Menu

Monthly Archives: mars 2020

//mars

Vores nordiske venner

Greinar|

Eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar sendu Íslendingar matarböggla til bágstaddra barna í Noregi. Eftir Vestmannaeyjagosið 1973 sendu önnur Norðurlönd margvíslega aðstoð til Íslands. Seint gleymist rausnarskapur Færeyinga eftir snjóflóðin árið 1995. Norðurlöndin aðstoðuðu okkur eftir efnahagshrunið 2008 þegar flest önnur ríki neituðu hjálparbeiðnum okkar. Árið 2009 þegar hamfaraflóðin gengu yfir Asíu sendu Íslendingar flugvél til Taílands [...]

Tími fyrir samfélag

Greinar|

Tímar sem þessir sýna svo ekki verður um villst hvernig grunnstoðir samfélagsins eru á sig komnar. Við Íslendingar getum verið tiltölulega ánægðir. Öflugt heilbrigðiskerfi tekst á við veiruna ásamt almannavörnum, skólastarf heldur áfram við breyttar og erfiðar aðstæður og atvinnuleysistryggingasjóður tekur við þeim sem missa vinnuna – svo nokkur kerfi séu nefnd. Allar áætlanir og [...]

Efnahagsleg loftbrú

Greinar|

Í fe­brú­ar 1936 birt­ist bylt­ing­ar­kennd hag­fræðikenn­ing fyrst á prenti. John M. Keynes hafði legið und­ir feldi við rann­sókn­ir á krepp­unni miklu, þar sem nei­kvæður spírall dró kraft­inn úr hag­kerf­um um all­an heim. Niður­sveifla og markaðsbrest­ur snar­fækkaði störf­um, minnkaði kaup­mátt og í leiðinni tekj­ur hins op­in­bera, sem hélt að sér hönd­um til að eyða ekki um [...]

„Ekki nóg að þjóðin vakni upp við mikilvægi íslenskra matvæla einu sinni á áratug“

Fréttir|

„Það er ekki nóg að þjóðin vakni upp við mikilvægi íslenskra matvæla einu sinni á áratug - við þurfum að ljúka gerð matvælastefnu þar sem fæðuöryggi er sett á oddinn enda mikilvægur hluti almannavarna,“ segir Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, í yfirlýsingu á Facebook í dag. Rifjar Líneik Anna upp viðtal í útvarpsþættinum [...]

„Alþingi ekki undanskilið“

Fréttir|

„Það var óneitanlega ansi sérstök tilfinning að mæla fyrir frumvarpi um undanþágu frá CE- merkingu á hlífðarfatnaði heilbrigðisstarfsfólks fyrir hálftómum sal á Alþingi rétt í þessu. COVID-19 faraldurinn hefur haft mikil áhrif á daglegt líf okkar allra og þar er Alþingi ekki undanskilið,“ sagði Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, í yfirlýsingu á Facebook í [...]

Átak í að skipta út einbreiðum brúm – 5200 milljónir á næstu tveimur árum

Fréttir|

„Á þessu ári hefst verulegt átak í að skipta út einbreiðum brúm. Áformað er að verja aukalega 3300 m. kr. til að breikka einbreiðar brýr, alls um 5200 milljónir á næstu tveimur árum,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknar, í yfirlýsingu á Facebook í gær. „Elsta einbreiða brúin á Hringveginum er [...]

Aðgerðir til að verja störfin

Greinar|

Þessi vet­ur mun seint renna okk­ur Íslend­ing­um úr minni. Fann­fergi, tíður lægðagang­ur, raf­magns­leysi, snjóflóð á Vest­fjörðum og landris í Grinda­vík. Vet­ur­inn hef­ur svo sann­ar­lega minnt okk­ur á hvar á jarðar­kringl­unni við búum. Í efna­hags­mál­um vor­um við að sigla inn í sam­drátt­ar­skeið eft­ir átta ára sam­fellt hag­vaxt­ar­skeið og staðan á síðustu tveim­ur vik­um hef­ur síðan gjör­breyst [...]

1150 milljóna kr. innspýting í menningu, íþróttir og rannsóknir

Fréttir|

Mennta- og menningarmálaráðuneyti mun verja viðbótar 750 milljónum kr. í menningarverkefni og stuðning við starfsemi íþróttafélaga á næstu vikum, til að sporna við efnahagsáhrifum COVID-19 faraldursins. Þá verður 400 milljónum kr. varið í rannsóknartengd verkefni. Alls er því um ræða 1.150 milljónir kr., sem koma til viðbótar við fjárveitingar í fjárlögum ársins 2020. „Það er [...]

„Með æðruleysi, kjarki og dugnaði komumst við í gegnum þessa tímabundu erfileika“

Fréttir|

„Við Íslendingar höfum oft staðið frammi fyrir erfiðum verkefnum, og COVID -19 faraldurinn er eitt þeirra. Faraldurinn hefur haft mikil áhrif á daglegt líf okkar allra og við munum öll þurfa að fórna einhverju á næstu vikum og mánuðum. Um helgina kynntum við umfangsmiklar aðgerðir sem munu veita öflugt mótvægi vegna þeirra áhrifa sem faraldurinn [...]

Flugstöð og varaflugvellir

Greinar|

Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að efla og fjárfesta í innviðum samfélagsins. Nú á að gera enn betur og hefja sérstakt 15 milljarða króna flýtifjárfestingarátak sem kynnt var í Hörpu sl. laugardag. Mikilvægt er að bregðast hratt við en gera jafnframt langtímaáætlanir eins og kostur er í þessari erfiðu stöðu sem samfélagið glímir við. Halda [...]

Load More Posts