Menu

Monthly Archives: maí 2018

//maí

Um Vatnajökulsþjóðgarð

Fréttir|

Virðulegur forseti. Ég vil gera hér að umtalsefni málefni Vatnajökulsþjóðgarðs. Hann er einn af mikilvægustu seglum ferðaþjónustunnar á Íslandi og sækir stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til landsins þjóðgarðinn heim. Stjórnunar- og verndaráætlun garðsins hafa verið í endurskoðun og atvinnustefna í mótun frá árinu 2013. Ný drög stjórnunar- og verndaráætlunar ná hins vegar ekki [...]

Hin norræna plastáætlun

Greinar|

Umhverfismál eru einn af þeim málaflokkum sem Norðurlandaráð leggur mikla áherslu á. Þar eigum við ríkra sameiginlegra hagsmuna að gæta. Á fundi sínum 2. maí 2017 samþykktu umhverfisráðherrar Norðurlanda norræna áætlun um að draga úr umhverfisáhrifum plasts. Framtíðarsýn áætlunarinnar er að framvegis beri að framleiða, nýta og endurvinna plast í hringrásarkerfi sem skaði hvorki heilsu [...]

Framsókn lætur verkin tala

Greinar|

Liðinn vetur hefur verið afar viðburðarríkur, svo ekki sé meira sagt. Kosningar í haust, þar sem allir lögðust á eitt um að ná árangri sem skilaði okkur átta þingmönnum. Stemmingin var einstök og ég vil þakka öllum enn og aftur fyrir kröftuga og skemmtilega kosningabaráttu. Afkastamiklir ráðherrar Framsóknar Framsóknarflokkurinn fékk þrjú ráðuneyti og ráðherrarnir okkar [...]

Kæru flokksmenn!

Greinar|

Kæru flokksmenn! Í dag eru sveitarstjórnarkosningar haldnar í 23. sinn. Framsóknarflokkurinn myndar kjölfestu í íslenskum stjórnmálum. Hann er jafnframt elsti starfandi flokkur landsins með 102 ára sögu innan Alþingis og sveitarstjórna. Sveitarstjórnarkosningar eru ólíkar örðum kosningum til þings og forseta. Þær eru ávallt á fjögurra ára fresti, þó svo að meirihluti í sveitarfélaginu sé ekki [...]

Frá B-lista. Áfram veginn!

Greinar|

Ef þú, kjósandi góður, mundir staldra við uppi á Hámundarstaðarhálsi, horfa til allra átta og ímynda þér að hér væri engin byggð. Engar blómlegar jarðir með lömb í haga, engir bleikir akrar eða slegin tún. Engar víkur með húsaþyrpingum og bátum í höfn. Eftir sem áður stæði landið fagurt og frítt, og fannhvítir jöklanna tindar. [...]

Fjölskyldan í fyrirrúmi

Greinar|

Frjáls með Framsókn leggja áherslu á málefni fjölskyldunnar í komandi kosningum. Það er okkur mikilvægt að skapa hér enn betra samfélag fyrir fjölskylduna með áherslum á umhverfismál, öryggi, íþrótta- og tómstundastarf. Umhverfið Við eigum falleg græn svæði eins og t.d Lystigarðinn og aðstöðuna undir Hamrinum. Þessi svæði eiga mikið inni og getum við nýtt þau [...]

Metaðsókn í sundlaug Akureyrar

Greinar|

Metaðsókn var að Sundlaug Akureyrar á síðasta ári. Straumhvörf urðu þegar rennibrautirnar vinsælu voru teknar í notkun í júlí en frá þeim tíma og til ársloka fjölgaði heimsóknum í laugina um 40.000 gesti miðað við sama tíma árið áður. Heildarfjöldi gesta á árinu var um 389 þúsund, töluvert umfram eldra aðsóknarmet. Eins og sjá má [...]

Heilsueflandi bær

Greinar|

Á líðandi kjörtímabili gerðist Akureyri Heilsueflandi samfélag, við hækkuðum upphæð frístundaávísana úr 10.000 kr. í 30.000 auk þess sem við hækkuðum aldur notenda úr 6-12 ára upp í 6-18 ára. Margt hefur verið gert á sviði í heilsueflingar hér í bænum, Akureyri á iði er verkefni sem komst á koppinn þegar ég var formaður íþróttaráðs [...]

Áherslumál fyrir borgarstjórnarkosningar 26. maí 2018

Reykjavík|

Skóla- og frístundamál... Íþrótta- og tómstundamál... Velferðarmál... Húsnæðismál... Umhverfismál... Íbúalýðræði og gegnsæ stjórnsýsla... Samgöngumál...   Skóla- og frístundamál Framsóknarflokkurinn í Reykjavík ætlar að forgangsraða í þágu menntunar og gera kennarastarfið eftirsótt á ný. Árangur í skólastarfi byggir á hæfileikum þess starfsfólks sem í skólunum starfar. Við viljum strax stíga mikilvæg skref í átt að því [...]

Samráð um verri þjónustu og lakari laun

Greinar|

Sveit­ar­fé­lög lands­ins hafa með sér sam­ráð um marga mála­flokka. Sam­ráð sveit­ar­fé­laga er yfir­leitt gert undir yfir­skini „jafn­ræð­is“. Að það skuli vera jafn­ræði á milli fólks og að hvar sem það búi á land­inu skuli það eiga kost á sam­bæri­legri þjón­ustu og/eða laun­um. Þetta er fal­leg hugsun en er þetta svona í raun? Í fyrsta lagi [...]

Load More Posts