Þurfum að vinna saman úr afleiðingunum
Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, sagði í störfum þingsins á Alþingi í fyrradag, að vart væri hægt að ræða annað en veður síðasta sólarhrings. Sagðist hún þakklát fyrir allt það fyrirbyggjandi starf sem kom í veg fyrir mikið tjón, „svo sem með góðum veðurspám, skýrum viðvörunum og viðbrögðum fólks á vettvangi, bæði viðbrögðum [...]