar sem höfðu það meginmarkmið að lækka kostnað langveikra einstaklinga í heilbrigðiskerfinu. Það var gríðarlega mikilvægt þar sem mjög hár heilbrigðiskostnaður var mörgum langveikum einstaklingum erfiður. Öll þekkjum við fréttir af einstaklingum sem hafa þurft að [...]

Eldhúsdagsumræður #3

Fréttir|

,,Hæstv. forseti. Kæru landsmenn. Undanfarinn þingvetur hefur verið afar tíðindalítill frá því að hæstv. ríkisstjórn tók við völdum. Hins vegar hefur þessi tími verið afar áhugaverður hvað varðar ágreining innan hæstv. ríkisstjórnar um ýmis áherslumál ríkisstjórnarflokkanna. Má þar meðal annars nefna ágreining um stærsta mál hæstv. fjármálaráðherra, ríkisfjármálaáætlunina, og þau áform sem þar voru um [...]

Eldhúsdagsumræður #2

Fréttir|

,,Hæstv. forseti. Ágætu landsmenn. Það er rétt á þessum tímapunkti að líta um öxl og horfa yfir farinn veg. Að mörgu leyti er ástandið bærilegt, en höfum við gengið götuna til góðs, höfum við nýtt okkur tækifærin með forsvaranlegum hætti? Ný ríkisstjórn boðaði ný vinnubrögð, aukið samstarf meiri hluta við minni hluta, stórfellt átak í [...]

Eldhúsdagsumræður #1

Forsíðuborði, Fréttir|

,,Hæstv. forseti. Góðir landsmenn. Þegar farið er yfir það í fljótheitum hvert við stefnum sem þjóðfélag er ekki alveg augljóst hver niðurstaðan er. Það kann að vera að stjórnarmeirihlutinn sé með það á hreinu en ég stórefast um að svo sé. Mig langar að nefna nokkur dæmi: Á að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu og taka [...]

Bjartar vonir veikjast

Greinar|

Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður Bjartar vonir vöknuðu hjá Eyjamönnum og öðrum fyrir nokkrum árum síðan þegar ákvörðun var tekin um að byggja nýja höfn í Landeyjum og smíða nýja ferju. Í áratugi höfðu Eyjamenn búið við brotakenndar samgöngur. Fréttin af höfninni og ferjunni breiddist út og fólk sem hafði flutt frá Vestmannaeyjum, m.a. [...]

Um væntanlegar tillögur ráðherranefndar um húsnæðismál

Fréttir|

,,Virðulegi forseti. Ég kem hér upp til þess að ræða fréttir sem komið hafa um að tillögur ráðherranefndar um húsnæðismál séu væntanlegar og verði vonandi kynntar núna á næstu dögum. Í fréttinni kom fram að eitt af því sem væri til skoðunar væri að ganga til samninga við sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu varðandi lóðir. Ég fagna [...]

Uppsagnir sjúkraflutningamanna við HSN taka gildi í kvöld!

Fréttir|

,,Hæstv. forseti. Í kvöld taka uppsagnir sjúkraflutningamanna við Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi gildi ef samningar takast ekki um bætt kjör þessa aðila sem eru í hlutastörfum. Ef af þessu verður er komin upp mjög alvarleg staða í heilbrigðisþjónustu á starfssvæði heilbrigðisstofnunarinnar. Byggðaráð Blönduósbæjar hefur skorað á velferðarráðuneytið og fjármálaráðuneytið að ljúka gerð kjarasamninga við þessa [...]

Þang og þari

Fréttir|

,,Hæstv. forseti. Komið er út úr atvinnuveganefnd frumvarp um umgengni nytjastofna sjávar, eða þang- og þarafrumvarpið, þó ekki í breiðri sátt, því miður. Þessu frumvarpi var í lok síðasta kjörtímabils ýtt út af borðinu á elleftu stundu. Meginverkefni frumvarpsins er að Hafrannsóknastofnun verði falið að stunda rannsóknir á sjávargróðri og vera stjórnvöldum til ráðgjafar um [...]

Load More Posts