Hér að neðan getur að líta yfirlit yfir samþykkt stjórnarmál ráðherra okkar á Alþingi frá upphafi kjörtímabilsins eða 152. löggjafarþingi.
Sigurður Ingi Jóhannsson
152. löggjafarþing
Frumvörp
- Áhafnir skipa
- Flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar
- Loftferðir (framlenging gildistíma)
- Loftferðir
- Slysavarnaskóli sjómanna (skipan og hlutverk skólanefndar, aðskildar fjárreiður)
- Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga)
Þingsályktunartillögur
153. löggjafarþing
Frumvörp
- Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (EES-reglur, einföldun útgáfu leyfa)
- Hafnalög (EES-reglur)
- Húsaleigulög (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð)
- Innheimtustofnun sveitarfélaga (verkefnaflutningur til sýslumanns)
- Leigubifreiðaakstur
- Skipulagslög (uppbygging innviða)
- Stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl.
- Uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð
154. löggjafarþing
Frumvörp
- Lögheimili og aðsetur o.fl. (úrbætur í brunavörnum)
- Póstþjónusta (úrbætur á póstmarkaði)
- Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ
- Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ (framlenging gildistíma stuðningsúrræðis)
- Skipulagslög (hagkvæmar íbúðir)
- Svæðisbundin flutningsjöfnun (breytingar á úthlutunarreglum)
- Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur í Grindavíkurbæ)
- Húsaleigulög (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda)
- Umferðarlög (EES-reglur)
- Umferðarlög (smáfarartæki o.fl.)
- Vaktstöð siglinga (skipulag o.fl.)
- Breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 1. júní 2024
- Fjáraukalög 2024, 3. maí 2024
- Fjáraukalög 2024, 8. júní 2024
Þingsályktunartillögur
- Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024–2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028
- Landsskipulagsstefna fyrir árin 2024–2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028
- Húsnæðisstefna fyrir árin 2024–2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028
- Fjármálaáætlun fyrir árin 2025–2029, 16. apríl 2024
Lilja Dögg Alfreðsdóttir
152. löggjafarþing
Frumvörp
- Listamannalaun (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja)
- Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (lenging lánstíma)
- Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (hækkun hlutfalls endurgreiðslu)
153. löggjafarþing
Frumvörp
- Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)
- Hlutafélög o.fl. (hluthafafundir o.fl.)
- Leiga skráningarskyldra ökutækja (starfsleyfi)
- Safnalög o.fl. (samráð og skipunartími)
- Skráning raunverulegra eigenda (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila)
- Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist (framlenging gildistíma)
- Tónlist
Þingsályktunartillögur
- Aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023–2026
- Myndlistarstefna til 2030
- Tónlistarstefna fyrir árin 2023–2030
154. löggjafarþing
Frumvörp
- Endurskoðendur o.fl. (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.)
- Fjölmiðlar (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.)
- Kvikmyndalög (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.)
- Fyrirtækjaskrá o.fl. (samtengingarkerfi skráa) , 30. janúar 2024
- Listamannalaun (nýir sjóðir og fjölgun úthlutunarmánaða) , 5. apríl 2024
- Opinber skjalasöfn (gjaldskrá, rafræn skil) , 5. apríl 2024
- Samvinnufélög o.fl. (fjöldi stofnenda, slit, reglugerðarheimild) , 5. apríl 2024
- Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi) , 9. febrúar 2024
Þingsályktunartillögur
- Málstefna íslensks táknmáls 2024–2027 og aðgerðaáætlun
- Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024–2026, 29. nóvember 2023
- Ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030, 15. apríl 2024
- Málstefna íslensks táknmáls 2024–2027 og aðgerðaáætlun, 1. desember 2023
Ásmundur Einar Daðason
152. löggjafarþing
Frumvörp
153. löggjafarþing
Frumvörp
154. löggjafarþing
Frumvörp
- Barnaverndarlög (endurgreiðslur)
- Barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga (reglugerðarheimildir)
- Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.)
- Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
- Námsstyrkir (nemendur með alþjóðlega vernd) , 27. mars 2024
- Skák, 27. mars 2024
Þingsályktunartillögur
Willum Þór Þórsson
152. löggjafarþing
Frumvörp
- Dýralyf
- Heilbrigðisþjónusta (stjórn Landspítala)
- Landlæknir og lýðheilsa (skimunarskrá)
- Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur)
Þingsályktunartillögur
- Stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030
- Mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030
153. löggjafarþing
Frumvörp
- Heilbrigðisstarfsmenn (tilkynningar um heimilisofbeldi)
- Heilbrigðisstarfsmenn (hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins)
- Sjúklingatrygging (bótaréttur vegna bólusetninga)
- Tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna)
Þingsályktunartillögur
154. löggjafarþing
Frumvörp
- Heilbrigðisþjónusta o.fl. (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika)
- Tóbaksvarnir (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)
- Heilbrigðisþjónusta (fjarheilbrigðisþjónusta) , 21. febrúar 2024
- Sjúklingatrygging, 19. febrúar 2024
- Sjúkraskrár (umsýsluumboð) , 27. mars 2024
- Sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa (miðlun sjúkraskrárupplýsinga milli landa) , 27. mars 2024
- Tóbaksvarnir (innihaldsefni, umbúðir o.fl.) , 20. september 2023
- Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (umfjöllun Persónuverndar) , 27. mars 2024