Fimmtudagur 29. febrúar –








Hvað brennur á íbúum Reykjavíkur?
Opinn fundur með Lilju Dögg Alfreðsdóttur, varaformanni Framsóknar og menningar- og viðskiptaráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, ritara Framsóknar og mennta- og barnamálaráðherra auk Einars Þorsteinssonar, borgarstjóra.
Sérstakir gestir verða borgarfulltrúar Framsóknar í Reykjavík þau Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Magnea Gná Jóhannsdóttir og Aðalsteinn Haukur Sverrisson.
Smelltu hér til að nálgast viðburðinn á Facebook.
Hlökkum til að eiga gott samtal!
Hvar: Sykursalur, Grósku hugmyndahúsi kl. 20:00.


Ung Framsókn í Reykjavík og Samband eldri Framsóknarmanna (SEF) standa saman að endurvakningu á framsóknarvist!
Sunnudaginn 18. febrúar klukkan 13 verður spiluð vist í Framsóknarhúsinu í Kópavogi, Bæjarlind 14-16.
Ókeypis aðgangur.
Bakkelsi og kaffi til sölu á staðnum.
ATH! ekki er þörf á að kunna spilavist – líka hægt að mæta og læra!
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Aðgengi:
– Næg bílastæði
– Lyfta í húsinu
– Strætó nr. 2 og 28 stoppa í göngufjarlægð
Bestu kveðjur,
Ung Framsókn í Reykjavík og SEF.
